Leita í fréttum mbl.is

Hvítabjörn til Katar í bođi Bessastađa

 
Hvítir hestar og Hvítir birnir

Alveg eins og viđ manninn mćlt. Emírinn (Amírinn) í Katar er vitaskuld búinn ađ heyra um hvítabirni á Íslandi og vill fá feldi í kvennabúriđ sitt. Nú ćttu menn ađ vera aflögufćrir og geta tekiđ pantanir.

Ég greindi frá grimmum áhuga araba á hvítabjörnum hér fyrr á öldum í fćrslu í gćr:

Skemmtilegar eru upplýsingar um hvítabjörninn sem egypski súltaninn Malik al-Kamil (sem var Kúrdi ađ uppruna) fékk frá Friđriki II keisara og konungi Sikileyjar. Dýriđ kom til Damaskus áriđ 1233 eđa 1234 samkvćmt annálaritaranum Kitab al-Wafi, sem einnig var kallađur Safadi. Fyrir hvítabjörninn fékk keisarinn gíraffa. Súltaninn á Egyptalandi hafđi í byrjun 13. aldar fengiđ forláta skinn af hvítabjörnum samkvćmt Ibn Said al Maghribi.

Heinrekur III Englandskonungur átti líka hvítabjörn samkvćmt heimildum góđum sem Hákon IV Noregskonungur mun hafa gefiđ honum. Hákon gaf líka Friđriki II keisara björn.  Heinrekur III tjóđrađi björninn í Tower of London og á tyllidögum fékk björninn ađ synda í Thamesá og veiđa sér fisk. Henrý var mikill dýravinur og átti líka fíl.

Hákon Hákonarson, sem varđ konungur Íslands áriđ 1262, var mikill diplómat og sendi međal annars sendimann til Túnis.

Nú er Ólafur forseti ađ leika Hákoni listina eftir, og ekkert vćri sjálfsagđara en ađ gefa furstanum frá Katar hvítabjarnarskinn, eđa hvítan fálka um hálsinn, enda er Amírinn mjög orđuglađur.

Reynandi vćri ađ biđja hvítabirni um ađ biđjast afsökunar á Múhameđsteikningunum.

 

grimssontime2

Í landi ţessa Amírs eru hvítir birnir skotnir


mbl.is Sendinefnd frá Katar heimsćkir forseta Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband