Leita í fréttum mbl.is

Orđ eru erfiđ

 
Heroes at the University

 

Mat manna á orđum er mismunandi, og eins og fólk gat heyrt í sjónvarpsfréttum 2. júlí, var einhver á fréttastofu Sjónvarpsins líklega ekki alveg á ţví ađ mađur sá sem myrti saklaust fólk međ stórri gröfu á fjölfarinni götu í Jerúsalem hafi veriđ hryđjuverkamađur. Tvisvar var tekiđ sérstaklega fram ađ ţađ vćru ísraelsk "Stjórnvöld sem tala um hryđjuverk" . Reyndar var ályktađ ađ "ljóst er ađ ekki var um slys ađ rćđa". 

Lengi er síđan Palestínumenn hafa veriđ kallađir hryđjuverkamenn af fréttamönnum RÚV og Sjónvarps. Ţeir eru jafnan "liđsmenn" eđa "félagar í frelsishreyfingum". Ţeir "skjóta oftast til bana" en "drepa" ekki eins og Ísraelsmenn.

Palestínumađurinn, sem myrti fólk af handahófi í Jerúsalem, var reyndar brotamađur međ sakaskrá sem m.a. innihélt ţjófnađ og eiturlyf. Hann hafđi nauđgađ Ísraelskri konu, sem hann bjó međ á tíma, og fengiđ 2 ára fangelsi fyrir ţađ!!! Átti ţessi mađur yfirleitt ađ vera uppi í gröfu í miđborg Jerúsalem?

Nú vandađist máliđ fyrir RÚV. Gröfumađurinn var hvorki liđsmađur né félagsmađur í frelsishreyfingum, og alls ekki hryđjuverkamađur samkvćmt skilgreiningu RÚV. Hvađ svo međ ótíndur morđingi og óţokki? Ćtli ţađ henti RÚVskum fréttaflutningi?

Veriđ ţó viss um, sama hvađ ódćđismađurinn var samkvćmt íslenskum ríkisfjölmiđlum, ađ mynd af honum og gröfunni líka mun brátt verđa sett upp á heiđursvegg píslarvćttanna í BirZeit háskólann á Vesturbakkanum (sjá mynd).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er nú langt síđan ađ ég tók eftir ţví  ađ ţađ er ekkert sem heitir hlutlaus fréttaflutningur. Svo mađur tali nú ekki um frá ţessu svćđi, ţá er flutningur mjög svo einhćfur. Alltaf ţegar ađ eitthvađ gerist í málefnum Ísraels og Palestínu er rćtt viđ lćkninn Svein Rúnar Hauksson, en aldrei viđ nokkurn sem ber hag Ísraels í brjósti.

kveđja Rafn.

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 4.7.2008 kl. 18:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband