18.2.2008 | 19:25
Skrifuđu íslensk skáld um helförina?
Ég fékk nýveriđ bréf frá stúdent í Vín, sem lesiđ hafđi bók mína. Hann vinnur ađ doktorsverkefni um helför (gyđinga) í bókmenntum (ţ.e.a.s. fagurbókmenntum og ekki í frćđiritum) eftirstríđsáranna, sérstaklega á Norđurlöndunum.
Ég mun vísa honum á sérfrćđinga á Norđurlöndum sem ég ţekki, sem ég veit ađ geta svarađ spurningu hans varđandi Noreg, Danmörku, Svíţjóđ og Finnland miklu betur en ég get.
En ţegar ég fór ađ reyna ađ muna hvort einhverjar íslenskar skáldsögur, ljóđ og ađrar listir hefđu fjallađ um helförina, ţó ţađ vćri ekki nema lína eđa eitt málverk, reyndist minni mitt ekki vera hjálplegt. Ég veit ađ Einar Hákonarson listmálari fór ungur til Auschwitz og varđ fyrir miklum áhrifum af ţeirri ferđ. En hvort hann hefur beinlínis skapađ verk sem tengjast ţeirri för, veit ég ekki.
Einar heitinn Heimisson skrifađ hina ágćtu bók "Götuvísa gyđingsins", sem var tilnefnd til íslensku bókmenntaverđlaunanna.
Svo eru auđvitađ til ađrir sem misţyrma listagyđjunni og kalla sig listamenn og nota listina eins og menn gerđu forđum í Sovét.
Eysteinn heitir ungur mađur fyrir austan. Eins og er, er hann sjóari og hugsuđur og meira ađ segja bloggari. Hann hefur skrifađ ţetta á Ljóđ.is.
Kćri Adolf sárt vér söknum ţín
Senn er mál ađ efla hreina stofninn
Úr Jerúsalem rekja júđasvín
Og jafnvel byrja ađ kynda gamla ofninn
Get ég sent ţessa "ljóđlist" ađ austan til Vín? Er ekki eitthvađ annađ til? Hvađ međ ţig Ţórarinn Eldjárn, eđa Arnaldur Indriđa? Eđa eruđ ţiđ bara í frumskógarferđ í kuskinu í naflanum á sjálfum ykkur?
Ég get auđvitađ sent austurríska stúdentnum glás af íslenskum lofsöng og listsköpun um hryđjuverkastarfsemi í Palestínu, en ég held hann hafi ekki áhuga á ţví.
Hjálpiđ mér, ţiđ sem eruđ betur lesin á íslenskar bókmenntir en ég.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Ljóđ, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 19:29 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 227
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 172
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Hvađa bók er "Býr Íslendingur hér"?
Kristján Sigurđur Kristjánsson, 18.2.2008 kl. 19:46
Býr Íslendingur hér fjallar ekki beint um helförina. Frekar um hve Íslendingar geta veriđ vondir viđ hvern annan.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 18.2.2008 kl. 19:55
Hver er munurinn á ađ vera píndur og drepinn af nasista eđa kommunista? Hver er munurinn á ađ drepa Gyđing og mann sem er ekki gyđingur?
Kristján Sigurđur Kristjánsson, 18.2.2008 kl. 20:17
Ég held barasta ađ ţađ sé enginn munur, Kristján minn. Morđ er sami glćpurinn, hvar sem morđiđ er framiđ.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 18.2.2008 kl. 20:24
hvort sem um er ađ rćđa gyđinga eđa araba?
Brjánn Guđjónsson, 19.2.2008 kl. 02:33
Eđa smaladrenginn Brján, ef hann vćri ekki draugur.
Ţessi fyrirspurn mín virđist kalla á menn međ mikla réttlćtiskennd, en litla greind.
Samkvćmt hugsunarhćtti Bjáns og Kristjáns ćtti ađ vera búiđ ađ myrđa 6.000.000 Ţjóđverja eđa annarra Evrópubúa fyrir morđ ţeirra á 6.000.000 gyđinga. Ţeir setja öll mannslíf ađ jöfnu.
Ţiđ sjáiđ ţví lesendur góđir, ađ líf gyđinga eru og voru greinilega ekki eins mikils virđi og t.d. Íslendinga.
En skrifuđu Íslendingar um 6.000.000irnar sem myrtar voru í helförinni? Ég er ekki ađ spyrja um 6.000.000 krónur.
Hvenćr kemur svariđ?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.2.2008 kl. 10:04
Villi. Tékkađu skrif Hendriks Ottóssonar, m.a. í ćviminningum hans (Vegamót og vopnagnýr t.d.), og kíktu á hann í Ţjóđviljanum, ef ţú nennir. Hann er kominn á www.timarit.is
Síđan var eitthvađ í Lesbók Mbl. (getur fariđ í orđaleit) og má líka tékka ferđasögu biskupsins, man ekki hvađ hann heitir.
Ég lćt ţig vita ef ég man eftir einhverju fleiru.
Snorri Bergz, 19.2.2008 kl. 11:26
Já, heyrđu, athugađi Tímarit M'als og menningar c.a. á sjötta eđa sjöunda áratugnum.
Snorri Bergz, 19.2.2008 kl. 11:27
Ţakka ţér fyrir Snorri. Ţú ert löngu orđinn 6.000.000 kr. virđi. Hendrik vissi ég um og var stúdentinn búinn ađ lesa um hann í grein eftir mig, en hitt mun ég skođa.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.2.2008 kl. 11:38
Ég ţarf ekki ađ beita mikilli greind eđa koma langt á móts viđ skođanir ţínar til ađ segja ađ Gyđingar eru í ţínum huga verđmćtari en annađ fólk og er ţađ í samrćmi viđ skođun ţeirra sjálfra margra í gegnum söguna. Gyđingar eru ţorskar en ađrir menn eru međafli sem fer í gúanó ađ miklu leiti. Gyđingar eru kindur, viđ hin erum grasiđ sem kindurnar eta. Nasisminn beindist eingöngu ađ Gyđingum en óhjákvćmilegur međafli flaut međ. Ţótt kommúnisminn hafi drepiđ 100000000 manns, ekki stoliđ 100.000.000.- kr., ţá var hann ekki alslćmur. Ţetta minnir svolítiđ á Omega.
Kristján Sigurđur Kristjánsson, 19.2.2008 kl. 17:56
Glćpasagan "Engin spor" eftir Viktor Arnar Ingólfsson. Ţar kemur fyrir persóna sem lent hafđi í útrýmingarbúđum nasista og mátti ţar ţola ýmsar pyntingar - raunar var ţar um ađ rćđa samkynhneigđan mann fremur en gyđing. Veit ekki hvort ţađ skiptir máli í ţessu samhengi.
Stefán Pálsson (IP-tala skráđ) 19.2.2008 kl. 18:09
Kristján S. Kristjánsson, er eitthvađ ađ vaxa i höfđinu á ţér? Hefur ţú eitthvađ til málanna ađ leggja? Hvađ er Omega?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.2.2008 kl. 21:46
Ţakka ţér fyrir Stefán. Ég ţekki ţví miđur ekki ţessa bók, og já samkynhneigđir fangar skipta máli í ţessu samhengi.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.2.2008 kl. 21:50
Ţađ sem er ađ vaxa í höfđinu á mér er bćđi vit og reynsla. Og bćđi vit og reynsla segir mér ađ sérstök mannréttindi fyrir einn hóp manna er ekkert annađ en kúgun fyrir ađra. Td. Aría og Gyđinga. Eđa hver er Aríi og hver er Gyđingur? Er moske til Aríi sem er Gyđingur og öndvert? Ţađ er ekkert sérstakt viđ útrýmingu nasista á Gyđingum nema verkfrćđin. Margur mannkynsfrelsarinn hefur ţurft ađ drepa hópa fólks međ hnöllum og hniđjum án ţess ađ kvarta en ţeir báru samt sama báliđ í brjósti sínu og nasistinn. Má nefna Serba drepa Króata sem nýlegt dćmi og Króata drepa Serba fyrir rúmum sextíu árum. Íslensk skáldverk eru ekki til um ţađ heldur sérstaklega. Ţó vil ég rétta fram ágćta bók sem Gerpla heitir og fjallar um frelsun bćnda úr ánauđ međ vopnum.
Jamm
Kristján Sigurđur Kristjánsson, 19.2.2008 kl. 22:58
Ég hef sagt ţađ áđur og segiđ ţađ viđ ţig nú, Kristján S. Kristjánsson: Mađur ćtti aldrei ađ blogga undir áhrifum. Farđu og sofđu ţetta úr ţér.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 20.2.2008 kl. 07:15
Ţráinn Bertelsson reit bók sem heitir Paradísarvíti. Ţar er Adolf sálugi nefndur á nafn og söguhetjan spjallar viđ hann.
Kv T
Tobbi (IP-tala skráđ) 21.2.2008 kl. 22:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.