Leita í fréttum mbl.is

Gamalt hatur gleymist ei

Hvađ eiga Harrison Ford og Kirk Douglas (og Michael), Gwyneth Paltrow sameiginlegt fyrir utan ađ vera leikarar á hvíta tjaldinu. Jú, ţau geta, eins og ađrir góđir menn, t.d. Shimon Peres, rekiđ ćttir sínar til Hvíta Rússlands. Ţau eru öll gyđingar eđa afkomendur ţeirra. Ef ţiđ ţekki ekki ţetta fólk, ţekkiđ ţiđ örugglega málarann Chagall.

Kirk Douglas
Izzur Danielovitch er 92 ára og gengur undir nafninu Kirk Douglas

 

Enn er veriđ ađ ofsćkja gyđinga í Hvíta Rússlandi. Ef ekki er veriđ ađ ama ţá sem lifandi eru, róta menn upp beinum forfeđra ţeirra međ lítilli virđingu og eyđileggja ţađ litla sem eftir er af menningarverđmćtum gyđinga í landinu.

Nasistar eđa brćđur ţeirra kommúnistar notuđu bróđurpart 20 aldar til ađ ganga ađ gyđingum dauđum. Ţriđji bróđirinn hinn vestrćni einfeldningur, hefur nú tekiđ viđ eykinu og reynir ađ ganga frá Ísraelsríki međ venslamönnum sínum austur á hnettinum, sem vilja vestrćn gildi feig.

Áriđ 1961 reistu Rússar íţróttahús ofan á grafreitum gyđinga í borginni Gomel (Homel/Hoymel). Nú er veriđ ađ lappa upp á byltingarrusliđ og ţá er aftur fariđ ađ grafa upp bein gyđinga, sem eru fyrir framkvćmdum.

Gomel var einu sinni nćststćrsta borg Hvítarússlands og mjög mikilvćg borg fyrir austurevrópskan gyđingdóm. Ţegar best lét voru ekki fćrri en 26 samkunduhús í borginni. Nú er veriđ ađ moka leifum fyrri íbúa í poka međ lítilli virđingu og brotin er sú greftrunarhelgi sem gyđingar keyptu sér til eilífđarnóns. Gyđingar ţurftu í aldanna rás ađ kaupa grafreiti sína dýru verđi. Fermetrinn á sumum ţeirra var dýrari en fermetrinn á dýrasta stađ í Tokyo, ef fariđ er út í ađ reikna eftir nútímagengi. 

Einstaka menn reyna ađ bjarga ţví sem hćgt er. Einn ţeirra er , Yevgeny Malikov, sem bjargađ hefur tveimur grafsteinum og safnar saman mannabeinum.

 

Malikov

Ţessi grafrćningjaháttur í Gomel er ţví miđur ekkert einsdćmi. Ţađ sama gerđist nýlega í borginni Grodno. Gyđingahatur virđist hluti af menningunni í Hvítarússlandi . Ţetta óeđli er samt ekki bara bundiđ viđ Hvítarússland. Sjá t.d. hér.  Ekki má gleyma öllu ţví sem eyđilagt hefur veriđ vegna haturs í heimi múslíma. Assad Sýrlandsforseti lét t.d. leggja hrađbraut yfir stćrsta grafreit gyđinga í Damaskus.

Á ţví svćđi sem nú kallast "lýđveldiđ" Hvítarússland bjuggu fyrir 1940 meira en ein milljón gyđinga. 800.000 ţeirra voru myrtar af ţjóđerjum og skósveinum ţeirra. Í dag búa tćplega 27.000 gyđinga í Hvítarússlandi og ţurfa ţeir enn ađ horfa upp á ađ trampađ sé á menningu ţeirra.

Í fyrra kenndi Lukashenko einrćđisherra gyđingum um ömurlegt ástand borgarinnar Babruysk. Um Babruysk sagđi hann m.a. ađ borgin "vćri gyđingaborg, og gyđingum ţćtti ekki vćnt um ţá stađi sem ţeir búa á. Ţeir hefđu breytt Babruysk í svínastíu" og Lukashenko bćtti viđ hróđugur  "Sjáiđ Ísrael, ég var sjálfur ţar og sá međ mínum eigin augum". Lesiđ um ósómann hér.

Enn er arfur Sovétsins víđa gríđarlegur, og kannski hvergi eins mikill og í Hvíta Rússlandi illmennisins Alexanders Lukashenkos. Hvítrússar voru líka góđir stuđningsmenn Hitlers. Lukashenko telur međal bestu vina sinna snillinginn sem stjórnar í Íran, gáfumanninn sem stýrir Kólumbíu og foringja Hamas. Nýnasistar hylla líka Lukashenko Hann hefur reynt ađ loka deild viđ háskóla ţar sem gyđingdómur er rannsakađur og náđađ ofbeldismenn sem framiđ glćpi gegn gyđingum - og ţetta er nćsti bćr viđ Pólland, Lithaugaland og Lettland. Síđan 1989 hafa 68000 gyđingar flutt frá Hvíta Rússlandi til Ísrael.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Sćll kćri dr. Vilhjálmur Örn.  Tek undir međ ţér. Ţetta er subbuskapur af verstu gerđ međferđ ţessara ţjóđa og virđingarleysi fyrir náunganum. Ţađ lýsir sér vitaskuld albest í međferđ ţeirra sem eiga sér gyđinglegan uppruna, en sömuleiđis er virđingarleysiđ lítiđ og mannvirđingin engin ef ţeim býđur svo viđ ađ horfa um ađra kynţćtti.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 20.4.2008 kl. 20:07

2 identicon

SKELFILEGT.....    En halltu áfram Vilhjálmur!! 

Sorgarkveđjur, E.

Edda (IP-tala skráđ) 21.4.2008 kl. 00:50

3 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Svo má minna á enn einn merkismanninn frá Belarus, gyđinginn Immanuel Velikovsky.

Ásgeir Kristinn Lárusson, 21.4.2008 kl. 12:46

4 Smámynd: Salmann Tamimi

Alveg hryllilegt hvernig manneskjan getur veriđ grimm. Ég fordćmi svona tillitsleysiđ allt stađar og lika ţegar israelsmenn geri nákvćmlega eins viđ múslima ein og ađrir gera viđ ţá. Kikiđ á ţetta frá Israelska blađiđ Háaretz

http://www.haaretz.com/hasen/spages/880732.html

Salmann Tamimi, 21.4.2008 kl. 18:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband