Leita í fréttum mbl.is

Obamaman

 
Ombamaman

 

Ég hef forđast ađ skrifa um hann Barak Obama enda er ég ekki eins vel kunnugur bandarískum stjórnmálum og margir Íslendingar. Óskrifuđ blöđ eins og Obama eru alltaf frekar ólćsileg. Nú geri ég undantekningu. Obama hét ţví um daginn ađ hann ćtlađi sér ađ senda bandarískan herafla frá Írak ekki síđar en eftir 16 mánuđi.

Hér getiđ ţiđ heyrt skođanir sérfrćđings, Hewi Babakhans, sem danska ríkisstjórnin hefur notađ í Írakmálum. Viđtaliđ var í fréttaskýringaţćttinum Deadline í gćr og kunningi minn Adam Holm, sem er sagnfrćđingur, er spyrjandi.

Mér sýnist framtíđarspá Babakhans sé ekki eins krćsileg og loforđ og loftkastalar Obamas. Ég hef meiri tilhneigingu til ađ treysta sérfrćđingnum en Obama. Ég held ađ Obama sé ađ afla sér vinsćlda. Hann ćtlar sér ađ vera forseti í meira en 4 ár. Ţá er veruleikflóttinn nú góđur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband