Leita í fréttum mbl.is

Bókastuldur aldarinnar?

Fágćtar skruddur

Ţetta er skrýtiđ mál eđa réttara sagt skrýtin frétt. Hvernig geta dýrmćtar bćkur horfiđ á tveimur tímabilum. Voru tvö innbrot framin?  Hér höfum viđ borgarlögmann sem ákćrir fólk í Morgunblađinu og fornbókasala sem sagđur er vera í vitorđi međ ţjófum.  Ţađ er ekki orđ um ţjófinn eđa ţjófnađinn. Eitthvađ segir mér ađ ţessi frétt sé illa unnin ellegar rannsókn málsins sé ábótavant.

Allir sem vita eitthvađ um fágćtar bćkur, ţekktu verk og söfnum Böđvars Kvarans og mátti vera ljóst ađ safn hans vćri mikils virđi. En hvernig komust menn í tvígang ađ ţessu fágćta safni, sem nú er mćlt í hundruđ milljónum (af ćttingjunum). Höfđu erfingjarnir ekki ráđ á ţjófavarnarkerfi? Eđa hafđi ţjófurinn ađgang ađ safninu?

Böđvar Kvaran ţekkti ég ekki persónulega en rakst ţó eitt sinn á nafn hans í heimildum hér í Kaupmannahöfn. Hann var námsmađur í hagfrćđi hjá ţjófunum og morđingjum í Ţýskalandi nasismans áriđ 1938. Hann kom sér til Íslands áriđ 1939. Hefur líklega ekkert litist á blikuna.

Mikiđ vona ég ađ mál ţetta leysist annars stađar en í Morgunblađinu fyrst svo margar játningar liggja fyrir, og ađ menn sem hafi bćkur Kvarans undir höndum skili ţeim til réttmćtra eigenda.

Meginţorri safns Böđvars Kvarans hlýtur ađ hafa veriđ skráđur, svo fjöldi stolinna bóka hlýtur ađ vera nokkuđ vel ţekktur. 

En hefur virkilega veriđ stoliđ bókum fyri tugi milljóna króna? Hver hefur gefiđ ţađ mat?


mbl.is Stćrsti bókastuldur Íslandssögunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţess má geta, skv. fréttum í gćr og dag, ađ meintur delinkvent er ćttingi Böđvars heitins og hefur vćntanlega haft lyklavöld ađ safninu og sennilega veriđ ađ ná sér í sinn skerf af arfinum. Ađrir erfingjar munu ekki hafa veriđ sáttir viđ hvernig hann skipti honum svo. Og listinn yfir horfnar bćkur og skjöl sem löggan birti í gćr er ţesslegur ađ „arfshlutinn“ geti veriđ tuga eđa hundrađa milljóna virđi og ljóst ađ „arfţeginn“ hefur vitađ hvađ hann var ađ gera.

Ţorvaldur (IP-tala skráđ) 5.1.2008 kl. 11:44

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćll Ţorvaldur, ég sá ţetta međ ćttingjann og var svo sem búinn ađ hugsa ţann möguleika. Ţađ datt mér fyrst í hug. Listann hef ég ekki augum bariđ, en miđađ viđ verđ sem ég hef séđ fyrir íslenskar bćkur fara á á erlendum uppbođum og íslenskum, á ég mjög erfitt međ ađ ímynda mér ţađ verđmćti sem fjölskyldan talar um. Mjög leiđinlegt er ađ svona söfn staldri ekki lengur viđ hjá fjölskyldunni. En peningar eru víst mikilvćgari en frćđin. Ţetta er leiđinda mál og fréttamennskan hjá 24 stundum er ekki til mikils sóma.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.1.2008 kl. 17:59

3 identicon

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1312824

Ágćti Vilhjálmur!

Kíktu á listana sem fylgja ţessari frétt og ekki er ólíklegt ađ ţú sjáir ţar bćkur sem ekki eru í hvers manns höndum, sumt af ţessu gćti nćstum flokkast undir vögguprent, amk myndu sumir sem ég kannast viđ gefa hćgri handlegginn og vinstra augađ fyrir einstaka bćkur. Kv Ţ

Ţorvaldur (IP-tala skráđ) 5.1.2008 kl. 20:00

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţorvaldur, ég skođađi ađeins útlensku ferđabćkurnar á listanum og ţar fara dýrustu bćkurnar ekki yfir 500.000 ísl. krónur, nema Olaus Magnus. Ţađ fćri líklega eftir ásigkomulagi ţeirra.

Ţarna eru eigulegar bćkur eins og Zorgdrager (sem gćti fariđ á mikiđ) og kortabók Zenos sem er lítils virđi án Íslandskortsins (sem Ţjóđarbókhlađan segist eiga í upprunalegum útgáfum, en ţađ er rangt) og strandlýsing Pouls Löwenörns, sem ég sá til sölu í Ţýskalandi fyrir rúmlega ári.  Restina er enn hćgt ađ kaupa á ţokkalegu verđi, en greinilega ekki í Bókinni á Klapparstíg.

Kvaran fjölskyldan gerir sér grillur um verđmćti ţess hluta bókasafnsins sem stoliđ var af ćttingjanum. Bćkur hćkka ekki eins mikiđ í verđi og margt annađ. Léleg fjárfesting sem safnar ryki og kemur á stađ rifrildi afkomenda.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.1.2008 kl. 22:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband