Leita í fréttum mbl.is

Ljóshćrđi drengurinn frá Haifa

 
Asaf_Anim

Asaf Zur var ósköp venjulegur ísraelskur unglingsstrákur, langur sláni sem hafđi áhuga á sjóbrettum, íţróttum, ferđalögum, partíum og stelpum. Hann var ljóshćrđur, sem er ekki algengasti háraliturinn í Ísrael. Vinir hans kölluđu hann ţess vegna Blondi. Ţađ var líf í ţessum dreng.

5. mars áriđ 2003 rann blóđ um hár Asafs, ţar sem hann lá líflaus í braki strćtisvagns í Haifa. Hann varđ ađeins 17 ára. 17 ađrir voru myrtir í ţessari fólskulegu árás á saklaust fólk. Ţví réđ ein af ţessum rómuđu frelsishetjum frá Palestínu, sem eiga fullt af stuđningsmönnum á Íslandi. Eftir sátu unnusta Asafs, móđir hans Lea, fađir hans Yossi, og bróđir hans Almog sem var ađeins var 7 ára ţegar hann missti bróđur sinn.

Ţessi auma lýsing mín á lífi og örlögum Asaf Zur er hćgt ađ endursegja um hundruđ annarra fórnarlamba raggeitanna, sem drepa saklaust fólk, vegna ţess ađ ţessir hryđjuverkamenn vilja stofna ríki á ísraelskri jörđ, ţar sem ţeir ćtla sér ađ trođa mannréttindum og lýđrćđi fótum líkt og venjan er í flestum ríkjum sem umlykja Ísrael.

Fjölskylda Asafs kemst aldrei yfir missinn. Fađir hans vill ekki ađ neinn gleymi syni sínum og ég leyfi mér ađ minna Íslendinga á Asaf međ honum. Ef Asaf hefđi lifađ, hefđi hann ferđast um heiminn ađ lokinni herskyldu eins og margir jafnaldrar hans frá Ísrael. Fađir Asafs langar til ađ Asafs verđi minnst á eins mörgum stöđum og mögulegt er.

Pabbi Asafs biđur alla sem vettlingi geta valdiđ um ađ prenta mynd af syni sínum og taka svo mynd af sér og/eđa fjölskyldunni međ myndina af Asaf; Líka ađ taka mynd af sér og myndinni hvar mađur er staddur í heiminum, t.d. á Ţingvöllum, Geysi og Gullfoss. Fađir Asafs vill gjarna fá myndirnar sendar og mun safna ţeim öllum saman og birtir ţćr á minningarsíđu Asafs.

Ţetta gćti allt eins hafa veriđ sonur ŢINN, og ţinn og ţinn.......

Hér er hćgt ađ nálgast myndina af Asaf og upplýsingar um ţađ sem gera skal og hér fyrir neđan skýrir fađir Asafs fyrir ykkur hvađ ţiđ getiđ gert.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svartagall

Svona árásir á saklaust fólk eru ömurlegar. Ţetta er sorglegt.

Svartagall, 1.7.2008 kl. 20:48

2 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Sćll, Og ég.

Kv, Sigurjón Vigfússon 

Rauđa Ljóniđ, 1.7.2008 kl. 22:59

3 identicon

 

 

Ţyngra en tárum taki ađ lesa bćđi innleggiđ og lista yfir alla óbreytta borgara sem hafa veriđ myrtir međ köldu blóđi. Heilar fjölskyldur eđa ţví sem nćst drepnar, slíkt minnir óhugnanlega á lista yfir fórnarlömb nazista. Furđar nokkurn á ađ ísraelar byggđu ađskilnađar”múrinn”?

Hamas og Hizbolla eiga margt sameiginlegt međ nazistum. Áhangendur ţeirra vilja útrýma Gyđingum af ţví ţeir eru  eimitt -  Gyđingar.

S.H. (IP-tala skráđ) 2.7.2008 kl. 08:51

4 identicon

Ísraelar lćrđu vel af nasistum.

Auđvitađ er morđ á saklausu fólki sorgleg. En ţađ má ekki gleyma ţví ađ Ísraelar eru líka hryđjuverkamenn.

Eftir seinna stríđ fengu ţeir land til ađ búa á og ţökkuđu fyrir sig međ ţví ađ ráđast inn á land palestínumanna á 7. árastugnum og hafa ć síđan veriđ ađ taka undir sig meira og meira land. Svoleiđis ađferđir ţekkjast ekki í hinum siđmentađa heimi lengur.

Ţeir sem kalla sig kristna menn gleyma stundum kćrleiksbođorđunum sem eru í Biflíunni og telja ţađ réttlćtanlegt ađ ísraelar gjaldi auga fyrir auga og tönn fyrir tönn.

Davíđ Kristjánsson (IP-tala skráđ) 2.7.2008 kl. 11:28

5 identicon

Ţađ er rétt ađ ţetta var óafsakanlegt hryđjuverk og engin leiđ ađ réttlćta ţađ. Ţađ breytir samt engu um ţađ ađ Ísraelsher hefur drepiđ miklu fleiri araba heldur en ţann fjölda Ísraelsmanna sem falliđ hefur fyrir hendi arabískra hryđjuverkamanna. Ísrael viđheldur ástandinu á Vesturbakkanum og Gaza međ ţví ađ halda ţessum svćđum í algjörri herkví (atvinnuleysi er 70% og ađgengi ađ brýnustu nauđsynjum, t.d. vatni, mjög takmarkađ, ţetta tryggir öfgamönnum fylgi ţví enginn getur snúiđ sér neitt annađ). Ţađ hefđi allt eins veriđ hćgt ađ nefna dćmi um börn skotin af ísraelskum leyniskyttum til ţess ađ sýna fram á grimmd ísraelskra ráđamanna. Ísrael hefur ţverbrotiđ alţjóđalög međ ţví ađ leyfa ekki hundruđum ţúsunda arabískra flóttamanna ađ snúa aftur til heimila sinna eftir sex daga stríđiđ 1967. Ţeir halda fast í ţýfiđ. Hvernig réttlćtir ţú til dćmis landnemabyggđirnar á hernámssvćđunum sem eru ţannig til orđnar ađ ísraelskir gyđingar rćna fasteignum og landi af aröbum međ ofbeldi og setjast ţar ađ, undir verndarvćng ísraelska hersins. Ísraelska ríkiđ hefur (međ nánast skilyrđislausum stuđningi Bandaríkjanna) gert meira en nokkur annar til ţess ađ skapa Palestínuvandamáliđ. Ef líkja á atburđum á ţessu svćđi viđ ríki nasista ţá hlýtur analógían ađ vera fyrst og fremst milli Ţriđja ríkisins og Ísraelsríkis (ţó sú líking sé mjög ófullkomin) enda í báđum tilfellum um ađ ástand ţar sem ríkisvald beitir varnarlítinn hóp rasísku ofbeldi. Palestínumenn hafa varla nokkuđ ríkisvald til ţess ađ tala um og ţar međ er getan til ţess ađ skipuleggja og framkvćma grimmdarverk margfalt minni en hjá öflugasta herveldi í Miđ-Austurlöndum.

Ţorgeir Ragnarsson (IP-tala skráđ) 2.7.2008 kl. 14:59

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţorgeir Ragnarsson, ég tek ţetta hatursskítkast ţannig ađ ţú viljir ekki verđa viđ ósk föđur Asafs, vegna ţess ađ ţú telur Ísraelsmenn nasista, sem eru ađ fremja helför á Palestínumönnum.

Ţú er stór strákur og tilfinninganćmur, en ţú rökrćđir eins og krakki í sandkassa og veist greinilega ekkert um hvađ ţú ert ađ tala.

Styddu bara í stađinn palestínska forelda, sem hafa sett sprengjubelti á barn sitt. Láttu taka mynd af ţér međ mynd sjálfsmorđssprengjuunglingi ef ţađ fullnćgir réttlćtiskennd ţinni.

Samlíking ţín á Ísraelsríki og böđlum gyđinga, sem fjölmargir Íslendingar studdu líka á sínum tíma, eins og ţú veist, sýnir ţína manngerđ. 

Ţađ voru gyđingar sem voru ofsóttir í gegnum aldirnar af múslímum. Ţađ var múftínn í Jerúsalem sem gerđi bandalag viđ Hitler gegn sameiginlegum fjandmanni. 

Ţú heldur ţví fram ađ Palestínumenn megi ekki búa í Ísrael og ađ Ísrael sé ekki til. Ísrael er til en gyđingar mega ekki búa í Palestínu og eru hatađir af ţér, öfgamúslímum og nasistum. Ţađ segir mér allt sem ég ţarf ađ vita um ţig. 

Leyniskytturnar sem ţú tala um eru hermann og börnin sem ţeir hafa ţví miđur orđiđ ađ bana hafa veriđ notuđ af hryđjuverkamönnum (ţú lest frelsishetjum) Palestínu. Börn hafa veriđ send međ sprengjur til Ísrael til ađ fremja sjálfsmorđ. Ef ţú styđur slíkt kenni ég í brjósti um ţig.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 2.7.2008 kl. 16:46

7 identicon

Og svo var fólk ađ mótmćla ţví ađ Ísraels menn reistu múrinn á sínum tíma til ţess eins  ađ fá ađ lifa í friđi frá svona möđkum sem skriđu inn um saklaust á veitingastöđum og í strćtisvagna og sprengdu sig svo í loft upp.

Reyndar hefur mér fundist sum svokölluđ mannréttindasamtök vera meira umhugađ um réttindi fjöldamorđingja og glćpamanna í fangelsum en réttindi fólks til ađ fá ađ lifa í friđi fyrir ţeim.

Međ glöđu gleđi skal ég leggja mitt af mörkum svo Asaf gleymist ekki.

kveđja Rafn.

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 2.7.2008 kl. 20:43

8 identicon

Svona árásir eiga eftir ađ aukast á komandi áratugum um allan heim á međan fjölmiđlarnir víđast hvar bregđast algjörlega hlutverki sínu og Bandaríska  og Breska elítan  sýgur  Arabíska olíuspenann. 

Viđ ţurfum ekki annađ en ađ líta á suma bloggarana hér á Moggabloggi í dag  í algjöru rugli út af Heiđursmorđunum á Danskri stúlku í Pakistan.  Ţađ er allt afsakađ af halelújakór  fjölmenningarsinnanna. 

Skúli Skúlason (IP-tala skráđ) 2.7.2008 kl. 21:19

9 Smámynd: Sif Gylfadóttir

Sćll Vilhjálmur.  Ég mun prenta út myndina af Asaf og taka ađra fyrir pabba hans. Ţađ ađ viđhalda minningu hans sem myrtur var af ţessum hryđjuverkamönnum er sjálfsagt.

Kveđja Sif 

Sif Gylfadóttir, 2.7.2008 kl. 22:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband