1.3.2008 | 08:37
Kryddsíld og kryddaðar fréttir
13. janúar 1981 greindi Morgunblaðið frá því í rammagrein á baksíðu, að Vigdísi Finnbogadóttur hefði verið boðið í kryddsíld af Margréti Þórhildi Danadrottningu, með 200 blaðamönnum þeim til yndisauka við síldarátið. Heimildin var Berlingske Tidende.
Eitthvað blaðamannagrey á Morgunblaðinu var ekki sleipari í dönsku en það, að hann þýddi "krydsild" með kryddsíld og taldi Íslendingum trú um að Vigga væri að fara í kryddsíldarveislu með snaps og hele molevitten. Magga drottning hafði vissulega ekki boðið Viggu í síldargilli, heldur í "krydsild", sem nú á dögum er oft notað um blaðamannafundi, þótt upphafleg merking orðsins sé úr hernaði, þar sem menn gátu lent í því sem þýtt hefur verið tvíeldar á íslensku. Þessi vitleysa Moggans var auðvitað leiðrétt og hörmuð. Þessi meinta kryddsíldarveisla hennar hátignar Margrétar Danadrottningar þótti mér afar fyndin (ég var þá nýfluttur til Danmerkur haustið 1980) og segi ég þessa sögu alltaf þegar ég er með kryddsíld á borðum. Ég þarf ekki einu sinni að krydda hana.
Í gær greindi mbl.is frá því að Ísraelsmenn hótuðu Palestínumönnum helför á Gaza. Heimildin var BBC og fréttin var vel krydduð.
Ég benti á það í gær í athugasemd við frétt netmoggans að frétt BBC hafði verið breytt, að minnsta kosti í tvígang. Í ljós er komið að fréttamenn BBC þekkja ekki notkun og margar merkingar orðsins "shoa" á hebresku. Það orð notaði ráðherra í Ísrael um hugsanlegar aðgerðir á Gaza ef Hamas léti ekki af árásum sínum á saklaust fólk í Ísrael.
Mbl.is er ekki ekki búið að leiðrétta villuna í fréttinni, sem sopin var upp af BBC í gær meðan BBC hélt því enn fram að ísraelski ráðherrann væri að hóta Hamas helför. BBC hafi nú breytt frétt sinni svo varla er hægt að þekkja hana lengur. Mbl.is hefur greinilega ekki fylgst með.
Íslenskir nasistabloggarar, vinstrimenn og aðrir sjúklingar flykktust að til að setja athugasemdir sína við fréttina á mbl.is, og sömuleiðis til að lýsa veiklyndri skoðun sinni á gyðingum og Ísrael. Og það er ekki lítið sem sagt var. Ég fékk m.a. þessa athugsemd við leiðréttingu mína á frétt moggabloggsins í gær:
"Af hverju gat Hitler ekki klárað dæmið og beðið með innrásina í Sovétið á meðan hann hreinsaði betur til í þeim löndum sem hann hafði?????
Nú er reyndar tími fyrir okkur hin að redda þessu"
Ef hægt er að dæma mann í 800.000 króna sekt fyrir einhver afar ómerkileg ummæli um annan mann á moggabloggi, eru svona ummæli þá ekki góð ástæða til þess að benda umheiminum á að Ísland á ekkert erindi í Öryggisráð SÞ. Landið er nefnilega fullt af fólki með meiriogminnimáttákend, svo sem nasistum og kynþáttahöturum. Kveðjurnar sem menn fá við komuna til Nazíslands eru orðnar afar kaldar.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Helförin, Matur og drykkur, Spaugilegt | Breytt 2.3.2008 kl. 07:59 | Facebook
Bækur
Kynning á nokkrum færslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafræði
FORNLEIFUR -
Þrælasalar í Norðurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri færsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveðskapur -
: Flóttamaðurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmælum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyðingar á Grænlandi
Fyrri færsla og tenging við grein eftir mig á dönsku um gyðinga á Grænlandi -
Flogið hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri færsla
Líkþráir Íslendingar -
: Lesið hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri færsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri færsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forðum
Færsla um óeirðir og læti í æsku minni -
Fyrri færsla
Þegar Gúttó varð samkunduhús gyðinga -
Fyrri færsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Færsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferðir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblaðsins 28.águst 1999. -
Fyrri færsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri færsla
Pabbi Þórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um þjóðarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríðsglæpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyðinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á að hafa verið potturinn og pannan við björgun gyðinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerð grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfræðingar hafa gleymt að rannsaka. Hlutverk Duckwitz verður nú að endurskoða. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifað töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er meðhöfundur að einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jødiske flygtningeskæbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um meðferð danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu færslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síðan í síðustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niðurstaðan: KiSS or Bæjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verður í Færeyjum næstu dagana
- Sjúklega svæsinn gyðingahatari er vinsæll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svæsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráður eins og lús á feldi
- Utanríkisráðherra eyðir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óboðlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.12.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 55
- Frá upphafi: 1352550
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Alla jafna vill maður ekki dæma fjöldann í ljósi ummæla fárra. Hins vegar kemur mér á óvart hve margir samlandar okkar eru óvinveittir Ísrael og sleppa ekki harðri afstöðu sinni, jafnvel þó maður bjóði í siðaðar umræður og taki undir að Ísraelar, líkt og allir aðrir, megi gjarnan líta í eigin barm. En það er sama hvað sagt er við suma, hatursrausið fær ekkert stöðvað - því miður.
Ólafur Als, 1.3.2008 kl. 13:30
Eitt orð: Sorglegt!
Maður roðnar fyrir hönd landa sinna, miklu lengra en niður í tær, ætli roðinn nái ekki bara inn að miðju jarðar... ...alveg ótrúlegt hvað landinn getur lapið upp gagnrýnislaust.
Greta Björg Úlfsdóttir, 1.3.2008 kl. 13:31
Hvernig er það, birti BBC sjálft þessa skýringu á þessum mörgu leiðréttingum við frétt sína? Manni finnst alla vega að full ástæða hafi verið til þess að fréttastofan gerði það.
Greta Björg Úlfsdóttir, 1.3.2008 kl. 13:36
Vandinn er, Greta, að BBC er gríðarlega stór stofnun, þar sem ekki er hægt að fylgjast með öllu. Af og til er ráðinn rotinn fréttamaður, sem ætti heldur að hafa fengið sér starf í áróðursráðuneyti. Slík hlutlæg fréttamennska getur oft á tíðum komið manni koll.
Á það t.d. við um Alan Johnston, sem þrátt fyrir dygg störf fyrir Hamas var rænt af vinum sínum. Annar félagi hans, sem lifði og hrærðist fyrir Hamas var skotinn í rassinn á Gasa fyrir nokkrum árum. Hann tók það sem vinarlegan selbita. Ef Ísraelsmenn hefðu skotið hann í rasskinnkinnina væri hann líklega enn að skrifa um stríðsglæpi Ísraela gegn sér.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.3.2008 kl. 15:44
Það er bara engin leið fram hjá "shoah" skandalnum. Því miður. Þannig er það bara. Orðið er notað í Ísrael um Holocost. það er svo auðvelt að leita sér upplýsinga um það, að ekki er hægt að spinna þetta neitt af viti.
En auðvitað eru menn að reyna að bakka útúr klúðrinu. Auðvitað. Það eina sem hægt er að segja er, að hann hafi meint það í yfirfærðri merkingu um "disaster" en allir vita sem vilja vita að það er bara útúrsnúningur til að reyna bjarga þó einhverju.
Fréttin kom fyrst á Reuter. Meir að segja ísraelska blaðið Haarets sagði hann hafa gengið svo langt að nota orðið "Holocost" Eh... þeir hafa kanski ekki skilið það !
Deputy Defense Minister Matan Vilnai went as far as threatening a "shoah," the Hebrew word for holocaust or disaster. The word is generally used to refer to the Nazi Holocaust, but a spokesman for Vilnai said the deputy defense minister used the word in the sense of "disaster," saying "he did not mean to make any allusion to the genocide." (Hareetz)
Ómar Bjarki Kristjánsson, 1.3.2008 kl. 16:52
Þú er illa upplýstur Ommi.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.3.2008 kl. 17:04
Ómar, af hverju heldur þú að BBC hafi breyt frétt sinni og dregið í land? Er það kannski Gyðingalobbýið sem hefur hringt í Bretadrottningu og hótað henni eins og múslímar?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.3.2008 kl. 17:36
Reuters mistake triggers Israel "Holocaust" libel
By Tom Gross
A Reuters mistranslation of remarks by Israeli Deputy Defense Minister Matan Vilnai this morning has triggered an international news libel against Israel.
Among the news outlets jumping on the bandwagon are those that have previously been accused of deliberately attempting to stir up anti-Semitism through false and inflammatory coverage of Israel.
They include several British-owned or British-based media. For example, at the present time the following headlines can be found on these websites:
Reuters: Israel minister warns Palestinians of "shoah"
The BBC: Israel warns of Gaza 'holocaust'
The Guardian: Israeli minister warns of Palestinian 'holocaust'
The Times (of London): Israel threatens to unleash 'holocaust' in Gaza
In fact Vilnai said this morning in off-the-cuff remarks made on Israel Radio that: "The more the Qassam rocket fire [on Israeli civilians] intensifies and increases its range, the Palestinians are bringing upon themselves a bigger disaster because we will use all our might to defend ourselves."
Vilnai used the word "shoah" (meaning disaster), which Reuters mistranslated as "Holocaust," which is "HaShoah" in Hebrew. It is like confusing a "white house" with "The White House."
Given the virulently anti-Israel (and many would say anti-Semitic) track record of some of the news organizations who have jumped to prominently headline these mistranslated comments on their home pages, one wonders if they are making this mistake in innocence?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.3.2008 kl. 18:10
Það getur hver sem er rannsakað þetta á eigin spýtur. Það er ekkert leyndarmál að ísraelsk yfirvöld eru með afar sterka propagandamaskínu. Í þessu tilfelli eru tvær megin spunaaðferðir reyndar.
Í fyrsta lagi að um "ranga þýðingu" sé að ræða. Ekki nema hinir aleinföldustu kaupa þá skýringu, því allir vita (og ísraelsmenn sjálfir auðvitað) að orðið er notað um Holocost.
Í öðru lagi, að hann hafi meint það í "yfirfærðri" merkingu og átt við disaster. Sem sagt, að orðið holocost þýði í rauninni disaster ef verið er að fjalla um palestínumenn.
Í rauninni væri það broslegt ef það væri ekki svona hroðalega sorglegt, að fylgjast með spunatilþrifunum í kringum shoah hneikslið.
Fólk má svo sem afneita staðreyndum mín vegna. Það verður að eiga það við sjálft sig. En í rauninni er þetta mjög athyglisvert mál því það sýnir svo vel hvernig propagandamaskina ísrael virkar.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 1.3.2008 kl. 18:52
Ómar, ekki fara undan í flæmingi og höggva svo með útúrsnúningum - þú hafðir rangt fyrir þér, hverju sem um er að kenna - þó þú hafir ekki hitt á naglann að þessu sinni efast ég ekki um áframhaldandi hæfileika þína til þess að úthúða Ísrael og Gyðingum.
Ólafur Als, 1.3.2008 kl. 19:15
Það er nú bara því miður þannig, að þetta mál hefur ekkert með mig að gera. Ég hótaði aldrei Palestínumönnum Holocost ! Það var Aðstoðarvarnamálaráðherrann !!
Nú, til að hafa þetta sem einfaldast fyrir hina hard headed, þá er þetta ekkert mál til að deila eitthvað um. Fréttin birtist í ísraelsku dagblaði, Haaretz. Hægt að lesa um hér: Haaretz founded in 1918, It is Israel's oldest daily newspaperhttp://en.wikipedia.org/wiki/Haaretz
Hvað sögðu þeir strax um málið og segja enn ? Jú, þetta:
Deputy Defense Minister Matan Vilnai went as far as threatening a "shoah,"
the Hebrew word for holocaust or disaster. The word is generally used to refer to the Nazi Holocaust, but a spokesman for Vilnai said the deputy defense minister used the word in the sense of "disaster," saying "he did not mean to make any allusion to the genocide."
http://www.haaretz.com/hasen/spages/959532.html
Orðið er almennt notað um Holocost. Það er ekkert notað ef menn ætla að segja disaster. Ef hann hefði ætlað að segja disaster, hefði hann notað annað orð. "Hann gekk svo langt að hann hótaði shoah"
Þetta segja ísraelar sjálfir !! Þeir vita alveg að orðið er ekki notað nema sem tilvísun til Holocost.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 1.3.2008 kl. 20:50
Farðu ekki í fýlu Ómar Bjarki. Þú getur ekki einu sinni stafað Holocaust rétt. Hvernig er þá hægt að ætla að þú náir restinni. Þú er illa læs og getur ekki lesið þér til að gagni, nema að þú sért með vilja og vegna haturs að snúa út úr.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.3.2008 kl. 22:23
"Í fyrsta lagi að um "ranga þýðingu" sé að ræða. Ekki nema hinir aleinföldustu kaupa þá skýringu, því allir vita (og ísraelsmenn sjálfir auðvitað) að orðið er notað um Holocost."
Ekki vissi ég það. Rosalega hlýt ég að vera einföld.
Hvar lærði Ómar hebresku? Það væri gaman að heyra um það. ...
Greta Björg Úlfsdóttir, 2.3.2008 kl. 00:13
Ég kann ekki hebresku (því miður) en þetta fann ég í gegnum tengil sem Ómar gaf á blogginu sínu:
"Reuters translated the Hebrew word ‘shoah’ as ‘holocaust’. But ‘shoah’ merely means disaster. In Hebrew, the word ‘shoah’ is never used to mean ‘holocaust’ or ‘genocide’ because of the acute historical resonance. The word ‘Hashoah’ alone means ‘the Holocaust’ and ‘retzach am’ means ‘genocide’. The well-known Hebrew construction used by Vilnai used merely means ‘bringing disaster on themselves’."
Þetta skrifar ein Melanie Phillips í bloggi sínu á breska blaðinu The Spectator. Ekki veit ég hvar hún lærði hebresku, en mig grunar að hún kunni töluvert meira í því tungumáli en Ómar.
Hér er tengillinn sem Ómar gaf upp í færslu sinni um ummæli Matan Vilnai, menn geta skemmt sér við að bera saman það sem stendur í þeirri færslu, sem einhver misterlister, sem segist samt ekki heita mr. Lister, skrifar, og það sem ms. Phillips segir.
Greta Björg Úlfsdóttir, 2.3.2008 kl. 00:50
Um hinn þekkta og að því er mér virðist við fljótlegan yfirlestur, umdeilda breska greinahöfund (columnist) Melanie Phillips má fræðast í þessara grein á Wikipediu. Þar fæst skýring á hebreskukunnáttu hennar, því hún fæddist inn í gyðingafjölskyldu og nam í Englandi.
Greta Björg Úlfsdóttir, 2.3.2008 kl. 01:08
The biblical word Shoah (שואה), also spelled Shoa and Sho'ah, meaning "calamity" in Hebrew (and also used to refer to "destruction" since the Middle Ages), became (when prefex with Ha (The in Hebrew) the standard Hebrew term for the Holocaust as early as the early 1940s.[1] Churban Europa, meaning "European Destruction" in Hebrew (as opposed to simply Churban, the destruction of the Second Temple), is also used.
The Hebrew word Shoah is preferred by some Jews and non-Jews due to the supposed theologically unacceptable nature of the word "holocaust" whose original Greek meaning indicates a sacrifice to a god.[citation needed]
Wikipedia: Names of the Holocaust
Greta Björg Úlfsdóttir, 2.3.2008 kl. 01:52
The Holocaust (from the Greek ὁ?ό??????? (holókauston): holos, "completely" and kaustos, "burnt"), also known as Ha-Shoah (Hebrew: השואה), Churben (Yiddish: חורבן), is the term generally used to describe the killing of approximately six million European Jews during World War II, as part of a program of deliberate extermination planned and executed by the National Socialist (Nazi) regime in Germany led by Adolf Hitler.[2]
Wikipedia: The Holocaust
- - -
"The main wiki page on the Holocaust uses the term “Ha-Shoah”. But the page for names of the Holocaust uses “Shoah”. [...]"
= Misterlister bullar!
Greta Björg Úlfsdóttir, 2.3.2008 kl. 02:01
"Deputy Defense Minister Matan Vilnai went as far as threatening a "shoah,"
the Hebrew word for holocaust or disaster. The word is generally used to refer to the Nazi Holocaust, but a spokesman for Vilnai said the deputy defense minister used the word in the sense of "disaster," saying "he did not mean to make any allusion to the genocide."(sjá hér)"
Þá er greinilega átt við á Vesturlöndum, samanber þetta hérna:
"Shoah is a nine-hour film completed by Claude Lanzmann in 1985the Holocaust (or Shoah)."
Wikipedia: Shoah (film)
Vilhjálmur, svo bið ég þig afsökunar á að hafa ruðst fram á ritvöllinn í athugasemdakerfinu þínu með þessum hætti, í ákafa mínum að komast í botn í orðnotkun í hebresku (og á Vesturlöndum)!
Greta Björg Úlfsdóttir, 2.3.2008 kl. 02:11
Hins vegar fæ ég ekki séð að það skifti sköpum hvort Vatai sagði hörmungar eða helför, gjörðir gyðinga í þessum átöku eru þær sömu, hvaða orð sem er notað yfir þær.
Greta Björg Úlfsdóttir, 2.3.2008 kl. 05:28
Vilnai, sorrý.
Greta Björg Úlfsdóttir, 2.3.2008 kl. 05:29
Ráðamanna í Ísrael, frekar en gyðinga, ekki satt.
Greta Björg Úlfsdóttir, 2.3.2008 kl. 05:50
Greta, mér þykir leitt að þú komist að þessari síðustu niðurstöðu.
Á þjóðríki, þar sem stór hluti íbúanna eru fórnarlömb Helfararinnar "haShoah" á einn eða annan hátt, að sætta sig við það til frambúðar að Hamas skjóti flugskeytum á Ísrael í nafni Allah, fugskeytum sem m.a. eru framleidd í Íran, landi sem hefur útrýmingu gyðinga á dagsskrá sinni? Eiga Gyðingar að sætta sig við að löndin í kring gefi börnum sínum kennslubækur, þar sem Ísrael er ekki einu sinni með á kortinu. Eiga Gyðingar að sætta sig við að liggja undir árásum og afneitunum nágrannana sem eru nákvæmlega þær sömu og nasista í Evrópu.
Palestínumenn hafa kallað yfir sig shoah/Calamity= óhamingju, ógæfu, hörmungar, skelfingar(þetta voru mögulegar íslenskar þýðingar), með því að lýsa yfir útrýmingu Ísraelsríkis. HVER SKRIFAR UM ÞÁ ÚTRÝMINGU? Hver skrifar um að múslímaþjóðirnar, sem skipa nú líka restinni af heiminum fyrir, kalla Ísraelsríki krabbameinið, sem þarf að fjarlægja? Hver æsir sig þá hjá Reuters, BBC og meðal vinstri manna, sem sjálfir tala um hana.
Ég sagði mig úr félagi sem var kalað Róttæka félagið í MH, þegar þar var viðtekið að lýsa yfir stuðning við PFLP og útrýmingu Ísraels. Þá sá ég að ég á enga leið með vinstri mönnum og morðæði þeirra, sem er alveg eins og morðæsingur nasista og Hamas.
Hamas hefur kallað yfir sig sig það sem þeir ætluðu Ísraelsríki. Hamas, I am sorry, svo ég noti orði Gretu. Nú sýpur Hamas seyðið af sinni eigin súpu og bragðar meðalið af því sem þið sjálfir hafið gefið lyfeseðil út á. Orðaleikur einfeldninga á Vesturlöndum, sem flestir vilja ekki trúa Helför gyðinga, er greinilega eina mótefnið sem Hamas hefur.
Minni svo á að gyðingar í Helförinni skutu ekki neinum flugskeytum. Þeir brutu heldur ekki niður girðingarnar í Auschwitz, Treblinka, Sobibor, Chelmno etc. til að fara í innkaupaferð til Egyptalands og ná sér í írönsk flugskeyti.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 2.3.2008 kl. 06:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.