Leita í fréttum mbl.is

Skrifuđu íslensk skáld um helförina?

  
Nazi Iceland

 

Ég fékk nýveriđ bréf frá stúdent í Vín, sem lesiđ hafđi bók mína. Hann vinnur ađ doktorsverkefni um helför (gyđinga) í bókmenntum (ţ.e.a.s. fagurbókmenntum og ekki í frćđiritum) eftirstríđsáranna, sérstaklega á Norđurlöndunum.

Ég mun vísa honum á sérfrćđinga á Norđurlöndum sem ég ţekki, sem ég veit ađ geta svarađ spurningu hans varđandi Noreg, Danmörku, Svíţjóđ og Finnland miklu betur en ég get. 

En ţegar ég fór ađ reyna ađ muna hvort einhverjar íslenskar skáldsögur, ljóđ og ađrar listir hefđu fjallađ um helförina, ţó ţađ vćri ekki nema lína eđa eitt málverk, reyndist minni mitt ekki vera hjálplegt.  Ég veit ađ Einar Hákonarson listmálari fór ungur til Auschwitz og varđ fyrir miklum áhrifum af ţeirri ferđ. En hvort hann hefur beinlínis skapađ verk sem tengjast ţeirri för, veit ég ekki.

Einar heitinn Heimisson skrifađ hina ágćtu bók "Götuvísa gyđingsins", sem var tilnefnd til íslensku bókmenntaverđlaunanna.

Svo eru auđvitađ til ađrir sem misţyrma listagyđjunni og kalla sig listamenn og nota listina eins og menn gerđu forđum í Sovét.

Eysteinn heitir ungur mađur fyrir austan. Eins og er, er hann sjóari og hugsuđur og meira ađ segja bloggari. Hann hefur skrifađ ţetta á Ljóđ.is.

Kćri Adolf sárt vér söknum ţín
Senn er mál ađ efla hreina stofninn
Úr Jerúsalem rek
ja júđasvín
Og
jafnvel byrja ađ kynda gamla ofninn

Get ég sent ţessa "ljóđlist" ađ austan til Vín? Er ekki eitthvađ annađ til?  Hvađ međ ţig Ţórarinn Eldjárn, eđa Arnaldur Indriđa? Eđa eruđ ţiđ bara í frumskógarferđ í kuskinu í naflanum á sjálfum ykkur?

Ég get auđvitađ sent austurríska stúdentnum glás af íslenskum lofsöng og listsköpun um hryđjuverkastarfsemi í Palestínu, en ég held hann hafi ekki áhuga á ţví.

Hjálpiđ mér, ţiđ sem eruđ betur lesin á íslenskar bókmenntir en ég.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

Hvađa bók er "Býr Íslendingur hér"?

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 18.2.2008 kl. 19:46

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Býr Íslendingur hér fjallar ekki beint um helförina. Frekar um hve Íslendingar geta veriđ vondir viđ hvern annan.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 18.2.2008 kl. 19:55

3 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

Hver er munurinn á ađ vera píndur og drepinn af nasista eđa kommunista? Hver er munurinn á ađ drepa Gyđing og mann sem er ekki gyđingur?

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 18.2.2008 kl. 20:17

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ég held barasta ađ ţađ sé enginn munur, Kristján minn. Morđ er sami glćpurinn, hvar sem morđiđ er framiđ.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 18.2.2008 kl. 20:24

5 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

hvort sem um er ađ rćđa gyđinga eđa araba?

Brjánn Guđjónsson, 19.2.2008 kl. 02:33

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Eđa smaladrenginn Brján, ef hann vćri ekki draugur.

Ţessi fyrirspurn mín virđist kalla á menn međ mikla réttlćtiskennd, en litla greind.

Samkvćmt hugsunarhćtti Bjáns og Kristjáns ćtti ađ vera búiđ ađ myrđa 6.000.000 Ţjóđverja eđa annarra Evrópubúa fyrir morđ ţeirra á 6.000.000 gyđinga. Ţeir setja öll mannslíf ađ jöfnu.

Ţiđ sjáiđ ţví lesendur góđir, ađ líf gyđinga eru og voru greinilega ekki eins mikils virđi og t.d. Íslendinga.

En skrifuđu Íslendingar um 6.000.000irnar sem myrtar voru í helförinni? Ég er ekki ađ spyrja um 6.000.000 krónur.

Hvenćr kemur svariđ?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.2.2008 kl. 10:04

7 Smámynd: Snorri Bergz

Villi. Tékkađu skrif Hendriks Ottóssonar, m.a. í ćviminningum hans (Vegamót og vopnagnýr t.d.), og kíktu á hann í Ţjóđviljanum, ef ţú nennir. Hann er kominn á www.timarit.is

Síđan var eitthvađ í Lesbók Mbl. (getur fariđ í orđaleit) og má líka tékka ferđasögu biskupsins, man ekki hvađ hann heitir.


Ég lćt ţig vita ef ég man eftir einhverju fleiru.

Snorri Bergz, 19.2.2008 kl. 11:26

8 Smámynd: Snorri Bergz

Já, heyrđu, athugađi Tímarit M'als og menningar c.a. á sjötta eđa sjöunda áratugnum.

Snorri Bergz, 19.2.2008 kl. 11:27

9 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţakka ţér fyrir Snorri. Ţú ert löngu orđinn 6.000.000 kr. virđi. Hendrik vissi ég um og var stúdentinn búinn ađ lesa um hann í grein eftir mig, en hitt mun ég skođa.  

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.2.2008 kl. 11:38

10 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

Ég ţarf ekki ađ beita mikilli greind eđa koma langt á móts viđ skođanir ţínar til ađ segja ađ Gyđingar eru í ţínum huga verđmćtari en annađ fólk og er ţađ í samrćmi viđ skođun ţeirra sjálfra margra í gegnum söguna. Gyđingar eru ţorskar en ađrir menn eru međafli sem fer í gúanó ađ miklu leiti. Gyđingar eru kindur, viđ hin erum grasiđ sem kindurnar eta. Nasisminn beindist eingöngu ađ Gyđingum en óhjákvćmilegur međafli flaut međ. Ţótt kommúnisminn hafi drepiđ 100000000 manns, ekki stoliđ 100.000.000.- kr., ţá var hann ekki alslćmur. Ţetta minnir svolítiđ á Omega.

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 19.2.2008 kl. 17:56

11 identicon

Glćpasagan "Engin spor" eftir Viktor Arnar Ingólfsson. Ţar kemur fyrir persóna sem lent hafđi í útrýmingarbúđum nasista og mátti ţar ţola ýmsar pyntingar - raunar var ţar um ađ rćđa samkynhneigđan mann fremur en gyđing. Veit ekki hvort ţađ skiptir máli í ţessu samhengi.

Stefán Pálsson (IP-tala skráđ) 19.2.2008 kl. 18:09

12 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Kristján S. Kristjánsson, er eitthvađ ađ vaxa i höfđinu á ţér? Hefur ţú eitthvađ til málanna ađ leggja? Hvađ er Omega?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.2.2008 kl. 21:46

13 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţakka ţér fyrir Stefán. Ég ţekki ţví miđur ekki ţessa bók, og já samkynhneigđir fangar skipta máli í ţessu samhengi.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.2.2008 kl. 21:50

14 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

Ţađ sem er ađ vaxa í höfđinu á mér er bćđi vit og reynsla. Og bćđi vit og reynsla segir mér ađ sérstök mannréttindi fyrir einn hóp manna er ekkert annađ en kúgun fyrir ađra. Td. Aría og Gyđinga. Eđa hver er Aríi og hver er Gyđingur? Er moske til Aríi sem er Gyđingur og öndvert? Ţađ er ekkert sérstakt viđ útrýmingu nasista á Gyđingum nema verkfrćđin. Margur mannkynsfrelsarinn hefur ţurft ađ drepa hópa fólks međ hnöllum og hniđjum án ţess ađ kvarta en ţeir báru samt sama báliđ í brjósti sínu og nasistinn. Má nefna Serba drepa Króata sem nýlegt dćmi og Króata drepa Serba fyrir rúmum sextíu árum. Íslensk skáldverk eru ekki til um ţađ heldur sérstaklega. Ţó vil ég rétta fram ágćta bók sem Gerpla heitir og fjallar um frelsun bćnda úr ánauđ međ vopnum.

Jamm

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 19.2.2008 kl. 22:58

15 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ég hef sagt ţađ áđur og segiđ ţađ viđ ţig nú, Kristján S. Kristjánsson: Mađur ćtti aldrei ađ blogga undir áhrifum.  Farđu og sofđu ţetta úr ţér.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 20.2.2008 kl. 07:15

16 identicon

Ţráinn Bertelsson reit bók sem heitir Paradísarvíti.  Ţar er Adolf sálugi nefndur á nafn og söguhetjan spjallar viđ hann.

Kv T

Tobbi (IP-tala skráđ) 21.2.2008 kl. 22:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband