Leita í fréttum mbl.is

Getraun: Hvađa fólk er ţetta?

Gáta

Hér kemur smágáta eftir alla kaţólskuna í gćr. Smáverđlaun eru í bođi fyrir ţann sem kemur međ rétta(sta) lausn fyrir miđnćtti 12.7.2007. Réttust lausn er ađ minnsta kosti tvö rétt svör.  Ef fleiri en einn er međ rétt svar mun ég láta draga vinningshafann á seđli úr hattinum mínum. Safnafólki og frćđingum er hins vegar bannađ ađ taka ţátt í ţessari getraun.

Hvađa fólk er ţetta á myndinni og á hvađa tímum var ţađ uppi, og hvađ ćtli ţađ hafi veriđ ađ rćđa um?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Ţór Magnússon

Napóleon Bónaparte kemur fćrandi hendi til Jósefínu og segir henni ađ fara ađ kynda undir pottinum.

Hlynur Ţór Magnússon, 12.7.2007 kl. 09:21

2 Smámynd: Hlynur Ţór Magnússon

P.s.: Ađ vísu er ég bćđi safnamađur og frćđingur en varla á sviđi Napóleonsfrćđa ...

Hlynur Ţór Magnússon, 12.7.2007 kl. 09:23

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Skúli, ţú ert ekki einu sinni heitur og ert ţví  úr leik, en ég skođa ţetta seinna.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 12.7.2007 kl. 15:00

4 Smámynd: Kristín Dýrfjörđ

Ţegar drottningin á Englandi fór ađ heimsćkja kónginn í Frakklandi í smásögu Jónasar Hallgrímssonar. "Ţegar drottningin á Englandi fór í orlof sitt."

Kristín Dýrfjörđ, 12.7.2007 kl. 15:40

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Nú verđa menn ađ fara ađ taka alvarlega á. Ţetta gengur ekki.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 12.7.2007 kl. 18:36

6 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Er leyfilegt ađ leggja svona erfiđa gátu fyrir fólk á netinu ?

Mér sýnis kerlan vera međ vefjarhött (túrban, dulband) og hún er ekki ađ klóra sér. Vefjarhötturinn tengist hugsanlega múslimum og kerlan gćti ţess vegna veriđ Tyrkja-Gudda (Guđrún Símonardóttir) í sparifötunum frá Algeirsborg. Tyrkjarániđ í Vestmannaeyjum var 1627.

Hatturinn sem karlinn ber er ţríhyrna (tricorne), sem var vinsćl á 17. og 18. öld. Karlinn heldur í sporđinn á Guddu.

Nautiđ í gripaskýlinu, sem byggt er undir hamri, vekur hugrenningar um meinta fćđingu frelsarans og Eyjafjöll.

Eru hjúin bćđi ađ benda ? Er Guđríđur ađ vísa sýslumanni til vegar ? Er ţetta mynd af Hallgrími Péturssyni ađ leysa Guđríđi úr ţrćldómi ?

Kveđja.

Loftur Altice Ţorsteinsson, 12.7.2007 kl. 20:12

7 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ég framlengi hér međ skilafrest svara til 13.7. kl. 12. á hádegi. Ţađ eru komin góđ og skemmtileg svör, meira get ég ekki sagt.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 12.7.2007 kl. 20:44

8 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Skyldu ţađ vera Rannveig og Dađi? Fimmţúsundkellingin sjálf?  Bara svona skot í myrkri. Myndin líkist teikningum Sigurđar málara sem voru á ölum kökuboxum hér í den.

Hallgrímur og Gudda...Vestmannaeyjar virđast í bakgrunni. 

Ég er mát...

Jón Steinar Ragnarsson, 13.7.2007 kl. 00:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband