5.1.2008 | 22:17
Góđur vinur kvaddur
Ég fylgdi góđum vini til grafar á miđvikudaginn var. Paul Aron Sandfort yfirgaf ţennan heim ţann 29. desember síđastliđinn. Ég kynntist Paul fyrir allmörgum árum í tengslum viđ rannsóknir mínum á sögu gyđinga í Danmörku. Upp úr ţví tókst vinskapur og hann hringdi reglulega í mig síđustu árin til ađ tala um daginn og veginn. Eitt sinn viđ slíkt karlaslúđur, sem gat tekiđ drykklanga stund, kom einnig í ljós ađ tengdasonur hans (nú fyrrverandi) var góđvinur minn á námsárunum í Árósum. Fyrir liđlega 10 árum, ţegar Paul bjó í Róm, hittumst viđ tvisvar fyrir hreina tilviljun á Kastrup flugvelli ţar sem ég hjálpađi honum međ farangurinn, ţví Paul var illa haldinn af liđgigt. Paul var mjög forvitinn um Ísland, ţótt hann hefđi aldrei til Íslands komiđ, en hann var ţó einn af fáum Dönum sem gátu boriđ nafniđ mitt rétt fram.
Danskir gyđingar, sem ekki tókst ađ flýja til Svíţjóđar voru teknir af nasistum og ađstođarmönnum ţeirra og sendir til fangabúđanna í Theresienstadt. Paul var 13 ára ţegar hann var tekinn, ţar sem hann faldi sig á kirkjulofti í Gilleleje á Norđursjálandi. Theresienstadt í Tékkóslóvakíu voru "fyrirmyndarfangabúđir" nasista. Ţar reistu ţjóđverjar leiktjöld áriđ 1944 ţegar yfirmönnum Rauđa Krossins og dönskum embćttismönnum voru sýndar búđirnar. Ţeir létu blekkjast og óskuđu ekki, og kröfđust ekki, ađ skođa ađrar búđir.
Paul og danskir gyđingar voru í hópi ţeirra heppnu i Theresienstadt, sem ekki voru sendir til útrýmingarbúđanna eftir leiksýningu nasista, sem einnig var fest á filmu.
Paul komst vegna hljómlistahćfileika sinna í barnahljómsveit búđanna sem trompetleikari og var međ í barnaóperunni Brundibar, eftir Hans Krása, sem sett var á sviđ í búđunum. 60 árum eftir stríđlok var óperan endurflutt í búđunum međ inngangskafla eftir Paul Sandfort.
Fađir Pauls var rússneskur gyđingur, Aron Rabinowitch ađ nafni. Paul hitti aldrei föđur sinn, sem bjó lengst af í Frakklandi. Hann var myrtur í Auschwitz áriđ 1943.
Paul Sandfort starfađi sem menntaskólakennari og var einnig tónskáld. Hann var sannkallađur fjöllistamađur, en síđustu árin helgađi hann sig einnig skriftum lesendabréfa í dönsk dagblöđ, ţar sem hann skar ekki utan af skođunum sínum. Heilagir húmanistar myndu vćntanlega ekki hafa veigrađ sér viđ ađ kalla skođanir hans öllum illum nöfnum. Hann gaf út minningar sínar frá Theresienstadt í skáldsögunni Ben, sem hefur veriđ gefin út á ýmsum tungumálum og tók ţátt í útgáfu á ýmsum ritum. Fyrir mánuđi síđan kom út síđasta grein eftir Paul í tímaritinu Rambam sem ég sit í ritstjórn fyrir ásamt öđrum. Hún fjallađi einnig um ţau tvö ár í prísund sem áttu eftir ađ verđa ör á lífi allra sem komust ţađan lifandi.
Svarthvíta myndin hér ađ ofan var tekin í Theresienstadt áriđ 1944 og sést Paul Sandfort, lítill ađ vexti, í dökku prjónavesti. Nýlega greindi hann frá dvöl sinni í fangabúđunum í sjónvarpsţáttinum 60 Minutes.
Paul trúđi ekki lengur á Guđ eftir dvöl sína í Theresienstadt og skilgreindi sjálfan sig sem ótrúađan gyđing. Ţađ var ţó ekki nein mótsögn í ţví ađ fylgja honum til grafar ađ hćtti gyđinga. Annađ kom ekki til greina eftir ţađ sem hann hafđi ţurft ađ ţola sem gyđingur. Örlög sín flýja menn ekki.
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Tónlist, Trúmál og siđferđi | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 16
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 77
- Frá upphafi: 1352739
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Ég votta ţér samúđ mína vegna fráfalls vinar ţíns.
Ţakka ţér fyrir ađ segja frá honum hér, hann hefur greinilega veriđ merkur mađur.
Greta Björg Úlfsdóttir, 6.1.2008 kl. 03:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.