26.4.2008 | 12:10
Spurning varđandi Ruth Rubin
Nýlega, ţegar fréttir bárust af hryllilegu morđi á 10 ára barni í Svíţjóđ, urđu menn forviđa og harmi slegnir. Allir, og sérstaklega allir foreldrar, fyllast harmi og hryllingi viđ slíkar fréttir frá nágrannalandi okkar, ţar sem stór hluti ţjóđarinnar hefur aliđ manninn og hlotiđ menntun sína og gildismat. Ekki vantađi heldur dóm íslenskra bloggverja yfir manninum sem framdi ódćđiđ. Hann verđur örugglega dćmdur eftir ţeim lögum sem gilda í Svíţjóđ.
Annađ var upp á teningnum fyrir fyrir u.ţ.b. 16 árum, ţegar fariđ var fram á rannsókn á máli meints stríđsglćpamanns á Íslandi sem hafđi gerst íslenskur ríkisborgari eftir ađ hann strandađi hér á leiđ til Venezuela. Gömlum vitnisburđi og skýrslum var til ađ byrja međ hafnađ sem KGB áróđri, t.d. af Morgunblađinu, sem dćldi út rógi um Simon Wiesenthal stofnunina. Lögfróđir menn, sem leitađ var til, töluđu gegn betri vitund og rannsókn málsins var dregin á langinn. Mađurinn, Eđvald Hinriksson, var t.d. ásakađur um ađild ađ morđi á ungri stúlku, Ruth Rubin, sem var í haldi lögreglusveitar ţess sem hann var međlimur í. Evald Mikson hét hann, ţegar sveit sú sem hann var í hóf gyđingamorđ. Sveitin byrjađi á morđunum áđur en Ţjóđverjar voru almennilega búnir ađ ná yfirráđum í Eistlandi.
Mikson dó drottni sínum rétt eftir ađ Íslensk yfirvöld tóku viđ sér og ákváđu ađ líta á ásakanirnar á hendur honum. Ţrátt fyrir ađ honum hafi veriđ hlíft viđ rannsóknum og réttarhöldum, skilgreina eistnesk stjórnvöld hann nú sem stríđsglćpamann.
Forseti vor og utanríkisráđherra höfđu, ţegar mál hins meinta stríđsglćpamanns var í gangi, ýmislegt til málanna ađ leggja. Hér og hér getiđ ţiđ lesiđ hvernig máliđ leit út frá ţeirra sjónarhorni. Leiđtogar Hisbollah áttu alla samúđ Ólafs, eins og ţađ kćmi eitthvađ máli eistnesks stríđsglćpamanns viđ, og Ingibjörg víđförla var á ţví ađ gyđingar ćttu engan einkarétt á helförinni eđa ţjáningu. Mun hún endurtaka ţađ í Öryggisráđi SŢ?
Algjör ţögn virđist nú vera um mál stríđsglćpamannsins á Íslandi. Blađamađur í fremstu röđ, "sem ţorđi međan ađrir ţögđu" var nćstum ţví búinn ađ missa vinnunna vegna ţess ađ hann skrifađi um máliđ. Hann ćtlađi ađ skrifa bók um efniđ, en stendur nú í stađinn í ţví ađ skýra gjörđir yfirvalda í Kópavogi. Ég bíđ eftir bókinni.
Af hverju fyllist íslenska ţjóđin af hryllingi yfir barnamorđi í Svíţjóđ, ţegar stór hluti hennar vill verja mann sem ásakađur var fyrir ađ hafa nauđgađ stúlku og myrt?
Ég geri mér grein fyrir ţví ađ fjarlćgđin í tíma og rúmi getur gert menn miskunnsamari gagnvart vođaverkum og sekt? Ţađ, ađ hinn meinti stríđsglćpamađur var orđinn Íslendingur og átti syni sem voru duglegir íţróttamenn á heimsmćlikvarđa, hafđi líka mikiđ ađ segja í sambandi viđ álit Íslendinga. Hann var "einn af okkur". Svo ţekkist viđkvćđiđ: "Ađrir skulu ekki koma hér og segja okkur fyrir verkum". Ţađ heyrđist nýlega ţegar Íslendingur fékk sjö ár í steininum í Fćreyjum fyrir ađild ađ kókaínsmygli. Hann hefđi, samkvćmt lögfróđum Íslendingum eins og Brynjari Níelssyni og Sigurđi Líndal, ađeins fengiđ innan viđ ár á Íslandi.
Ţađ lćđist ađ mér sá grunur ađ áhugi Íslendinga, og margra annarra, á fórnarlömbum og órétti stýrist t.d. af ţví hvađa ţjóđflokkur hefur orđiđ fyrir órétti. Margir Íslendingar gráta frekar sćnska stúlku en gyđingastúlku í Tallinn. Getur ţetta veriđ rétt athugađ hjá mér?
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Gyđingdómur, Helförin, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:19 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 1352296
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Sćll kćri dr. Vilhjálmur Örn. Ég tek undir ţennan pistil ţinn í heild sinni. Ţađ var ömurlegt ađ mál Evalds Mikson skyldi ekki ná ađ fara í rannsókn á sínum tíma. Hafi hann haft rétt fyrir sér um sakleysi sitt ţá hefđi ţađ veriđ leitt í ljós viđ rannsókn. hitt er annađ ađ gögn sem lögđ voru fram bentu nú eindregiđ til sektar Evalds í ýmsum vođaverkum studd eftirlifandi sjónarvottum ađ auki.
Já viđ tókum sama pólinn í hćđina í máli Arons Pálma. Vorum stórhneyksluđ á grimmu réttarkerfi Texas ađ fangelsa hann fyrir barnaníđ og ekki hvađ síst í ţetta langan tíma. Viđ bara urđum ađ flytja hann heim í Paradísina okkar. Hér heima er síđan meint nauđgun á stúlku á salerni hótels. Ţegar í ljós kemur ađ meintur nauđgari er ekki íslenskur ţá er blóđţorstinn kominn upp í okkur og dómstóll götunnar heimtar nánast réttarmorđ á meintum geranda, löngu áđur en máliđ var rannsakađ og dćmt. Ţessi var ekki svo lánsamur ađ sćkja um íslenskan ríkisborgararétt og ţjálfa körfuboltamenn og geta af sér góđa íţróttamenn.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 26.4.2008 kl. 12:24
Sćll Einar og Predikari, viđ skulum muna ađ synir Eđvalds koma ţessu máli ekkert viđ. Ég trúi ekki á erfđasyndina.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 26.4.2008 kl. 14:12
Merkilegt ţetta međ Arlosoroff og tilvonandi frú Göbbels. En Villi, hvađ eiga Chaim Arlosoroff og Ísland sameiginlegt?
Snorri Bergz, 26.4.2008 kl. 15:16
Takk fyrir ţennan pistil, Vilhjálmur Örn. Ţú ert í fararbroddi ţeirra fáu Íslendinga, sem hafa samúđ međ gyđingum og Ísrael og láta ekki leiđast af "inherent" Antisemitismus".
Kveđja, Haukur
Haukur Kristinson (IP-tala skráđ) 26.4.2008 kl. 15:59
mér finnst ţetta algjörlega rétt athugađ hjá ţér.
Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 26.4.2008 kl. 16:52
Snorri Bergsson, hvađ á Ísland sameiginlegt med Chaim Arlosorof? Frćddu okkur.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 26.4.2008 kl. 17:42
Í Jerúsalem eru götur nefndar eftir bćđi Íslandi (Rechov Iceland) og Chaim "Arlazorov" (mismunandi spelling".
Í húsi nr. 21 viđ Arlazorov götu bjó Golda Meir. Í nćstu götu er embćttisbústađur forsćtisráđherra, hinu megin rétt hjá er embćttisbústađur forsetans.
Richard Nixon kom víst í kaffi til frú Meir í litla eldhúsiđ á 2. hćđ viđ 21 Arlazorov götu. Fallegasta íbúđ annars.
Ég ţarf varla ađ kasta fram ţeirri spurningu, hvađa Íslendingur hefur búiđ á 2. hćđ í Arlazorov í gömlu íbúđinni hennar Goldu?
Snorri Bergz, 26.4.2008 kl. 19:26
Mig grunar ađ ţađ hafi veriđ mađur nokkur sem ţekktur er sem Sneott, (formerly known as Snorri). Golda hefur svo setiđ fyrir handan og veriđ hin ánćgasta međ ađ hafa yngissvein frá Íslandi í jarđnesku híbýli sínu. Ţú hefđir örugglega líka fengiđ kryddköku međ smjéri hefđir ţú mćtt í eldhúsiđ međ Nixon.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 26.4.2008 kl. 20:27
Ég ţakka allar kveđjurnar og góđ orđ. Lifiđ heilir (heilar).
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 26.4.2008 kl. 20:29
Komdu sćll, Vilhjálmur Örn, og gleđilegt sumar. Raunar sagđi ég upp vinnu minni á Stöđ 2 á sínum tíma vegna ţess ađ ţáverandi fréttastjóri vildi ađ ég steinhćtti öllum fréttaflutningi um Mikson-máliđ. Hann hafđi áđur látiđ klippa úr fréttum sem ég sendi ađ utan og „kćlt“ ađrar ofan í skúffu ţar til ađrir fjölmiđlar hér á landi urđu á undan ađ flytja ţćr. - Ţađ var forvitnilegt ađ sjá ljósmynd af Ruth litlu. Ég gleymi ekki ţegar ég skođađi frumgögnin um handtöku hennar og yfirheyrslu í ţjóđskjalasafninu í Tallinn og barnslega undirskrift hennar á skjölunum sem áttu ađ gefa glćpsamlegu athćfi einhvers konar lögformlegan blć. Hún var auđvitađ drepin. Mig minnir ađ hún hafi veriđ 14 ára.
Ţór Jónsson (IP-tala skráđ) 26.4.2008 kl. 21:26
Sćll Vilhjálmur
Ósköp er ađ lesa ţetta, ertu ađ reyna ađ segja, eđa ýja ađ ţví ađ Gyđingahatur sé landlćgt á Íslandi, ţú segir eftirfarandi:
Ţađ lćđist ađ mér sá grunur ađ áhugi Íslendinga, og margra annarra, á fórnarlömbum og órétti stýrist t.d. af ţví hvađa ţjóđflokkur hefur orđiđ fyrir órétti. Margir Íslendingar gráta frekar sćnska stúlku en gyđingastúlku í Tallinn. Getur ţetta veriđ rétt athugađ hjá mér?
Hvađ er ađ hrjá ţig ađ vera ađ bera saman ţessi tvö mál , sem eiga ekkert sameiginlegt nema ţađ eitt ađ vera "hrćđilegur verknađur" hvort fyrir sig.
Mér finnst mjög nauđsynlegt ađ vitneskjan um helförina lifi um ókommna tíđ, komandi kynslóđum til varnađar en vafasamt finnst mér ţegar menn grafa sífellt ofaní svörđinn ţannig ađ sár sem hafa eđa eru viđ ţađ ađ gróa, opnast ađ nýju.
Ţađ er kannski tilgangurinn ađ ekkert, og ţá meina ég ekkert glatist, kulni út eđa gleymist.
Birgirsm, 26.4.2008 kl. 21:59
Birgirsm, ég var bara ađ spyrja spurningar. Tvćr stúlkur voru myrtar á mismunandi tíma af mismunandi mönnum. Ég geri mér ljóst ađ ţessir tveir menn (eđa fleiri menn viđ morđiđ á Ruth Rubin) eru mismunandi persónur og stúlkurnar líka - og viđbrögđ sömu ţjóđarinnar, ţ.e. Íslendinga, voru líka mismunandi viđ fréttum af ţessum morđum. Reyndar var mjög erfitt ađ segja frá sögu Ruth Rubin fyrir 16 árum.
Birgirsm, sjáđu hvađ Ţór Jónsson skrifar hér ađ ofan. Mér sýnist ađ fram hafi fariđ riskođun í máli Miksons.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 27.4.2008 kl. 05:28
Sćll Ţór og velkominn í heimsókn, ţađ er gott ađ heyra í ţér og líka gott ađ ţetta sem ţú skrifar hér komi hálfopinberlega fram.
Ţetta er rétt međ aldurinn á Ruth, Ruth fćddist 1927 og myndin hér ađ ofan er tekin um 1930. Ég man ađ ţú greindir mér frá erfiđleikum ţínum á Stöđ 2. Máliđ var líka fryst á öđrum fjölmiđlum. Eistneskur sagnfrćđingur, sem ég talađi viđ fyrir fáeinum árum, tjáđi mér ađ frysting íslenskra yfirvalda hefđi átt sér stađ í nánu sambandi viđ ţau eistnesku, ţó fyrst og fremst ađ frumkvćđi íslenska dómsmálráđuneytisins.
Ég vona ađ ţú getir skrifađ bókina um Mikson máliđ, og ađ Íslendingar leggi hana ekki á ís, vilji gleyma og líta fram á veginn í stađ ţess ađ staldra viđ og skođa mistök sín og annarra.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 27.4.2008 kl. 05:49
Flott fćrsla. Auđvitađ var lykilatriđiđ ađ hann var orđinn "einn af okkur". Ţađ er alltaf ađalatriđiđ hjá Íslendingum ekki samúđ međ fórnarlömbum. Og Mogginn djöflađist alveg gegn fulltrúa Wiesenthalstofnunarinnar. Honum var skítsama um einhverja stúlku sem dó fyrir löngu síđan. Af ţví ađ hún var útlensk og íslensku ríkisborgari var sagđur hafa myrt hana. Ţađ mátti ekki einu sinni rannsaka máliđ á Íslandi.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 30.4.2008 kl. 21:11
Ég man vel eftir ţessu máli og fannst ţađ óhugnanlegt ađ fólk skildi hafa skilirđislausa samúđ međ Mikson. Ótrúlegasta fólk fannst ţađ ómannúđlegt af Wisenthal stofnuninni ađ veriđ vćri ađ garfa í svona gömlu máli gegn öldruđum manne sem hafđi veriđ fyrirmyndar borgari og eiginlega ómissandi fyrir íţróttahreifinguna. Ég fékk ćluna uppí háls ţegar gamalmenniđ grét í sjónvarpinu og fékk restina af ţjóđinni á sitt band. Ég held reyndar ađ ef svona mál kćmi upp í dag yrđu viđbrögđin töluvert ólík, ţó gyđingahatur virđist vera landlćgt einhverra hluta vegna.
Björn (IP-tala skráđ) 30.4.2008 kl. 22:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.