Leita í fréttum mbl.is

Hetjurnar snúa heim

 
Hetja Palestínu

 

Líkamlegum leifum ísraelsku hermannanna Ehud Goldwassers og Eldad Regevs var í dag skilađ til Ísraelsríkis. Ráđist var á ţá í Ísrael, ţeim rćnt og ţeir myrtir af hryđjuverkasamtökunum.

Hizbollah, sem á stefnuskrá sinni hafa eyđingu Ísraels og útrýmingu ísraelsku ţjóđarinnar, fékk bćđi líkamsleifar fanga og glćpamenn á fćti fyrir bein Goldwassers og Regevs.

Einn ţeirra sem nú snýr aftur til Líbanon á lífi sem hetja er Samir Qantar (Sameer Kuntar), Drúsi og ótíndur glćpamađur, sem áriđ 1979 gerđist málaliđi Palestínsku hryđjuverkasamtökunum PLF og réđst til landgöngu í Naharía sunnan viđ Landamćri Líbanons. Hann myrti ţar 31 ára gamlan fjölskylduföđur, Danny Haran og 4 ára dóttur hans, Einad. Eftir ađ hafa skotiđ Danny Haran í bakiđ og drekkt honum fyrir framan barniđ, sneri hann sér ađ henni. Hann sló hana margoft međ riffilskeftinu og kramdi svo höfuđ hennar međ ţví ađ trampa á ţví. Kona Dannys, Smadar, faldi sig og hélt fyrir vit yngra barns ţeirra hjóna, svo ţađ gréti ekki ţegar hetjan Kuntar réđst á fjölskylduna. Barniđ kafnađi. Kuntar myrti einnig ísraelskan lögreglumann.

Nú er hetjan Samir Kuntar kominn heim, meira ađ segja međ gráđu í stjórnmálafrćđi í farteskinu, sem hann fékk viđ háskóla í Ísrael međan hann var í fangelsi.

Fagniđ ţiđ sem styđjiđ málstađ hans. Ţađ geriđ Abbas á Vesturbakkanum og á Gaza er Kuntar ţjóđhetja.   Íslenskir vinir ţessa fólks ćttu ađ halda veislu í kvöld, setja gott kjöt á grilliđ og gleđjast yfir ţví ađ Kuntar er kominn heim. Ţetta er stórfenglegur málstađur sem ţiđ berjist fyrir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er ekki ennţá búinn ađ átta mig á ţví, hvernig Ísraelsmenn geta fariđ ađ ţví ađ afhenda fjóra eđa fimm virka hryđjuverkamenn, ţar af einn fjöldamorđingja ásamt 200 beinagreindum, gegn ţví ađ fá tvćr beinagrindur í stađinn fyrir allt lottiđ.

Kátína hluta Líbana hljómar eins og gálgahúmor,  trúar dauđans.

Ţađ hlýtur ađ vera ađ hluti af ţessum viđskiptum sé ekki upp á borđinu, annars mundi mađur halda ađ Ísraelsmönnunum vćri fariđ ađ fara aftur.

Skúli Skúlason (IP-tala skráđ) 16.7.2008 kl. 21:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband