Leita í fréttum mbl.is

Doktor Prime Minister

Anders Fogh Rasmussen forsćtisráđherra Dana var nýlega á ferđ í Ísrael. Ţar var hann međal annars sćmdur heiđursdoktorsnafnbót ţann 28. maí sl. viđ háskólann í Haifa. Ráđherranum var bođiđ til Ísraels í tengslum viđ 60 ára afmćli Ísraelsríkis og titilinn og hattinn fékk hann fyrir störf sín ađ sviđi umhverfismála og friđar.

Ekki veit ég hvort Fogh Rasmussen hefur stuđlađ meir ađ umhverfismálum eđa friđi en ađrir. Ég tel ađ hann hefđi getađ fengiđ nafnbótina fyrir öllu merkilegra afrek. Áriđ 2005 bađst hann afsökunar fyrir hönd ţjóđar sinnar og fyrri ríkistjórna á ţeirri međferđ sem dönsk yfirvöld gáfu flóttafólki, gyđingum og öđrum, á 4. og 5. áratug síđustu aldar. Hann bađ gyđinga afsökunar á ţví ađ gyđingar höfđu veriđ sendir í klćr nasista fyrir tilstuđlan danskra yfirvalda. Rúmri viku áđur en hann kom međ ţessa afsökun, hafđi ráđuneyti hans beđiđ um bók mína Medaljens Bagside, og hjólađi ég stoltur međ hana og afhenti hana á skrifstofu Anders Fogh Rasmussens. 

 

Dr Rasmussen I presume

                             © Jerry Bergman, Copenhagen

Danir vilja helst ekki heyra um ţennan dökka kapítula í sögu sinni og dvelja frekar viđ, og stćra sig af, björgun gyđinga til Svíţjóđar í október 1943, ţó svo ađ sú björgun hafi nú fyrst og fremst veriđ möguleg vegna ţess ađ ćđstu Ţjóđverjarnir í Danmörku ákváđu ađ líta í ađra átt og gera minna úr ađgerđinni gegn dönskum gyđingum en upphaflega stóđ til. Ţađ gerđu ţeir til ađ bjarga eigin skinni, ţví ţeim var ljóst ađ stríđlukkan hafđi snúist gegn Ţjóđverjum.

Í Ísrael hafa menn enn ekki fengist til ađ međtaka, ađ ţađ var ekki bara giftusamleg björgun gyđinga áriđ 1943 sem hćgt er ađ skrifa á sameiginlega sögu gyđinga og Dana. Sú saga inniheldur marga ljóta kapítula. 

Anders Fogh Rasmussen hefur, mér vitandi, ekki gert neitt sérstakt á sviđi umhverfismála fyrir utan langtímaáćtlun fram til 2025. Áćtlun ríkisstjórnar hans í umhverfismálum er yfirveguđ og raunsć. Stjórnarandstađan í Danmörku, eins og stjórnarandstöđur víđa annars stađra, virđist hins vegar halda  ađ hćgt sé ađ frysta norđurpólinn og stöđva alheimshitnun ef vinstri menn komast til valda. Máliđ er ekki svo einfalt. Hér áđur fyrr var ţó mjög oft kalt í Gúlaginu, ţar sem vinstri menn réđu öllu.

Fogh Rasmussen er einnig međal ţeirra leiđtoga sem sent hefur herliđ til Írak og Afganistan. Menn geta lengi rćtt hvort ţađ er til góđs eđur ei. Sjálfur tel ég ţađ manninum til sóma. Friđur kemst ekki á í ţessum löndum međan hryđjuverk eru fađirvoriđ.

Afsökunarbeiđni Anders Fogh Rasmussens áriđ 2005 var nćgileg ástćđa til ađ gefa honum doktorsnafnbót og sakna ég ţess afreks í jarteiknaskrá Anders Fogh Rasmussens sem Háskólinn í Hafia hefur gefiđ út. Ţađ hefđi veriđ fullnóg ástćđa til ađ gefa honum ferkantađa hattinn.

 

Kippa extra

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Danir eiga heiđur skiliđ fyrir stöđu sína í teiknimyndamálinu og flott mál hjá Rasmussen ađ biđjast afsökunar á vođaverkinu gagnvart gyđingum sem Danmörk áttu ţátt í.

 Mér finnst skrítiđ er ađ vinstri grćnir eru međ sömu óskir og nýnasistar gagnvart Ísrael.



Alexander Kristófer Gústafsson, 11.6.2008 kl. 14:17

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Menn leita sér gjarnan af fjandmanni. Gyđingar hafa lent illa í kirkjunni og alls kyns "ismum", m.a. vegna ţess ađ ţeir vildu hvorki fylgja keisara eđa Kristi.

Nú ţegar ţjóđríkiđ Ísrael er veruleiki, er öfgamenn ósáttir, ţví ríkiđ sýnir ađ nútímalegt lýđrćđisríki getur lifađ góđu lífi ţar sem allt er  annars í vitleysu vegna öfga í trú og stjórnmálum.  Ef vandinn er ekki PFLP, ţá her hann Hamas eđa Hizballah og Brćđralag Múslíma. Vinstri og hćgri öfgamenn svćđisins gera lífiđ leitt fyrir Ísrael og vinir öfganna á Vesturlöndum taka ţátt.

Nýnasistar hafa hins vegar frekar lítiđ tjáđ sig um Ísrael, en heyrt hef ég um stuđningsyfirlýsingar ţýskra nasista viđ öfgasamtök Palestínumanna.  Vćntanlega telja nýnasistar gyđinga óćđra fólk en Palestínumenn. Hitler, guđ ţeirra, vísar veginn, enda međ góđ sambönd viđ trúarlega leiđtoga Palestínumanna á sínum tíma.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 11.6.2008 kl. 23:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband