6.7.2008 | 13:45
Flóttamađurinn og samviskan
Hrćđslan viđ svarta manninn er enn landlćg á Íslandi. Mál Pauls Ramses er gott dćmi um ţađ.
Ramses er vísađ af landi brott. Menn hafa ýmislegt sér til málsbóta, en ekki minnsta vott af međkennd, sem á ađ vera svo rík međal kristinna ţjóđa. Birni Bjarnasyni ţykir fólk stjórnast af tilfinningasemi í umrćđunni og telur ađ brottvísun Ramses styđjist viđ lagaleg rök og vera góđa embćttisfćrslu. Hún styđst ađ minnsta kosti ekki viđ neina haldbćra rannsókn á högum mannsins. Tilfinningasemi er góđ, en mér finnst líka margir styđja Ramses vegna ţess eins ađ ţeir eru á móti ríkisstjórninni og nota máliđ eins og allt annađ til ađ koma Birni Bjarnasyni í bobba og ríkistjórninni burt. Hvar er ţá međkenndin međ manni sem líkast til er í lífshćttu verđi hann sendur til Kenýa?
Í ţessu máli virđist ríkja tvískinngungur á báđa bóga. Svo má ekki gleyma ABC barnahjálp, sem heyrist nefnd í sambandi viđ mál Paul Ramses. Ţađ er stofnun/bissness sem ég vildi vita meira um en ţađ sem ég les á vefsíđu stofnunarinnar.
Fyrir nokkrum árum sýndi mér kona myndir af dreng sem hún hélt sig styrkja í Úganda fyrir tilstuđlan ABC hjálpar. Ég benti konunni á ađ myndirnar frá ári til árs vćru ekki af sama drengnum og ţađ var greinilegt. Ţegar konan sá ţađ, var hún fljót ađ álykta: Svo styrki ég marga drengi í Úganda.
Mér ţykir furđu sćta ađ Utanríkisráđuneytiđ, sem styrkti verkefni ţađ sem Paul Ramses kom ađ í Kenýa međ ABC Barnahjálp, geri ekkert í ţessu máli.
Fáum Paul Ramsem aftur til Íslands međan mál hans er rannsakađ niđur í kjölinn. Ef enginn fótur er fyrir flótta Paul Ramses, getur hann fariđ heim og eflt sitt land. Ef hann er í hćttu getur hann orđiđ góđur Íslendingur međ öllu sem ţví fylgir.
Eftir stendur, ađ ţađ ţykir gott mál ađ veita kólumbískri kćrustu sonar ráđherra og snćldurugluđum skákmeistara dvalarleyfi og express ríkisfang á Íslandi. En Afríkumanni er hent út sí sona, ţótt líf hans sé í hćttu. Erfitt ađ skýra slíkt. En Björn Bjarnason gerir ţađ vonandi betur en međ ţví tuđi sem hingađ til hefur komiđ út úr honum.
- - -
Myndin efst er af gyđingastúlku sem mér ţótti passa svo vel viđ ţessa fćrslu. Ţeldökkir Íslendingar eru sjaldséđir, og greinilega ekki eins velkomnir og ţessa stúlka er í Ísrael.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:28 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 1352575
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Sćll Vilhjálmur
Ţađ er nokkuđ til í ţví sem ţú segir. Afhverju beitir utanríkisráđuneyti og ABC sér ekki meira. Ég fór á heimasíđu ABC og ţar er helsta umfjöllunarefni hjartnćmt brúđkaup sendifulltrúans og eins íbúa landsins - ekkert um Paul Ramses, enda samtökin svo sem ekki beint slíkur vettvangur. Ţeirra meginhlutverk er ađ skapa umkomulausum börnum athvarf. En samt...
Offorsiđ í sambandi viđ afgreiđslu ţessa máls tengist ţví ađ gegnum Dublinarsáttmálann geta íslendingar fríađ sig ábyrgđ á ákvarđanatöku um flóttamenn og sent fólk án ábyrgđar til fyrsta komulands í Evrópu. Hefurđu aldrei velt fyrir ţér afhverju hlutfall flóttamanna á Íslandi miđađ viđ innflytjendur er svona lágt?
Ég held ađ ţó ađ íslenskt samfélag breytist hratt er samt margt hér gegnsýrt af xenofóbíu - ekki síst gagnvart ţeldökku fólki. Innan háskóla Íslands er til dćmis ótrúlegt hvađ starfsmenn af erlendu bergi brotnir ţurfa ađ ţola af umvöndunum og ignorans íslenskra kollega sinna. Bćti ţessu bara viđ afţví ađ ég hef veriđ ađ heyra hreint ótrúlegar sögur ţeirra undanfariđ.
Anna Karlsdóttir, 6.7.2008 kl. 15:00
Mér finnst ađ ABC, sem sagt er ađ hafi sönnungargögn um ţađ ađ Ramses sé á dauđalista í Keníu, ćttu ađ birta gögnin opinberlega. Eflaust vilja ţessi hjálparsamtök ekki blanda sér í deilur - en samt. Samtökin eru sögđ hafa ţessi gögn undir höndum. Hafa ţau nokkuđ birst annars?
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 6.7.2008 kl. 18:02
Vissulega virđist embćttismađurinn hafa leyfi til ađ senda flóttamanninn til ţess lands sem hann hafđi viđkomu í áđur en hann lenti hér (engin bein flug frá neinu Afríkuríki til Íslands). Jafnvel ţótt ţar međ sé fjölskyldu hans tvístrađ. Pílatus ţvćr sér um hendur. Vilmundur heitinn Gylfason hitti naglann á höfuđiđ ţegar hann sagđi:
Löglegt en siđlaust.
Hefur ekkert međ tilfinningasemi ađ gera. Ţetta er móralskt gjaldţrot ráđherra og embćttismanna hans sem í skjóli laga brjótast inn um miđjar nćtur til ađ fjarlćgja óvelkominn útlendinginn. Á hvađ minna svoleiđis ađferđir?
Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 6.7.2008 kl. 18:16
Ţakka ykkur fyrir góđar athugasemdir, Carlos, Sigurđur og Anna. Kannski var ég of dómharđur viđ ABC barnahjálpina og ađstandendur hennar hafa vonandi eitthvađ í pokahorninu sem getur hjálpađ Paul Ramses.
Ég skammast mín fyrir ađ vera Íslendingur ţegar svona mál koma upp. Íslendingar, sem oftast eru svo rólegir og yfirvegađir, gćtu hafa hugsađ sinn gang oftar en tvisvar í tengslum viđ ţetta mál.
Asinn bendir á mínu mati til ţess ađ fólk álíti Afríkumenn og ađra ţeldökka annars flokks fólk, sem ekki megi blanda blóđi viđ Íslendinga. Af hverju annars ţessi flýtir ađ koma manninum úr landi?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 6.7.2008 kl. 19:25
Ţetta mál er íslensku ţjóđarinnar til skammar.
Úrsúla Jünemann, 6.7.2008 kl. 20:23
Úrsúla, kannski ekki allri ţjóđinni. Meirihlutinn vill hjálpa Paul Ramses. Ţetta er embćttismönnunum og embćttunum til skammar.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 7.7.2008 kl. 08:25
Eg gerdi thau mistok ad hafa ekki kynnt mer malid til hlytar, thegar eg skrifadi ad embaettismenn brutust inn og handtoku Rames Odour Paul um midjar naetur, sbr. greinagerd utlendingastofnunar. Annad stendur. Bendi a storgott blogg Atla Hardarssonar i thessu sambandi.
Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 7.7.2008 kl. 08:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.