24.1.2008 | 09:09
Minnispunktur til Moggans
Ég leyfi mér að minna Morgunblaðið á, að það telst til kurteisi í bloggheimum að minnast kannski á bloggarann sem fyrst vekur athygli á frétt. Hver vakti athygli á fréttinni í filippseyska blaðinu Inquirer? Það voru ekki fjölmiðlar heldur:
http://www.postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/419457/
Það ber að fagna yfirlýsingu Helga Ólafssonar. Vonandi verður ekki búið að hrifsa smáaura Fischers áður ein Jinky Ong Fischer kemur til landsins.
![]() |
Dóttir Fischers kom hingað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 16:43 | Facebook
Bækur
Kynning á nokkrum færslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafræði
FORNLEIFUR -
Þrælasalar í Norðurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri færsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveðskapur -
: Flóttamaðurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmælum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyðingar á Grænlandi
Fyrri færsla og tenging við grein eftir mig á dönsku um gyðinga á Grænlandi -
Flogið hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri færsla
Líkþráir Íslendingar -
: Lesið hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri færsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri færsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forðum
Færsla um óeirðir og læti í æsku minni -
Fyrri færsla
Þegar Gúttó varð samkunduhús gyðinga -
Fyrri færsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Færsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferðir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblaðsins 28.águst 1999. -
Fyrri færsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri færsla
Pabbi Þórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um þjóðarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríðsglæpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyðinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á að hafa verið potturinn og pannan við björgun gyðinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerð grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfræðingar hafa gleymt að rannsaka. Hlutverk Duckwitz verður nú að endurskoða. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifað töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er meðhöfundur að einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jødiske flygtningeskæbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um meðferð danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu færslur
- Tapað-fundið á DV
- Ekki fleiri sokka frá Íslandi, TAKK.
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síðan í síðustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niðurstaðan: KiSS or Bæjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verður í Færeyjum næstu dagana
- Sjúklega svæsinn gyðingahatari er vinsæll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svæsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráður eins og lús á feldi
- Utanríkisráðherra eyðir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 5
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 1354191
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Mars 2025
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Ég skil Ekki alveg ?
Var þér sem sagt vel við Fischer opinberan Gyðingahatara
Á sama tíma og þú lýsir aðdáun þinni á þeim er svelta og drepa daglega saklausa borgara börn jafnt sem gamalmenni og ræna heila þjóð af landsvæði sýnu
Þér ættuð að kynna yður stjórnarskrá Ísraels og sjá hversu vel hún rímar við þau mannréttindabrot sem þeir fremja Daglega og já já það var farið illa með Þá en common Hvað drap stalín margar miljónir áður en Hitler komst til Valda ? Dafur, Rúganda, Kongó, burma er það ekki málið í dag.
Algjör synd að Bobby heitinn skuli hafa þagað eftir fundinn á loftleiðum hann hafði Nebbla töluvert fyrir sér ekki satt.
anti-semitism já og er stoltur af en trúi að penninn sé máttugri en sverðið
Smugalov, 24.1.2008 kl. 11:50
Smugalov er "volagums" afturábak. Og það er greininga stytting á voðalegt gums.
Gott að gyðingahatari eins og þú sért ekki enn búinn að ná valdi á pennanum. Vertu þér ekki að voða gumsi minn.
Ég hef aldrei neitað því að Stalín væri meiri morðingi en Hitler. Sagði mig einu sinni úr "róttæku félagi" í menntaskóla vegna þess að þar voru menn á annarri skoðun. Gyðingahatarar verða menn aðeins ef þjóðfélögin eða umhverfi það sem maður býr í elur á gyðingahatri. Fisher fæddist ekki gyðingahatari. Hvað með þig?
Sverðið og lygin er máttug í Hamastan (Gaza). Kannski ættir þú að kenna þeim eitthvað um mátt pennans.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 24.1.2008 kl. 12:15
Slíðrið sverðin, guð hefur játað að hann sé mesti morðingi sögunnar
The end
DoctorE (IP-tala skráð) 24.1.2008 kl. 12:50
Það er alltaf auðvelt að kenna guði um og gera skítverkin í guðs nafni, en enn auðveldara að hafna guði. Maðurinn verður víst ekki betri af því, sýnist mér. Stalín var t.d. fyrrv. prestsefni. Mér lýst vel á þig DoctorE (ef myndin er af þér), þú ert greinilega gyðingur, líkur Mike Myers. Shalom gerpið mitt.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 24.1.2008 kl. 14:02
Vilhjálmur, það afla sér fleiri heimilda um Fischer en þú, allir sem slá inn nafn skákkóngsins sjá talað um dóttur hans, þannig að þannig séð er þetta skúbb þitt alls ekkert skúbb.
Greta Björg Úlfsdóttir, 24.1.2008 kl. 15:39
Ég veit, allir á kafi í Fischer. Hann fær engan frið. En hvað er skúbb Greta?
Það skiptir í raun engu máli nú, því nú virðist vera búið að rýja barnið arfinum. Á mínu heimili kallast það níðingsháttur.
Proof me wrong ef þú veist betur. Ég sá ekki neinn í íslenskum fjölmiðlaheimi, sem vitnaði í filippseyska blaðið Enquire fyrr en Mogginn gerði það í nótt (tveimur dögum eftir að ég gerði það) Mogginn má eiga skúbbið og þú þína meiningu. Ég skrifa ekki skúbb.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 24.1.2008 kl. 16:30
Ókídókí, en fyrst barnið á að hafa komið hingað, haustið 2005, þá vissu nú einhverjir hér á landi um tilvist þess. En það er ömurlegt ef á að svíkja það um arfinn. Þess vegna lá kannski svona mikið á að hola Bobba niður, áður en búið var að taka DNA-sýni? Kostar náttúrlega bara að það verður að grafa hann upp, sé sýnið ekki til. Það er að segja þegar við verðum búin að stofna stuðningshóp fyrir þá litlu?
Greta Björg Úlfsdóttir, 25.1.2008 kl. 20:29
Ég gleymdi að segja: Rosa flott myndin af þér og Fischer? Bjóstu hana til sjálfur? Hvaða málverk er þetta sem liggur til grundvallar henni?
Greta Björg Úlfsdóttir, 26.1.2008 kl. 12:13
Úpps, upphrópunarmerki en ekki spurningarmerki átti að vera þarna fyrst! (Svona eru sumir laugardagsmorgnar hjá mér, ja, nú er víst komið hádegi).
Greta Björg Úlfsdóttir, 26.1.2008 kl. 12:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.