Leita í fréttum mbl.is

Trúverđugleiki Gallup á Íslandi = 0,0

 
hjá Gallup

 

Um ţađ bil viku eftir ađ nýr borgarstjóri tók til starfa í Reykjavík, birtir Gallup skođanakönnum ţar sem menn hafa veriđ spurđir hvort ţeir séu ánćgđir međ nýjan borgarstjóra.

16% eru ánćgđir međ manninn. Hinir hafa greinilega dćmt Ólaf K. Magnússon á grundvelli einhvers annars en starfa hans sem borgarstjóra

Trúverđugleiki Capacent Gallup = 0%

Ótrúverđugleiki Reykvíkinga = 64 %


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Sammála: Fyrr má nú vera en ađ bjóđa upp á skođanakönnun um störf manns sem er varla kominn til starfa.

Nema átt sé viđ hvort fólk neiti ađ samţykkja manninn.

Árni Gunnarsson, 1.2.2008 kl. 19:53

2 Smámynd: Hallur Magnússon

Ţađ sama var gert međ Dag. Útkoma hans var allt önnur. Ţessi borgarstjórnarmeirihluti er bara vitleysa. Ţjóđstjórn Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks í Reykjavík takk!

Hallur Magnússon, 1.2.2008 kl. 21:21

3 Smámynd: Auđun Gíslason

Eru "hveitibrauđsdagar" stjórna ekki venjulega bestu dagarnir?  Hvernig verđur útkoman, ţegar ţetta "sett" verđur búiđ ađ sanna sig?  Annars er ţađ undarleg lýđrćđis"ást" ađ fella meirihluta, sem er međ nćr 60% fylgi kjósenda skv. skođanakönnun sem mbl. birti ţann 11.1..  Á bloggsíđunni er ég búinn ađ setja upp nokkra möguleika á viđbrögđum íhaldsmanna viđ skođanakönnuninni.  Hér hafa ţrír ţessara möguleika komiđ fram. A) Ţađ er ekkert ađ marka skođanakannanir: Trúverđuleiki Gallup=0%.  B)  Ţeir eru ekki búnir ađ sanna sig.  H) Fólk er fífl: Ótrúverđugleiki Reykvíkinga=64%.  Gaman ađ ţessu!  Íhaldsmenn eru fyrirsjáanlegir!

Auđun Gíslason, 1.2.2008 kl. 22:24

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Auđun, ţú hefur ţróađa rökhugsun. Mćli međ ţví ađ ţeir ráđi ţig hjá Gallup, ţví viđbrögđ fólks hljóta ađ vera ţau sem ţú spáđir.  Önnur eins könnun hefur sjaldan fariđ fram á Íslandi.

George Gallup myndi snúa sér í gröfinni, ef hann vissi hvernig menn fremja skođanakannanir á Íslandi í hans nafni.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 2.2.2008 kl. 06:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband