Leita í fréttum mbl.is

Íslenska hetjan í Litháen

 

The Hero

Ég fagna ţví ađ félag Litháa á Íslandi hafi veriđ stofnađ. Slíkt félag gćti t.d. orđiđ öflugur ađili í ađ hreinsa ţađ óorđ sem komiđ er á ţessa góđu ţjóđ á Íslandi vegna starfsemi fáeinna óheppilegra einstaklinga međ litháískt ţjóđerni og vegabréf. Glćpamennskan, sem streymir frá ráđstjórnaríkjunum fyrrverandi, er arfleifđ kommúnisma og fasisma, í bland viđ fátćkt og ofsakapítalisma. Ţađ getur aldrei komiđ neitt gott út úr ţeirri blöndu. Viđ erum heppin á Íslandi. Ljótt vćri ef Íslendingar vćru dćmdir vegna einhverra skíthćla sem brjóta af sér erlendis. Gćti ţađ gerst?

Nú ţegar ţessum áfanga er náđ af Litháum á Íslandi, er nauđsynlegt fyrir mig ađ minna félagsmenn á, ađ einn sá útlendingur sem mesta ţýđingu hafđi fyrir fyrstu frelsisbaráttu og sjálfstćđi Litháa var af íslensku bergi brotinn. Nei, ég er ekki ađ tala um Jón Baldvin Hannibalsson, sem líka er vel ţekktur í Litháen. Hann er engin hetja eins og hinn Íslendingurinn.

Hetjan er ţessi glćsilegi mađur sem prýđir fćrsluna. Hann var af íslenskum ćttum og gyđingaćttum. Ágćtis blanda, ekki satt? Ég hef veriđ ađ dunda mér ađ skrifa dálítiđ um sögu hans og ćtla mér ađ birta ţađ hiđ bráđasta í einhverju tímariti sem vill borga mér vel fyrir.

Getraun dagsins er:

Hvađ hét ţessi ágćti mađur?

Í hvađa húsi fćddist móđir hans og hvađ hét eitt fallegasta skipiđ í Kaupmannahöfn sem var í eigu afa hans?

Hún Áslaug vinkona mín á Efstakaupstađ, sem ég hef trassađ ađ skrifa til vegna anna í nýju starfi, má ekki vera međ í getrauninni.

Ţeir sem geta svarađ öllu rétt, ćttu ađ gerast félagar í hinu nýja félagi Litháa.


mbl.is Litháar á Íslandi stofna félag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ekki hét hann Jónas, eđa Jonas. Kannski geta ađrir ráđiđ fram úr ţessu.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 18.5.2008 kl. 20:40

2 Smámynd: Linda

Ţví miđur verđa ég ađ játa mig fáfróđa ţegar ţađ kemur ađ ţessum gćđa manni.  Ég get hinsvegar óskađ Litháum innilega til hamingju međ ţetta nýja félag og ég ćtla ađ heimsćkja ţau viđ tćkifćri og kynnast menningu ţeirra. 

kv.

Linda, 18.5.2008 kl. 20:50

3 Smámynd: Snorri Bergz

Mig minnir ađ ţú hafir sagt mér frá ţessum, eđa kannski er ég ađ rugla...en í öllu falli man ég ekki nafniđ og "ţegi ţví bara kjafti" eins og skáldiđ sagđi.

Snorri Bergz, 18.5.2008 kl. 20:55

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Já Snorri, ţađ getur stundum veriđ "hoglht", eins og Helgi Sćmundsson sagđi í auglýsingunni fyrir Hótel Holt. Međ ţessu var ég ekkert ađ hjálpa.

Eru ekki einhverjir Litháar sem vita ţetta???

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.5.2008 kl. 03:37

5 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Vilhjálmur, á Netinu fann ég mann ađ nafni Ruvn Ayzland, sem ég er forvitinn um, ţótt hann sé sjálfsagt ekki sá sem myndin er af.

Hann giftist  Rosu Harning Levensbaum (1887-1952), sem notađi höfundarnafniđ Anna Margolin.

Ayzland er einnig ritađ Eisland og Iceland.

Ruvn (Hrafn) virđist hafa fćđst í Radomyśl Wielki í Suđur-Pólandi. Hann gćti hćglega hafa komiđ viđ sögu í Litháen, ţótt ég hafi ekki fundiđ upplýsingar um ţađ.

Loftur Altice Ţorsteinsson, 21.5.2008 kl. 22:45

6 Smámynd: Gestur Halldórsson

Vilhjálmur, á ekki ađ fara ađ loka fyrir athugasemdarlistann og frćđa okkur meira um ţennan glćsilega og fagurlega innréttađa mann.

Gestur Halldórsson, 25.5.2008 kl. 10:17

7 identicon

Aage Meyer Benedictsen

SÖK (IP-tala skráđ) 25.5.2008 kl. 19:34

8 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

SÖK??? hefur á réttu ađ standa.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.5.2008 kl. 19:59

9 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

En hvađ vann hann sér til hetjuskapar mađurinn?

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 26.5.2008 kl. 13:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband