Leita í fréttum mbl.is

Getraun II

 

Carry

Nú er komiđ ađ myndaţraut minni númer 2. Ef ţiđ misstuđ af númer eitt, ţá lítiđ á ţetta.

Hvađ eru mennirnir á myndinni ađ rembast, ef ţeir eru ţá ekki ađ bera í bakkafullan lćkinn?

Hvar eru ţeir?

Hvenćr voru ţeir ađ ţessu (áratugur er viđundandi svar)?

Hvađan eru ţeir ađ flytja grjótiđ?

 

Smáverđlaun eru í bođi.

Skilafrestur rennur út á hádegi ţriđjudaginn 8. janúar 2008. Svör ber ađ skrifa í athugasemdir. Ađeins fólk međ húđ og hári, og sem á eigiđ Mbl. blogg getur tekiđ ţátt. Bloggdraugar, og nafnleysingjar geta setiđ heima og séđ eftir ţví ađ hafa fćđst. Ef fleiri en einn er međ öll svör rétt, set ég nöfnin á miđa í einn af höttunum mínum og lćt saklaust barn draga eitt ţeirra upp til ađ fá á hreint hver fćr "Bermúdaskálina". Ef enginn er međ rétt svar, sé ég til hvort ég ţarf ađ dángreida leikinn frá "genious" til "stupid".  

Og gettu nú.......


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur F. Sigurđarson

Ég held ađ ţetta sé 1845 og menn eru ađ bera grjót úr Arnarhóli í Reykjavíkurhöfn

Sigurđur F. Sigurđarson, 7.1.2008 kl. 10:39

2 Smámynd: Upprétti Apinn

Ég giska á um 1875 og ađ ţetta séu menn í grjótnámi í Öskjuhlíđ fyrir byggingu Alţingishússins.

Upprétti Apinn, 7.1.2008 kl. 13:58

3 Smámynd: Upprétti Apinn

Ég missti af númer eitt, en ég giska á ađ ţar sé mynd frá ofanverđri 17du öldinni.  Ţar er Enskur kaupmađur ađ prútta um verđ á saltfisk viđ Íslenska hefđarkonu.

Upprétti Apinn, 7.1.2008 kl. 14:01

4 Smámynd: Sólveig Hannesdóttir

TEYSTI M'ER EKKI TIL AĐ GISKA 'A EN HVER TEIKNAĐI MYNDINA?.

Sólveig Hannesdóttir, 7.1.2008 kl. 20:26

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Eins og fram kemur er getraunin ađeins fyrir fólk sem svarar undir fullu nafni og er međ blogg á blog.is eđa önnur skráđ blogg,

kveđja Vilhjálmur Örn

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 7.1.2008 kl. 21:33

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Upprétti Api, getraun 1 er löngu lokiđ og sigurvegari var Loftur Altice Ţorsteinsson

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 7.1.2008 kl. 21:39

7 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Ţetta er alla vega ekki á Íslandi. Íslenskir verkamenn hafa aldrei gengiđ međ hatt, - í mesta lagi međ sixpensara.

Greta Björg Úlfsdóttir, 8.1.2008 kl. 01:37

8 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Fornleifafrćđingar eru verkamenn, og mér er sagt ađ margir ţeirra séu međ hatt, ţám ég. En ţetta eru ekki fornleifafrćđingar, svo mikiđ er víst

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 8.1.2008 kl. 06:53

9 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ekki lýst mér á ţetta.  Fresturinn ađ renna út og enginn međ rétt svör. Ég verđ víst ađ gefa fleiri vísbendingar síđar.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 8.1.2008 kl. 11:55

10 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Bera í bakkafullan lćkinn segir ţú. Ţá gćtum viđ veriđ ađ tala um ţegar bakkar lćkjarins í Lćkjargötu voru hlađnir um miđja 19. öld. Get ekki gefiđ nákvćmari tímasetningu.

Emil Hannes Valgeirsson, 8.1.2008 kl. 15:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband