22.3.2008 | 09:35
Danahatur Alþingismanns
Það er greinilegt að sjálfstæðisbaráttu íslensku þjóðarinnar, eða hluta hennar, er ekki lokið. Það kom fram í ræðu forseta Íslands nýverið, er hann fullvissaðir þjóð sína um að bruðl með almannafé til að koma Íslandi í Öryggisráð SÞ væri endapúnktur þeirrar baráttu.
Árni Þór Sigurðssonar alþingismaður Vinstri Grænna var með færslu í gær , sem hann kallaði "Danskir fjölmiðlar ala á kynþáttafordómum". Ég las þessa stuttu færslu Árna Þórs og sá strax að hann veður í villu.
Hann er að skrifa um hina hræðilegu morðárás á 16 ára tyrkneskan pilt, sem barinn var til bana af þremur dönskum jafnöldrum, er hann var að bera út blöð á Amager. Kaldrifjuð árás og ógeðfelld, sem því miður er ekki sú fyrsta sinnar tegundar í Danmörku og skiptir uppruni manna þar ekki máli.
Fréttin kom frá lögreglunni, án kynþáttar, til dönsku fréttastofunnar Ritzau og þaðan í fjölmiðlana. Ég hugsaði sem Árni, þegar ég las fréttina fyrst: "er nú verið að fela staðreyndir?". Af reynslu veit ég, að þeir fjölmiðlar sem lýst hafa Íslendingum í útrás í Danmörku sem heimsyfirtökumönnum, eiga það til að nefna frekar ætterni manna í glæpamálum. Ég fór á ekstrabladet.dk og sá að þar var einmitt greint frá því að árásamennirnir væru danskir. Síðar kom fram að fórnarlambið væri innflytjandi. Ég get ímyndað mér að blaðamenn hafi verið að hringja í lögreglu og spítala allan þann dag til að fá staðreyndir í málinu.
Ef einhvers staðar á að leita að "sökudólgi" í þessu máli, sem Árni Þór er að gera fjaðrafok út af, er það hjá lögregluyfirvöldum. Lögreglustjóri hér í Kaupmannahöfn, Per Larsen, hefur lengi haft þá stefnu að reyna að fela fyrir fjölmiðlum uppruna fórnalamba eða glæpamanna. Hann gerir það vegna þess að tíðarandinn og pólitískar skoðanir vænta þess af honum. Hann er til dæmis í mjög góðu sambandi við glæpamenn sem eru múslímar (en þeir eru reyndar samkvæmt opinberum tölum fleiri og öfgakenndari en danskir glæpamenn), og þykir sumum um of. Það vill Per Larsen sem minnst um tala, og gæti það verið rétt hugsað hjá honum.
En stundum fer Per Larsen út fyrir pólitíska rétthugsun sína. Eitt dæmi: Fyrir nokkrum árum var ungur gyðingur næstum því sleginn til óbóta á Nørrebro. Ungir múslímar sem séð höfðu Davíðsstjörnu gyðingsins, sem hann hafði um hálsinn er hann var að æfa í heilsurækt, veittu honum eftirför til að ráðast á hann. Fyrst var ekki vitað af hverju ráðist var á manninn. Svo kom í ljós að áraásamennirnir voru múslímar og loks kom í ljós að fórnalambið var gyðingur. Þetta þurfti að draga út úr yfirvöldum. Viðbrögð Per Larsens við árásinni voru: að það væri "klókt af gyðingum að gera sig ekki mjög sýnilega á Nørrebro".
Dauðinn á horninu
Árni Þór Sigurðsson veður í villu og er að reyna að skora ódýra punkta á þessu hjali sínu um kynþáttahatur danskra fjölmiðla. Hann ætti að kynna sér málin betur áður en hann skrifar, og á það við um marga í hans flokki, sem eru með blogg.
Ég ætlaði mér að gera athugasemd við þetta hjá Árna, en þá kom í ljós að ég var útilokaður á síðu hans. Hvaða "kynþáttahatur" er það hugsaði ég?, því þetta þótti mér týra. Ég man ekki eftir því að hafa trampað á tær Árna, eða rifið við hann kjaft svo að hann yrði leiður. Það er nú vengjulega ástæðan til að ég útiloka menn eða vegna þesse sem verra er, að þeir lýsa því yfir að gyðingar séu nasistar, rasistar og þjóðarmorðingjar.
Nei, síðast þegar ég gerði áthugasemd hjá Árna, og var það líklega í annað sinn yfir höfuð. Þá lýsti ég Medvedev sem vörtu á afturenda Pútíns. Það hefur líklega farið svo fyrir brjóstið á þessum gamla skólabróður mínum að hann hefur útilokað mig.
Ég kannast aðeins við Árna frá skólaárunum í Menntaskólanum í Hamrahlíð; Man eftir honum sem ágætispilti og sanngjörnum dreng, enda vorum við nær í pólitískri hugsun á þeim árum. Mig minnir þó að hann hafi upphaflega verið Framsóknarmaður. Ég man reyndar aðeins eftir einu minnistæðu um hann frá þeim árum fyrir utan Keflavíkurgöngur og árásir á herskip í Sundahöfn. En það var höfuð hans. Þegar við útskrifuðumst jólin 1979 (fyrr en aðrir) kom í ljós að stúdentshúfa mín var með mest ummál í þeirri útskrift eða heila 60 sm. (þar sem 1 sm. var vegna hársins sem var umfangsmeira en í dag, og húfa Árna með minnsta ummálið, eða 54 cm. Mottó Árna Þórs var "heimskur er jafnan höfuðstór".
En litlir hausar geta nú líka gert mistök. Blogg Árna um hið hræðilega morð á tyrkneska blaðburðadrengnum, sem viðist hafa verið framið án nokkurrar ástæðu, og ásakanir hans í garð danskra fjölmiðla eiga ekki við rök að styðjast. Mikið væri nú gott ef Árni væri jafn gagnrýninn á það sem gerist í Rússlandi, en þar ól Árni manninn við nám og aðrar aðgerðir á tímabilinu 1986-88.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:14 | Facebook
Bækur
Kynning á nokkrum færslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafræði
FORNLEIFUR -
Þrælasalar í Norðurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri færsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveðskapur -
: Flóttamaðurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmælum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyðingar á Grænlandi
Fyrri færsla og tenging við grein eftir mig á dönsku um gyðinga á Grænlandi -
Flogið hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri færsla
Líkþráir Íslendingar -
: Lesið hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri færsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri færsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forðum
Færsla um óeirðir og læti í æsku minni -
Fyrri færsla
Þegar Gúttó varð samkunduhús gyðinga -
Fyrri færsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Færsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferðir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblaðsins 28.águst 1999. -
Fyrri færsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri færsla
Pabbi Þórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um þjóðarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríðsglæpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyðinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á að hafa verið potturinn og pannan við björgun gyðinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerð grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfræðingar hafa gleymt að rannsaka. Hlutverk Duckwitz verður nú að endurskoða. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifað töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er meðhöfundur að einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jødiske flygtningeskæbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um meðferð danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu færslur
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síðan í síðustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niðurstaðan: KiSS or Bæjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verður í Færeyjum næstu dagana
- Sjúklega svæsinn gyðingahatari er vinsæll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svæsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráður eins og lús á feldi
- Utanríkisráðherra eyðir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 27
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 254
- Frá upphafi: 1353074
Annað
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 194
- Gestir í dag: 19
- IP-tölur í dag: 14
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
http://www.joiragnars.blog.is/blog/joiragnars/entry/481826/
Jóhannes Ragnarsson, 22.3.2008 kl. 14:10
" glæpamenn sem eru múslímar (en þeir eru reyndar samkvæmt opinberum tölum fleiri og öfgakenndari en danskir glæpamenn)"
Getur þú bent á slóð eða aðra staðfestingu á þessum "opinberu tölum".
Ómar S. Jónsson, 22.3.2008 kl. 14:22
Það er búið að útþyna svo þetta orð kynþáttahatur.
Sigurður Þórðarson, 22.3.2008 kl. 14:42
Þessi Árni hlýtur að vera óvenjulega heimskur. Honum finnst það sérstaklega markvert að götustrákar "danskir í húð og hár" ráðast á tvo Tyrkneska stráka á götu. Hann bætir svo grárri vitleysu ofan á svarta með að segja: "berja hann til ólífis í fullkomnu tilgangsleysi".
Er svona merkilegt að götustrákar í Kaupmannahöfn skuli vera Danskir og það "á húð og hár" ? Auðvitað eru árásir á fólk fordæmanlegar, en má ekki ætla að hryðjuverk músalima um heim allan skapi einhver andsvör ? Nú erum við auðvitað að gefa okkur, að um slík viðbrögð við Jihad hafi verið að ræða. Er ekki hugsanlegt að um einhverjar aðrar ástæður hafi verið að ræða, eða þetta hafi bara verið tilefnislaus árás eins og er víða daglegt brauð, líka hér á Íslandi.
Hvað er Árni að gefa í skyn með orðalaginu "af fullkomnu tilgangsleysi" ? Hvað veit hann um tilgang ódæðisins, sem við hin vitum ekki ? Er hugsanlega "réttlætanlegur" tilgangur með drápum á Ísraelum ? Ekki hef ég séð Árna fordæma dráp á tugum, hundruðum og þúsundum manna í hryðjuverkaárásum múslima. Má nefna: New York (11.09.2001), Madrid (11.03.2004) og London (07.07.2005) ?
Árni vill horfa fram hjá ógninni sem Vestrænum samfélögum stafar af múslimum. Hann leyfir sér að nefna tilraunir til verndar málfrelsinu "misskilda baráttu". Það þarf svo sem enginn sem þekkir til Árna, að láta sér bregða þótt hann láti í ljósi andúð á málfrelsinu. Það fór víst ekki mikið fyrir því í sæluríki Ráðstjórnarinnar. Andfúlir kommar halda áfram að blása sínum eiturgufum, hvað sem á gengur.
Danskir fjölmiðlar eiga heiður skilinn fyrir að sýna órofa samstöðu, með birtingu myndanna af ræningja-foringjanum Muhammed. Hvenær ætlar Evrópa öll, að vakna til vitundar um ógnina af Islamskri heimsvaldastefnu ? Hvað þarf að horfa upp á marga Evrópumenn drepna í hryðjuverka-árásum múslima, áður en hafist verður handa við að hreinsa þennan sora burt ?
Loftur Altice Þorsteinsson, 22.3.2008 kl. 15:05
Ómar Jónsson biður um tölur og staðreyndir.
Eftir 2000
Ástandið var slæmt eftir 2000
http://www.dst.dk/OmDS/BagTal/Arkiv/14-05-2002-Indvandrere_kriminalitet.aspx
en ekki eins slæmt og það var eftir að verða síðar.
Skoðið skýrslurnar hér:
http://www.dst.dk/Statistik/Nyt/Emneopdelt.aspx?si=33&msi=5
Árið 2005 skrifuðu menn svona, þegar málið var reifað á penu nótunum:
http://www.berlingske.dk/article/20050522/danmark/105220068/
Svo kom skýrslan Invandrere i Danmark 2007 sem ekki fjallar eingöngu um glæpi, en sá kafli hennar hefur orðið aðalumtalsefnið.
Hér http://postdoc.blog.is/users/3d/postdoc/files/indvandrere_2007_5484.pdfer hægt að lesa skýrsluna. Þar eru í allt 10 bls. um glæpi, og þessu er dreift um alla skýrsluna. (skoðið bls. 9-10 og 89-95).
Þetta er ekki skemmtileg lesning en því miður er ástandið slæmt. Síðan skýrslan kom út hafa fjölmiðlar beint sjónum sínum að vandamálinu, eins og fölmiðlum ber að gera og meira hefur komið í ljós við rannsóknablaðamennsku ýmissa blaða, sem sem síðustu daga heilagir þola að heyra. Hér á ég bæði við aflóga vinstrimenn og múslíma sem ekki vilja fatta hvað er að gerast.
http://avisen.dk/unge-indvandrere-goer-danske-gader-usikre-041107.aspx
http://avisen.dk/kriminaliteten-blandt-udlaendinge-eksploderer-310108.aspx
og hvað segir "Peace and Understanding-kórinn" við þessari yfirlýsingu ríkislögreglustjóra Dana. http://nyheder.dk.msn.com/nyheder.aspx?cp-documentid=7817165
Ef þið trúið Ríkislögreglustjóranum danska, lesið þá þetta:
Lesið þá skýrsluna hans: http://www.politi.dk/NR/rdonlyres/D9389C72-FEF7-4C4D-ADE0-0769815A111A/0/Banderapport2007.pdf
Þau glæpagengi, sem aumingja Ríkislögreglustjórinn í Danmörku talar um, eru fyrst og fremst samansett af mönnum sem leita til Allah í skinheilagri bæn.
Eru Danir bara kynþáttahatarar, ljúga staðreyndirnar, eru tölurnar falsaðar, er þetta herferð?
Nei, auðvitað ekki. Danmörk er eitt Norðurlandanna, frændþjóð okkar, það land, sem hefur náð lengst með velferðaþjóðfélag, lýðræði og frelsi sem byggir á öruggustu undirstöðunum.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.3.2008 kl. 17:08
Jóhannes Ragnarsson, ertu að segja að Árni Þór sé pólitískt geldneyti?
VG þurfa menn eins og þig í forystuna.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.3.2008 kl. 17:20
Einar, eins og ég skrifað, held ég að Árni hafi ekkert vitað hvað hann var að skrifa um. Hann var bara að skrifa föstudagsbloggið sitt og vantaði efni.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.3.2008 kl. 17:21
Mér tekst nú reyndar ekki að finna neinstaðar umflöllun um glæpi múslima í þessum greinum sem þú vísar í.( Sem eru nú sumar reyndar teknar úr dagblöðum en ekki opinberum gögnum)
Ómar S. Jónsson, 22.3.2008 kl. 18:15
Omar "Salam". Þarna eru samt skýrslur frá opinberum yfirvöldum, sem dagblöðin og fjölmiðlar vitna í. Lestu þær.
Skýrsla Ríkislögreglustjórans fjallar um glæpi múslimagenga. Flestir glæpamenn af erlendum uppruna í Danmörku eru múslímar, ekki Víetnamar, búddatrúarmenn, ekki Tamílar, hindúar, ekki Chilebúar, kaþólikkar, ekki gyðingar. Fjölgað hefur í hópi Austur-Evrópubúanna, en þar eru líka múslímar, frá Kosovo, sem stundað hafa götusvindl á Strikinu í mörg ár.
Ég segi ekki að Múslímar fremji glæpi sína í nafni Allah, en af hverju eru svo margir Múslímar glæpamenn, en ekki aðrir innflytjendur. Ekki stunduðu gyðingar sem flýðu til Danmörku á 3. ártugnum glæpi, þó svo að þeir byggju við miklu verri aðstæður, fjárhagslegar og þjóðfélagslegar en múslímar (flóttamenn og innflytjendur) gera nú.
Af hverju viltu ekki trúa því sem blöðin skrifa? Ertu á móti ritfrelsi eða opinberum skoðanaskiptum? Eru allir vondir í Danmörku vegna þess að Danir teikna Múhameð?
Varstu ekki á þessari jörð fyrir mánuði síðan, þegar, afsakaður að ég segi það, múslímar fóru um og brenndu og brömluðu, vegna þess að ekki var farið að vilja þeirra? Og allt umstangið var vegna þess að læsi hefur aldrei verið fremsta list hjá múslímum. Það stendur hvergi í Kóraninum að vantrúa villimenn á vesturlöndum megi ekki teikna spámanninn. Það stendur heldur ekki Kóraninum að ekki megi rannsaka og tala um glæpi múslíma á Vesturlöndum, t.d. hryðjuverk.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.3.2008 kl. 18:50
Ég var bara að biðja um staðreyndir. Þær eru greinilega ekki fyrir hendi.
Ómar S. Jónsson, 22.3.2008 kl. 19:06
Í morgunn var framinn mjög átakanlegu glæpur í búsáhaldaverslun í Hørsholm hér á Sjálandi.
Óhug hefur slegið á alla í Danmörku. Fréttaflutningur hefur verið eins og búast mátti við. Uppruni hins ólánssama manns sem myrti fyrrverandi konu sína og tengdaföður fyrir framan börn sín, var ekki nefndur.
Átti að þegja um hann ef að blaðamenn vissu að um innflytjenda væri að ræða?
Auðvitað ekki!
Í ljós er komið, að morðinginn er ekki af dönsku bergi brotinn og myrti hann vegna "æruptaps".
Danskir menn myrða einnig konur sínar og börn. Þeir eru hins vegar oftar nefndir á nafn en glæpamenn af innflytjendauppruna. Algengt er að lögmenn innflytjenda óska eftir nafnleynd.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.3.2008 kl. 19:08
Ómar Jónsson. Þú er búinn að fá það sem þú baðst um. Ef þú átt við lestrarvandamál að stríða, kannt ekki dönsku, eða ert ekki orðinn nógu bloggtreinaður til að skilja röksemdafærslur, getur þú leitað annað. Ég get því miður ekki hjálpað þér. Þú virðist vera búinn að finna sannleikann fyrir löngu.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.3.2008 kl. 19:12
" glæpamenn sem eru múslímar (en þeir eru reyndar samkvæmt opinberum tölum fleiri og öfgakenndari en danskir glæpamenn)"
Ég hef verið að biðja þig um gögn sem staðfestu þessa fullyrðingu þína.
Þú hefur ekki komið með þau.
Ég ætla ekki að standa í neinu persónulegu skítkasti. Það er fyrir ofan mína virðingu.
Ómar S. Jónsson, 22.3.2008 kl. 19:23
Þú ert búinn að fá öll gögn, Ómar, en þú vilt ekki sjá eða skilja. Flestir glæpamenn af erlendu bergi brotnir í Danmörku eru múslímar. Take it or leave it.
Háheilögum frændum okkar í Noregi tekst reyndar að gera það sem þér er fyrirmunað, að skilja að glæpamenn meðal innflytjenda eru í flestum tilfellum múslímar http://www.rights.no/publisher/print.asp?id=46&tekstid=1610
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.3.2008 kl. 19:50
Viltu þá ekki gera mér þann greiða að klippa út þann texta þar sem þetta kemur fram:
" glæpamenn sem eru múslímar (en þeir eru reyndar samkvæmt opinberum tölum fleiri og öfgakenndari en danskir glæpamenn)"
og setja það í svar við þessarri athugasemd.
Ómar S. Jónsson, 22.3.2008 kl. 19:57
Ómar S. Jónsson, var þráhyggja kennd í viðskiptafræðinni, þegar þú varst í henni?
Ertu að segja að danskir múslímar, sem eru stjórnmálamenn og háskólasérfræðingar í málum múslíma viti minna um þessa hluti en þú. http://www.rights.no/publisher/print.asp?id=46&tekstid=1610
Þakka þér fyrir heimsóknina og hafðu það gott.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.3.2008 kl. 20:07
Þú komst ekki með þær upplýsingar sem ég bað þig um
Það er ekki þráhyggja að biðja menn um gögn með staðfestingu á þeim fullyrðingum sem haldið er fram.
Ómar S. Jónsson, 22.3.2008 kl. 20:30
6 opinberar skýrslur, álit sérfræðinga sem eru múslímar og umfjöllun virtra fjölmiðla í Danmörku er ekki nóg til fyrir Ómar S. Jónsson!
Ég geri mér ekki alveg grein fyrir því hvert þú ert að fara eða hvað þú ert að vilja á þessu bloggi. En þú hefur víst örugglega ratað á rangann stað. Þetta er nefnilega ekki upplýsingaþjónusta fyrir þá sem neita að trúa því að múslímar geti verið glæpamenn og sem telja að Bandaríkjastjórn og gyðingar séu á bak við 9/11 og allt annað vont í heiminum.
"Voldskriminaliteten blandt efterkommere, som er født, opvokset og opdraget i Danmark af tilflyttede forældre, er syv gange så omfattende som blandt etniske danskere. Problemet kræver analyse og indgriben hvis vi ikke vil svigte de unge efterkommere fatalt. Blandt andet politikeren Hamid El Moustiog forskeren Mehmet Ümit Necefhar delagtiggjort offentligheden i, hvorledes de muslimske etniske miljøer er præget af accept af vold."
Þetta er skrifað af fólki sem veit hvað "invandrer", "etnisk dansker" og "efterkommere" þýðir í greinargerðum um glæpi í Danmörku. Þetta er ég búinn að láta þér í té, að kostnaðarlausu. Ef þú biður um meira, fer ég að rukka þig að hætti viðskiptafræðinga.
Ég var reyndar búinn að þakka þér fyrir heimsóknina.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.3.2008 kl. 20:48
" glæpamenn sem eru múslímar (en þeir eru reyndar samkvæmt opinberum tölum fleiri og öfgakenndari en danskir glæpamenn)"
Ég er einfaldlega að biðja þig um staðfestingu á þessum "opinberu tölum" þínum. Það virðist djúpt á henni.
Ómar S. Jónsson, 22.3.2008 kl. 20:53
Guð minn góður! Það er tregða! Lestu skýrslurnar. Þá færðu svörin. Hvað segir t.d. danski Ríkislögreglustjórinn um glæpagengi, sem nær einvörðungu eru samsett af ungum múslímum? Segir hann að þeir séu skátar? Segir hann að þeir séu kórdrengir?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.3.2008 kl. 21:00
Orðhengilsháttur Ómars S. Jónssonar, sem hvorki skilur dönsku, les það sem ég færi honum að kostnaðarlausu, né getur hagað sér skikkanlega, er genginn úr hófi fram. Ég er búinn að þakka honum fyrir heimsóknina (og óbeint benda honum á að snúa sér annað með vandamálið) en hann endurtekur spurningu sína í sífellu. Getur verið að maðurinn sé með tölvuvírus? Ég mun ekki svara þér enn einu sinni, Ommi minn.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.3.2008 kl. 21:05
Enn og aftur. Ég er bara að biðja um eitthvað sem staðfestir þessa fullyrðingu:
" glæpamenn sem eru múslímar (en þeir eru reyndar samkvæmt opinberum tölum fleiri og öfgakenndari en danskir glæpamenn)"
Það er ekkert talað um múslima í þessum skýrslum.
Ómar S. Jónsson, 22.3.2008 kl. 21:05
Nei, Ómar, þessi glæpamenn eru náttúrulega gyðingar, Íslendingar, Þjóðverjar, Kanar, Portúgalar, kaþólikkar og hommar - bara ekki múslímar. Flestar hópnauðganirnar í Danmörku hafa örugglega verið framdar af Finnum.
Maður verður stundum að vera á svæðinu til að fylgjast með. Fréttaflutningur á Íslandi er ekki upp á marga fiska.
Veistu Ómar, það eiga aðrir en þú erfitt með að tjá sig svo þorri manna geti skilið hvert verið er að fara. Pólitík veldur því oft, að ekki er hægt að segja hlutina eins og er. Men nota orð eins "etnisk dansker" til að komast hjá því að segja "muslim".
En eins og múslímarnir El Mousti og Necef gera sér grein fyrir, þá er verið að tala um múslíma í skýrslum þeim sem ég hef útvegað þér í dag. Hafðu samband við þessa menn, eða lögregluembættin í Danmörku.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.3.2008 kl. 21:19
Þakka þér fyrir svarið. Ég hélt að ætlaðir ekki að svara mér aftur.
Ég held reyndar að þetta sé ekki spurnig um skort á hæfileikum til tjáningar hjá þér. Þetta er frekar skortur á staðreyndum.
Ómar S. Jónsson, 22.3.2008 kl. 21:35
Gott hjá þér Jón Arnar, þið hafið nú alltaf verið þekktir fyrir þessar kenndir þarna á Amager, þar sem þú býrð. Það verður víst næsta hverfið sem gyðingar geta ekki gegnið um. Nú geta hommar og gyðingar ekki "tjáð" sig á Nørrebro nema að fá stein í hausinn eða vera drepnir.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.3.2008 kl. 21:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.