18.1.2008 | 14:19
Bless Bobby
Frægasti Íslendingurinn fyrir utan Jón Sig..., afsakið Björk, er látinn - en heimasíða hans er enn opin: http://home.att.ne.jp/moon/fischer/ Hún fjallar því miður ekki um skáklistina.
Íslendingar eru gott fólk, að gefa hálfómögulegum manni húsaskjól, þegar aðrir vildu kasta honum í dýflissu og fyrir ljón. Ég var líka voðalegur vondur við hann árið 2005, þegar hann kom til Íslands á sérfyrirgreiðslu, meðan að öðrum flóttamönnum er úthýst. Egill Helgason átalaði mig fyrir þetta í mikilli grein, þar sem Ísraelsríki endaði með að verða skúrkurinn, eins og venjulega.
Ég er búinn að heyra nokkur eftirmæli um meistara svarthvíta borðsins í dag og þótti best orð Garry Kasparovs á CNN og Braga í Bókinni, þar sem Bobby mun hafa líkað andrúmsloftið eins og mörgum öðrum.
Nú vona ég bara að Bobby sé kominn á rétta staðinn. Einhvers staðar sem hrókur alls fagnaðar á taflborði eilífðarinnar, en vonandi ekki í sjöunda himinn með öllum gyðingunum, sem hann hataði svo mikið. Sjálfshatur er auðvitað ekki mjög íslenskt fyrirbæri. Þess vegna held ég að Bobby hafi heldur aldrei orðið ekta Íslendingur þrátt fyrir vegabréfið góða, sem hann fékk þó aldrei stimplað í erlendri höfn. Vondandi viðurkenna menn það fyrir handan.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:20 | Facebook
Bækur
Kynning á nokkrum færslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafræði
FORNLEIFUR -
Þrælasalar í Norðurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri færsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveðskapur -
: Flóttamaðurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmælum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyðingar á Grænlandi
Fyrri færsla og tenging við grein eftir mig á dönsku um gyðinga á Grænlandi -
Flogið hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri færsla
Líkþráir Íslendingar -
: Lesið hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri færsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri færsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forðum
Færsla um óeirðir og læti í æsku minni -
Fyrri færsla
Þegar Gúttó varð samkunduhús gyðinga -
Fyrri færsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Færsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferðir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblaðsins 28.águst 1999. -
Fyrri færsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri færsla
Pabbi Þórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um þjóðarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríðsglæpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyðinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á að hafa verið potturinn og pannan við björgun gyðinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerð grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfræðingar hafa gleymt að rannsaka. Hlutverk Duckwitz verður nú að endurskoða. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifað töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er meðhöfundur að einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jødiske flygtningeskæbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um meðferð danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu færslur
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síðan í síðustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niðurstaðan: KiSS or Bæjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verður í Færeyjum næstu dagana
- Sjúklega svæsinn gyðingahatari er vinsæll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svæsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráður eins og lús á feldi
- Utanríkisráðherra eyðir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 7
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 222
- Frá upphafi: 1353022
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 173
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Ef marka má Kirkjuföður okkar sem teljums Evangel KLutherskir, er fátt Júða(Gyðinga) í Paradís.
Hann sagð nenilega í sínum ritum nánast orðrétt. ,, ó þú Kristni maður, mundu það og geymdu næst hjarta þínu, að þú átt engann arvítugri og heiftúðugri andstæðing, næst Djöflinum en sannann Gyðing (Júða í sumum þýðingum).
Og þar sem við teljum Nýja Testamenntið lykil að Paradís, er ólíklegt mjög, að þar fyrir í fletum, séu margir þeirrar trúar, sem þú telur verða í ,,Sjöunda himni"
Miðbæjaríhaldið
Sannkristinn, að eigin áliti.
Bjarni Kjartansson, 18.1.2008 kl. 15:18
Þeir sem verða í sjöunda himni verða að sjálfsögðu ekki í sömu skítaparadísinni og múslímar og áhangendur Marteins Lúthers. Heldurðu að Drottinn leggi á gyðinga að vera áfram með ykkur á eftir sér, alla skakka og skelfda af synd og heiftaræði? Þakkið bara fyrir að hann sendi ykkur ekki niður til Belsebubba.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 18.1.2008 kl. 15:41
Lærifaðir okkar Lúther hafði sannarlega illar bifur á gyðingum og var óþreytandi að vara við þeim.
Annars tek ég innilega undir með góðum og skáldlegum orðum þínum:
"Nú vona ég bara að Bobby sé kominn á rétta staðinn. Einhvers staðar sem hrókur alls fagnaðar á taflborði eilífðarinna"
Heyr! Mæl þú manna heilastur.
Sigurður Þórðarson, 18.1.2008 kl. 17:55
Það eru bara bókaormar sem halda að þeir viti allt. En Guð er ekki bók og varla neitt annað. Varðandi hatur gyðinga á öðrum gyðingum er Bobby besta dæmið en afhverju í ósköpunum er ekki talað meira um þann vinkil málsins. Ef gyðingar eru Guðs útvalda þjóð og það sem þeir segja og gera er eitthvað merkilegra er þá ekki rausið í Bobby himneskt eyrnakonfekt?
Björn Heiðdal, 19.1.2008 kl. 01:02
Björn Heiðdal, þú ert þá greinilega bókaormur? Ég skil vanda þinn með að skilja þetta. Jafnvel tískuprestar á Íslandi hafa tekið sömu hæð í pólinn varðandi þjóð Jesú Krists.
Bobby Fischer var sonur tveggja gyðinga, þótt að móðir hans hefði feðrað hann með þjóðverja sem gat ekki verið faðir hans, þar sem hann var á Kúbu og móðirin í USA þegar meint samræði þeirra mun hafa átt sér stað. Ef það hefur átt sér stað, gekk mamma Bobba með hann í 1,9 ár. En gyðingur var hann samkvæmt lögmálinu, þar sem móðir hans var gyðingur.
Í öðru lagi var Bobby ekki alinn upp sem gyðingur, en hjá hálfruglaðri móður, sem var f.f. kommúnisti, og hún eyðilagði barnæsku hans með því að halda sellufundi á kvöldin svo Bobby gat ekki sofið fyrir háværri nómenklatúru í stofunni. Bobby lýsti því snemma yfir að hann væri ekki gyðingur og bauðst til að senda mynd af honum litla sínum til bandarískra yfirvalda til að sanna það að hann væri ekki umskorinn. Þar af leiðandi verður að gefa honum það eftir. Hann var aðeins gyðingahatari og heimsmeistari í skák.
Í þriðja lagi, hugtakið "Guðs útvalda þjóð" er misskilningur kristinna, sem svo gjarna vilja vera það. Ég hélt alltaf að Íslendingar væru það, auðvitað í harðri samkeppni við Bandaríkjamenn.
Am Nivchar (valið fólk) á hebresku hefur verið þýtt sem "Guðs útvalda þjóð". Skilningur gyðinga á vali sínu á Herranum á ekkert skylt við þann kristna, germanska miðaldaskilning og þýðingarvillu, sem enn ríður fjöllum meðal ófróðs fólks er hatast út í þjóðir og trúarbrögð, sem það þekkir ekki neitt.
Þú ert fróðleiksfús Heiðdal, hér getur þú lesið þér til um hugtakið Am Nivchar http://www.aish.com/literacy/concepts/The_Chosen_People.asp
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.1.2008 kl. 08:07
Það getur varla verið að þú teljir þig lútherstrúar Vilhjálmur? Lúther varaði ekki eins sterkt við nokkrum trúarbrögðum en gyðingdóm og vildi láta brenna allar sínagógur.
Sigurður Þórðarson, 19.1.2008 kl. 10:14
Þú vísar þarna Vilhjálmur í góðar og þarfar útskýringar á "Am Nivchar". Eins og líklega allur átrúnaður, er Gyðingatrú ekki bundin við kynþátt. Að tala um "útvalda þjóð" er því fjarstæða, því að þjóð merkir allt annað en trúar-samfélag. Björn Heiðdal hefur flaskað á þessu, eins og svo margir aðrir.
Þrátt fyrir ágæti nefndrar ritgerðar, get ég ekki setið á strák mínum að gera eina athugasemd. Þarna er talað um God, en Gyðingar tilbiðja ekki God (Gvuð) heldur Yahweh (Yah-weh). Gyðingar hafa ekki valið sér Gvuð til átrúnaðar heldur Yahweh, sem raunar er samsett orð sem komið er úr Forn-Egyptsku.
Þessi villa, að þýða Yahweh með orðinu God (Gvuður), stafar af þráhyggju þeirra sem aðhyllast eingyðis-trú. Ef þeir viðurkenna að Yahweh og Gvuður eru tveir gvuðir, hafa þeir um leið viðurkennt að til eru fleirri en einn gvuður. Þar með er hugmyndin um einn gvuð fallin.
Menn ættu að viðurkenna, að gvuðir eru margir og eiga sér mismunandi uppruna og átrúnað. Eftir sem áður geta þeir tilbeðið sinn "eina sanna" gvuð, eða aðgreint Hann með einhverjum öðrum hætti. Þetta tal um að Gvuð sé einn, lýsir rökþrotum og er álíka barnaleg þrætulist og að endurtaka "víst, víst, víst".
Loftur Altice Þorsteinsson, 19.1.2008 kl. 10:39
Það er ekki hægt að vita með vissu hvort Guð er bara einn, fleiri eða kannski ekki til. Eingöngu hægt að geta sér til um það og skrifa síðan eitthvað gáfulegt eða ekki um þessar vangaveltur.
Björn Heiðdal, 19.1.2008 kl. 10:56
Sigurður Þórðarson, hver sagði að ég væri Lútherstrúar? Ert ÞÚ einn af þessum bloggurum sem sér raddir og heyrir sýnir? Það liggur mér mjög fjarri að trúa á þýskan munk.
Björn Heiðdal, ÞETTA ER EKKI TRÚARBLOGG. Jón Valur, og doctorE geta betur séð um tilvistarpælingar sem henta þér. Ég var að minnast Bobby Fischer.
En hvar ætli honum verði potað niður og verður krossað yfir honum?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.1.2008 kl. 11:21
Þessi síða sem þú bendir á segir að öllum hafi verið boðið að gerast útvaldir í gegnum Adam. En eftir fall hans hafi þessi möguleiki ekki verið lengur á borðinu. Gyðingar í gegnum Abraham sem kom væntanlega á eftir Adam bauð sína þjónustu fram og Drottinn þáði hana með þökkum.
Svo er sagt að þetta snúist ekki um "race" því gyðingar séu Rússar, Kanar, Asíubúar og Evrópubúar. Getum við tveir þá bara farið og allir Íslendingar til Ísraels og fengið ríkisborgararétt. Nei, þetta snýst um kynþætti og gen.
Það dugar ekki að aðhyllast þessi trúarbrögð og fara í einu og öllu eftir þeim ef þú getur ekki sannað blóðtengsl þín. Þetta er svona svipað eins og Anna Kristjánsdóttir á aldrei eftir að fæða börn. Síðan gefur annað í skyn og talar um forfaðir Davíðs konungs hafi gerst gyðingur síðar á ævinni. Hvar er nýjasta dæmið.
Á síðunni segir "Yet while the term "Chosen People" (Am Nivchar) does not mean racially superior, choseness does imply a special uniqueness."
Er þetta ekki bara orðhengilsháttur hjá þér?
Björn Heiðdal, 19.1.2008 kl. 11:39
Björn Heiðdal, þú getur, ef þú hefur mikla löngun og þörf á því, gerst gyðingur, án þess að vera með ákveðin gen eða stórt nef.
Sumar greinar gyðingdóms myndu taka við þér, þótt þú sért þrætugjarn, og jafnvel frekast þess vegna, en enginn maður krefst neins af þér. Guð þinn mun einn dæma þig. Þú yrðir að sækja námskeið og fylgja lögmálinu dyggilegar en þeir sem eiga móður, sem er gyðingur. En þrátt fyrir það verður þú ekki útvalinn, frekar en t.d. Spielberg eða Houdini. Þú munt þar að auki uppgötva að það eru fleiri svör við öllum spurningum, (þetta er ekki nein raungrein), og að Drottinn hefur fleiri nöfn en það sem Loftur leikur sér að heimfæra á Egyfta.
Í stuttu máli, þá er flókið að vera gyðingur, en það þyrfti ekki að vera það ef það væru svo margir í heiminum sem eru að drepast úr gyðingafóbíu og öfund, sem er ljótasta kennd mannskepnunnar, og eru öll trúarbrögð sammála um það. Ert þú öfundsjúkur út í gyðinga Bjössi?
Svo við snúum okkur aftur að Bobby, þá var hann svo óheppinn að teljast gyðingur sökum lögmálsskilgreiningar, sem er alls ekki jafngömul trúnni. Það var enginn að neyða hann til þess, en þetta lá greinilega sem mara á honum. Ég skal ekki segja, hvort hann er laus allra mála nú, en ég vona það svo sannarlega.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.1.2008 kl. 12:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.