Leita í fréttum mbl.is

Drekinn í mýrinni

ţýskur skriđdreki

 

Upp úr eđju mýrar einnar viđ stöđuvatn í Eistlandi var nýlega dreginn stríđsvagn, sem sokkiđ hafđi ţar í for í síđari heimsstyrjöld.

Ţessi bryndreki er eins og nýr og ber merki nasistaherja, en er reyndar rússnesk byltingarsmíđ af bestu gerđ. Vagninn hefur veriđ tekinn traustataki af Ţjóđverjum í stríđinu og notađur af ţeim ţar til hann sökk eins og klessa í forarpytt.

Ekki fannst neinn "ţýskari" um borđ. Hann er líklega fyrir löngu orđinn ađ drullu, eđa er ađ borđa Sauerkraut heima í Duisburg.

Fyrir skriđdrekaáhugamenn langar mig ađ upplýsa ađ ţetta er dreki af gerđinni Komatsu D375A-2 ..... eh, nei ţađ var grafan sem dróg kvikindiđ upp. Ţetta var T34/76A. Mjög góđir skriđdrekar. Eftir hreinsun var hćgt ađ starta díselvélinni. Ţetta hljómar eins og Ladan mín gamla.

Eistneski herinn er nú loks kominn međ almennilegan skriđdreka segja mér gárungar á Eistlandi. Honum var líklega drekkt ţarna ţegar Ţjóđverjar flýđu frá ţessu svćđi eins og aumingjar ţann 19. september 1944.

 

upp úr eista eđju kom

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Komatsu, ţetta er ţá vćntanlega skurđgrafa?

(http://www.machinerytrader.com/listings/detail.aspx?OHID=5870912&guid=D20FCD01312A4A5CBD1BA24DF498A723) 

Sigvaldi Eggertsson (IP-tala skráđ) 22.3.2008 kl. 22:48

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Nei, enn gott ađ vélarmađur komu hér hjá. Ţetta var T34/76A . Kamatsu eru einhverjar asískar gröfur. Djöfull er ég vitlaus, en nú er ég búinn ađ leiđrétta ţetta, og fannst ţetta áriđ 2006. Nú geta Eistar fariđ í stríđ, ef búiđ er ađ gera vagninn upp.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.3.2008 kl. 22:57

3 identicon

Hér er meira um umrćddan bryndreka: http://www.rense.com/general75/germ2.htm

Sigvaldi Eggertsson (IP-tala skráđ) 22.3.2008 kl. 23:09

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sigvaldi, ţetta er magnađ. Ţakka ţér fyrir.

Ţrymur, skriđdrekanum var sökkt og ţađ var fullt af sprengjum um borđ.

Ţađ býr margt í mýrum ţarna austurfrá og jörđin er mettuđ af líkum tilgangslausra stríđa.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.3.2008 kl. 23:17

5 Smámynd: Birgirsm

Sćll Vilhjálmur

Ţetta er fćrsla mánađarins, frábćrar myndir, ég ćtla mér ađ reyna ađ sjá kvikindiđ sem fyrst.,,,,,,,,,,,,,Vilhjálmur,,,,,,,,,, eridda ekki jarđýta sem dró ógeđiđ upp úr drullunni??? var ţađ kannski gröfukrani

Sigvaldi takk fyrir ađ GRAFA ţessa heimasíđu upp

Birgirsm, 31.3.2008 kl. 22:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband