Leita í fréttum mbl.is

Trúarhljómar

Matisyahu (Matthew Paul Miller) er óvenjulegur rappari (hiphoppari) og rastaman. Hér er óđur hans til Jerúsalem sem mér ţykir ljúfur. Hann var hér í Danmörku áriđ 2006 á Roskilde Festival.

 

matisyahu_416
og ţetta er líka gott!

Lipa Schmeltzer hljómar eins og fitueyđandi undralyf, sem hćgt er ađ kaupa í drugstore í stađ ţess ađ fara í liposucktion. Lipa Schmeltzer er einn vinsćlasti tónlistamađurinn međal heittrúađra gyđinga og vinsćldir hans aukast. Hann er mikill grínisti og syngur á máli sem er skylt íslensku. Hér er brot af einu af vinsćlustu slögurum hans, Abi Maleibt (Aber man lebt). Lagiđ er reyndar ćttađ frá Suđur-Afríku og var stoliđ á sínum tíma, en ađ vísu ekki af Lipa.

 

Ekki get heldur ég stađiđ á mér ađ kynna ţennan "Zimmermann", sem kemur örugglega og heldur tónleika í Laugardalshöllinni eftir 20 ár, ef hann lifir af núverandi menningarţróun heimsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sindri Guđjónsson

Já, ţetta er mjög skemmtilegt! Hafđi séđ og heyrt í Matisyahu áđur.

Sindri Guđjónsson, 6.6.2008 kl. 03:31

2 identicon

Langađi ađ benda á ađ Matisyahu er ekki rasta(fari). Hann trúir ekki ađ Haile Selassie I, fyrrverandi keisari Eţíópíu, hafi veriđ Messiah né lítur hann svo á ađ Zion sé Afríka, hvert svarti mađurinn skuli snúa úr sínu Exodus. Hann hallast, skv. Wikipedia, ađ Karlin Hasidic grein gyđingdóms.

Textar hans minna á Rasta sem er auđskiljanlegt ţar sem orđrćđa og hugtök Rasta(fari-trúarinnar) eru ađ miklu leiti hin sömu og í júdai-isma.

Ţví er rangt ađ tala um hann sem rastaman.

Vildi koma ţessu ađ.

Kveđjur,

Áhugamađur um Rastafari

Áhugamadur um Rastafari (IP-tala skráđ) 6.6.2008 kl. 19:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband