20.12.2007 | 14:02
Í Betlehem er barn oss fćtt - En í hvađa Betlehem?
Hingađ til hafa kristnir menn trúađ ţví sem heilagasta sannleika, ađ Betlehem (Beit Lehem, sem ţýđir Brauđbćr á hebresku og á arabísku Kjötbćr) í Júdeu, suđur af Jerúsalem sé fćđingarbćr Jesú Krists.
Finnst ykkur líklegt, ađ María mey hafi riđiđ kasólétt á asna 200 km leiđ frá Nasaret í Galileu til ađ fćđa Jesúbarniđ suđur í Betlehem í Júdeu?
Í Betlehem í Júdeu hafa aldrei fundist neinar leifar frá dögum Jesú! Allt sem finnst er miklu yngra. Betlehem í Júdeu varđ hugsanlega ekki ađ borg fyrr en nokkrum öldum eftir Krists burđ.
Ísraelski fornleifafrćđingurinn Aviram Oshri hefur hins vegar međ margra ára rannsóknum sýnt, svo líklegt sé, ađ Betlehem sem Jesús fćddist í sé í raun í Galileu, ekki alllangt frá Nasaret.
Oshri hefur grafiđ í báđum Bethlehemum og er nú ţeirrar skođunar ađ rústin borgarinnar Betlehem í Galileu sé bćrinn ţar sem Jesús mun hafa fćđst. Oshri hefur meira ađ segja rannsakađ rúst mjög stórrar Kirkju viđ í Betlehem í Galileu, sem kom í ljós viđ vegagerđ fyrir nokkrum árum.
Hér getiđ ţiđ lesiđ um hiđ eina sanna Betlehem á vefsíđu Aviram Oshri og frćđst.
Jesús umskorinn í Galileu á áttunda degi lífs sýns. Atburđurinn túlkađur međ dönskum Lego-kubbum.
Mörgum finnst fornleifafrćđingar til vandrćđa. Íslenskir sagnfrćđingar telja sig vita nóg af bókum og vilja ađeins ađ fornleifafrćđingar stađfesti ţađ sem skruddurnar segja. Ađrir bókstafstrúarmenn úti í heimi eru hatrammir út í stétt fornleifafrćđinga fyrir ađ rústa viđteknum hugmyndum og jafnvel trúarbókstaf. Ćtli kirkjan viđurkenni nokkurt tíma kenningu Avirams Oshri? Ţađ er allt of mikiđ í húfi. Ţar á međal má nefna Minjagripasöluna viđ Fćđingakirkjuna og misnotkun Palestínumanna á helgi borgarinnar.
Bćrinn Betlehem i Galileu hefur líklegast falliđ í gleymskunnar dá vegna óeirđa og óaldar sem ríkt hefur í landi Gyđinga, síđan ađ ţeir voru flćmdir í burtu af ýmsum ofstćkismönnum. Og ţađ hefur örugglega legiđ pólitísk ákvörđun bak viđ skrif guđspjallamannanna, sem "fluttu" fćđingabć Jesú nćr Jerúsalem.
"Hefđ og trú ćtti ađ vera nóg til ţess ađ menn trúi ţví ađ fćđingabćr Krists sé ţar sem hann er nú", segir Michel Sabbah, erkibiskupinn sem ég fjallađi um í síđustu fćrslu. Ćtli hann sé nú dómbćr á ţađ?
Meginflokkur: Trúmál og siđferđi | Aukaflokkar: Kynning, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:45 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 6
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 76
- Frá upphafi: 1352817
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 60
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Ert ţú sjálfur dómbćr á ţađ, Vilhjálmur minn? Ţótt Betlehem í Júdeu hafi ekki orđiđ ađ borg fyrr en síđar, getur hún vel hafa veriđ bćr eđa ţorp á dögum Krists. Og sérđu ekki t.d. eina umgetna ástćđu í guđspjöllunum fyrir ţví, ađ Betlehem í Júdeu hafi veriđ fćđingarbćrinn, ţ.e. af ţví ađ ćtt fjölskyldu hans er rakin til Júda, ţ.e. af ćttkvísl Júda í Júdeu? Ekki er Galílea partur af Júdeu?!
Og síđan hvenćr er eignarfalliđ af Jesús "Jesúsi"? (Ég má til međ ađ kenna fólki rétta fallbeygingu hér, úr ţví ađ jafnvel ţú fipast í henni: hér er Jesús, um Jesúm, frá Jesú, til Jesú; og ávarpsfalliđ er: Jesú, sbr. 'Ó, Jesú, bróđir bezti.' -- Allt annađ er afsláttur frá góđri hefđ kristinna Íslendinga í 10 aldir.)
Jón Valur Jensson, 20.12.2007 kl. 14:22
Ó Jesú bróđir besti. Ég veit ekki hvađan auka i-iđ kom í endann á Jesú. Kannski frá Ísrael. Jesús er svo heilagur, ađ ég ţori vart ađ beygja hann. En ţakka ţér fyrir kennslustundina.
En ţér skjátlast. Á tímum Jesús var ekki einu sinni ţorp í Júdeu, sem hét Betlehem. ENGAR FORMINJAR!
Eins og ţú veist átti Messiach ađ vera af ćtthvísl Davíđs í Júdeu. Í Hagalil voru ekki margir af ćtthvísl Júda eđa ćtt Davíđs. En hver veit? Guđspjallamennirnir hafa vafalaust klínt á Jesúm betri ćtt, til ađ sannfćra fólk um ađ hann vćri Messías. Menn hafa nú flutt borgir fyrir minna en ţađ.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 20.12.2007 kl. 14:42
Jón, farđu inn á Media Appearanceá síđu Oshris http://www.bethlehem-of-galilee.org/media.htm, og sjáđu ađra kvikmyndina. Ţar er umsjónarmađur fornleifa í Betlehem spurđur til fornminjanna frá tímum Jesú. Hann svarar eins og Patríarkinn.
Ţeir Íslendinga sem trúa ţví ađ á Íslandi hafi veriđ mannabyggđ (kelta) á Íslandi áđur en norrćnir menn komu á 9. öld hafa engar fornleifar sem stutt geta vangaveltur ţeirra. Viđkvćđi ţeirra viđ rökum er, ađ menn verđi ađ grafa dýpra. Ţađ er búiđ ađ grafa djúpt í Betlehem í Júdeu og ekkert hefur fundiđ. Hvađ segir Vatíkaniđ.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 20.12.2007 kl. 14:55
Myndir ţú, Jón Valur, láta konu ţína ţjösnast 200 km. á asna á fćđingadeildina?
Margir kristnir menn eru mjög langt frá Landinu Helga og ţekkja ţađ ekki. Ţeir vita ekki hvađ ţađ er erfitt yfirferđar og hafa einhverja brenglađa mynd af lífinu ţar á dögum Krists (og í dag), sem líklega hefur innprentast í ţá međ of mikilli skođun sunnudagaskólamynda.
Ég endurtek. Ţađ hafa enn ekki fundist neinar fornleifar í Betlehem hinni syđri, sem geta bent til ţess ađ ţar hafi stađiđ ţorp, bćr eđa borg á tímum Jesú Krists.
Fornleifafrćđin er ekki verkfćri Satans eins og sumir trúađir halda og "20 alda fullvissa Kirkjunnar um Betlehem", sem patríarkinn lćtur sér nćgja í stađ vísinda, kaupi ég ekki ef fornleifarnar styđja hana ekki.
Biblíufornleifafrćđi hefur veriđ mikil stođ og stytta fyrir Kristni og Gyđingdóm. En menn geta ekki hafnađ stađreyndum ef eitthvađ finnst sem stangast á viđ ritninguna. Ekki hafna ég ţó ađ Jesús hafi veriđ til, ţó svo ađ ekkert sé eftir af honum en tvö tonn af beinabútum í reliquarium hundruđa kirkna og sumt eru ekki einu sinni mannabein.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 20.12.2007 kl. 15:34
Ţađ hafa ýmsir boriđ ósannindi eđa fleipur á guđspjallamenn og pistlahöfunda NT, en síđar orđiđ sjálfir berir ađ ósannindum eđa of djörfum fullyrđingum. Gćttu ađ ţví, gćzkur!
Jón Valur Jensson, 20.12.2007 kl. 16:16
Sćll "Sóknarbarn". Ég er frá náttúrunnar hendi varkár mađur og ekki auđtrúa. Ég hef lítiđ gaman af ţví ađ svara fólki, sem ekki skrifar undir fulli nafni, nema ađ ţađ upplýsi mig um manninn ađ baki dulnefnisins. Eins nota ég ekki lengur tíma á fólks sem réttlćtir morđ og hryđjuverk.
Ég hef síđasta sólahring fengiđ tvo gesti, sem nýlega "fćddust" á blogginu, "Sóknarbarn" og "Samhyggđ", sem ég vegna náttúru minnar útiloka sem heiđarlega menn. Mér getur skjátlast en mér finnst ţessir ađilar grunsamlegir ţangađ til ég hef fengiđ ađ stinga fingri mínum í kaunin á ţeim.
Ţekkir einhver ţessa menn og geta ţeir sagt mér einhver deili á sér?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 20.12.2007 kl. 16:20
Jón Valur, ég tel ađ menn verđi ađ geta rćtt trúna á vitsmunalegum nótum, án ţess ađ fara út í öfgar eins og hatrammir trúleysingjar gera oft. Ég virđi trú manna (og trúleysi) en ćtlast vitanlega ekki til ađ ţú heimsćkir Betlehem í Galileu í stađ Betlehems í Júdeu, nćst ţegar ţú ert í Ísrael/Palestínu. Ég hallast ţó meira ađ ţví ađ Jesús hafi fćđst í Betlehem nirđri. En ţetta er ekkert mál upp á líf og dauđa fyrir mig.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 20.12.2007 kl. 16:33
Vilhjálmur.
Ţetta eru miklar pćlingar hjá ţér. En Rakel fćddi Benjamín í Betlehem (1.Mós. 35) og sú stađsetning tengist orđinu Efrata. Svo bćđi spámennirnir og Guđspjöllin tala um Betlehem í Júdeu.
Ţar voru menn ađ gćta sauđa. Betlehemsvellir voru og eru gott beitiland fyrir sauđahjarđir svo hirđarnir benda eindregiđ á Betlehem í Júdeu.
María hafđi fariđ til frćnku sinnar Elísabetar sem bjó í Ein-Kerem rétt viđ Jerúsalem ( 2,5 - 4,0km) svo María ţurfti ekki endilega ađ fara alla leiđina Nasaret- Betlehem í einni lotu heldur dvaliđ um hríđ hjá Elísabetu og fariđ ţađan til Betlehem ( 5 km).
Trúlega eiga menn erfitt ađ finna miklar bćjarmenjar í Betlehem eins og í Jerúsalem sem ţó hefur sćg fornleifa. Ţar var auđvitađ allt lagt í rúst svo fornleifafrćđingar verđa ađ tímasetja skv. Musteri Salómons, Musteri Serúbabels eđa Musteri Heródesar. En engu ađ síđur varpa ţeir ótrúlega glöggu ljósi á frásögn Biblíunnar.
Ađrar smábyggđir hafa sama vandamál en ţađ er ađ sama grjótiđ og sama byggingarefni var notađ kynslóđum saman og viđ árásir var gjarnan borinn eldur ađ ţví sem gat logađ. Jafnvel viđ Lakís hjuggu menn skógana í gring og stöfluđu trjánum í kringum borgarmúrana og báru eld ađ. Viđ eldinn og hitann sprungu steinarnir í borgarmúrunum undan hitanum og ţannig var borgin opnuđ og unnin.
En ţađ eru fleirri rök sem benda til Betlehems í Júdeu ţó svo ađ viđ ekki sjáum ţau en ég vil nefna ferđina til Egyptalands. Ef Jesú hefđi fćđst norđar í landinu hefđu ţau ţá reynt ađ flýja til Egyptalands og fara ţá í gegnum ríki ofsćkjandans? Myndir ţú flýja ţannig?
Svo varđandi beyginguna á nafninu Jesú.
íslensk beyging er/getur veriđ: latnesk beygingarhefđ er:
Jesús Jesús
Jesú Jesú
Jesú / Jesúsi Jesúm
Jesú / Jesúsar Jesú.
Skv. íslenskri stafsetningu ćtti nafn hans ađ vera ritađ Ésú / eđa Jósúa.
kćr kveđja
Snorri í Betel
Snorri Óskarsson (IP-tala skráđ) 20.12.2007 kl. 16:46
Davíđ var sonur Ísaí, sem var Efratíti í Betlehem í Júda. Ísaí átti átta sonu. Samúel 17:12 GT.
Viđ vitum ađ Betlehem var nefnd "Ephrath" og ţar var byggđ á dögum Míka og Samúels enda geta ţeir báđir um stađinn.
Hvernig umhorfs var í Betlehem í Júdeu fyrir Bar Kokhba uppreistina 132 e.k. er ekki gott ađ segja enda bćrinn lagđur í rúst, en svo mikiđ er víst ađ hann var til og hafđi veriđ til um aldir fram ađ ţeim tíma.
Ađ auki virđist ţú ekki gera greinarmun á Beit leham og Beit lecham sem er brauđborgin ţín í Gallileu.
Svanur Gísli Ţorkelsson, 20.12.2007 kl. 17:15
Svanur, ţinn Guđ er greinilega Wikipedia. En ekki er allt rétt ţar sem "hann" segir.
Efrat (Efrata) hét "hreppurinn" (svćđiđ) og gerir reyndar aftur, ţví nćsta byggđ gyđinga ber líka ţađ nafn í dag.
Ţú getur reyndar lesiđ ađ ţú veđur í villu: "Davíđ var sonur Ísaí, Efratítans í Betlehem í Júda". Hann var Efratíti í Betlehem ekki Efratíti í bćnum Efrat.
Ef ţú vilt vita eitthvađ um Efrat og Betlehem skaltu lesa ţér til í Divrei Hayyamim, í Ketuvim og Tehilim í Tanach, hjá Micha og í Bereishis: Parashas vayechi 48:7.sem ég býst viđ ađ ţú hafir í hillunni.
Ertu međ? Ţín Biblía gefur ekki öll svörin og mín Biblía heitir ekki GT. Og ef ţú ćtlar ađ segja mér ađ mín Biblía hafi rangar upplýsingar um sögu Gyđingţjóđarinnar, skaltu kynna ţér söguna ađeins betur.
Betlehem í Júdeu hefur líkast til ekki veriđ á ţeim stađ, ţar sem hann er nú. Bćir og nöfn bćja áttu ţađ til ađ fćrast til, t.d. eftir stríđ!!
Ţú hefur áđur heimsótt mig međ miklum látum og taliđ ţig vita allt um beygingar og rithátt á orđinu múslimur, sem ţú vilt hafa múslimi. Ţví ţú sást einhvern dónaskap í orđinu múslimur. En hvađ međ fleirtölu ţágufalls: múslimum?. Hefur ţér tekist ađ fjarlćga "liminn" úr ţví falli?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 20.12.2007 kl. 18:28
Vilhjálmur:
Ţađ er aldrei renagt ađ setja spurningarmerki viđ rótgrónar kenningar, sama ţótt fólk tuđi yfir ţví. Í versta falli ţá komum viđ ađ niđurstöđu sem ađ styđur upprunalegu kenningu og hún stendur fastari fyrir vikiđ, eđa ţá ađ viđ leiđréttum mistök og komumst nćr sannleikanum.
EF Jesú fćddist í Betlehem sem er nćr Nazareth, ţá myndi ég vilja vita ţađ í stađ ţess ađ verja hefđina fyrir ţćgindin ein. En samt sem áđur tel ég ţessa niđurstöđu ólíklega, ţar sem Betlehem í Júda hefur varist 2000 ára ţróunarsögu og haldiđ sér málefnalega á toppi frćđimannlegrar kenninga um fćđingarstađ Jesú. Ţađ er af ţeim sem telja hann vera fćddan í Betlehem yfir höfuđ, en ekki í Nazareth.
En nú nenni ég ekki ađ fletta upp á ţví og er mögulega ađ rugla hérna, ţú afsakar ţađ, en er ekki Jesú sagđur koma af ćtt Davíđs og ţar af frá Borg Davíđs - Betlehem - sem segir mér ađ Betlehem hafi veriđ til 1000 f.kr. og varla hafa Davíđsdýrkandi Gyđingar gleymt stađsetningu borgarinnar.
Bestu kveđjur. Jakob
Jakob (IP-tala skráđ) 20.12.2007 kl. 19:28
Ţađ er nú gott ađ ţađ er komiđ á hreint ađ Betlehem í Júdeu var til á dögum Krists og fyrir daga hans, hvort sem ţađ var nákvćmlega á ţeim stađ sem nú er kallađur Betlehem eđa einhversstađar í grenndinni og hvort sem ţađ er "mín" eđa "ţín" Biblía sem segir ađ svo hafi veriđ. Báđar stađfesta tilvist Betlehem í Júdeu fyrir tíma Krists. Gott mál.
Já, mikil voru "lćtin" ţau ađ benda ţér á ađ athuga betur notkun ţína á heiti ţeirra sem tilheyra Íslam. Ég talađi ekkert um dónaskap í ţví samhengi ţótt ţú reyndir ađ ýja ađ einhverju slíku og nú aftur í ţessu svari ţínu.
Ţér er auđvitađ annt um ađ sýna öllum trúarbrögđum fyllstu virđingu og láta ţađ ekki henda ţig ađ uppnefna eđa hafa háđsyrđi um ađra. Gyđingar t.d. hafa ţurft ađ ţola slíkt í of langan tíma og međ of skelfilegum afleiđingum til ađ slíkt sé ekki okkur öllum víti til varnađar.
Svo ţetta međ Wikipediu, sýnist mér ţeir vera allnákvćmir hvađ ţetta mál snertir. Og jú, gott ađ hafa bćkur í hillu og ţađ sem ţú varst ađ vitna í var vćntanlega ţetta sem einnig er ađ finna í GT.
(Ţví miđur á ég ekki Tóruna á íslensku)
As for me, when I came from Padan, Rachel died by me in the land of Canaan along the way when there was only two-thousand cubits left to go until Efrat, and I buried her there on the way to Efrat, which is Beit Lechem.(Bereishis 48:7)
Svanur Gísli Ţorkelsson, 20.12.2007 kl. 20:11
Reyndar hef ég einhvers stađar heyrt ađ í fornum spádómum komi fram ađ messíasinn átti ađ vera Nazareti af ćtt Davíđs, fćddur í Júdeu. Fćđingarsaga krists er svo löguđ ađ ţessum spádómi til ađ sannfćra fólk um ađ kristur hafi veriđ ţessi messías. Vandinn er bara sá ađ fćđingarsagan er búin til löngu síđar og ţví klikkar höfundurinn á ţessu smáatriđi ađ Betlehem var ekki til á ţessum tíma. Í raun er ekkert í fćđingarsögunni sem er eitthvađ trúlegra en ađ Jesús hafi fćđst í Betlehem (vorri sem er), ţ.e. manntaliđ, ferđin á asnanum, jatan, stjarnan, vitringarnir, meyfćđingin, fjárhirđarnir, englarnir o.s.frv. Allt eru ţetta ţekkt minni úr sögum af öđrum sólguđum sem hafa veriđ heimfćrđ upp á Jesú.
Daníel (IP-tala skráđ) 20.12.2007 kl. 20:22
Sćll Jakob,
Ţađ er mikill munur, ađ ég tel, á ţví hvernig kristnir og gyđingar "dýrka" Davíđ. Mađur getur ekki talađ um dýrkun á Davíđ í Gyđingdómi. Hann var uppi á 10. öld f. Kr. og sameinađi Gyđinga í konungdćmi og var ţvi talinn merkur konungur. Borg hans var fyrst og fremst Jerúsalem en aldrei Betlehem. Skáld var hann mikiđ og kvennamađur. En hann varđ líka líkţrár og gćfan yfirgaf hann um tíma og ríki hans varđ ađeins 400 ára gamalt. Ţegar ţađ leiđ undir lok, varđ til eftirvćntingartrú gyđinga eftir Messíasi, sem átti ađ endurvekja ţá góđu dage er Davíđ ríkti.
Í frumkristni voru Kristnir menn á ţví ađ Messías ćtti ađ vera af ćtt Davíđs. Messísas er kominn til kristinna sem Jesús. Ţess vegna er Davíđ mikilvćg persóna í Kristni. En gyđingar töluđu fyrir Krists burđ ađeins um ađ "ben Dovid" myndi koma. Ben Dovid, ţýđir sonu Davíđs, en ekki endilega af ćtt Davíđs, og "sonur Davíđs" ţýđir í raun, samkvćmt flestum rabbínum, ađ menn vćntu konungs ađ sömu gráđu og Davíđ, ţ.e. arftaka hans.
Kristnir menn hafa misskiliđ ţetta og eins og margir ţeirra misskilja hugtakiđ "Guđs útvalda ţjóđ". Ţađ er enginn heiđurstitill.
Hvađ varđar Betlehem: Engin rök hníga ađ ţví ađ Betlehem í Júdeu hafi á dögum Krists veriđ ţar sem hún er nú. Borgir voru fluttar. Ţađ er stađreynd. Ekki ađeins í Gyđingalandi, heldur einnig hjá öđrum ţjóđum. Nöfn eins og Neapolis (Napoli) í gríska heiminum, segja okkur ađ fyrir hafi veriđ eldri borg, ţegar ný (nea) var reist. Fornleifafrćđin sýnir ţađ oftast líka.
Betlehem í Júdeu er ekki stađsett á rökréttan hátt miđađ viđ söguna um dvöl Jósefs of fjölskyldu í Egyptalandi. Betlehem nútímans er kristin "uppfinning", og ég tel ađ vel gćti hugsast ađ fćđingarbćr Jesús "hafi" veriđ fluttur frá Galíleu í samnefndan bć í Júdeu til ađ koma á móts viđ misskilninginn á "ben David" hugtakinu.
Heilagur Justinianus píslavottur, sem uppi var ca. 110-163 e.Kr. var fyrstur manna til ađ benda á fćđingarstađ Jesús í Betlehem ţar sem hann er sagđur vera í dag . Justinianus var heiđingi, fćddur ţar sem nú er Sýrland og var ađ eigin sögn ekki umskorinn ţegar hann tók kristna trú. Hann skrifađi mjög hatramma ádeilu á gyđinga í formi samtals síns viđ gyđinginn Tryphon, sem er nokkuđ athyglisverđ lesning, sem ekki bendir til mikils umburđarlyndis píslavottsins. En hvernig Justinianus frá Flavia Neapolis á Sýrlandi vissi ađ Jesús hefđi fćđst í helli í Betlehem er mér hulin ráđgáta. Ef ţiđ skođiđ kafla 78 (LXXVIII) í ádeilu Jústiníanusar á gyđinga, getiđ ţiđ séđ hvers konar rugl píslavotturinn bar á borđ um fćđingu meistarans og barđi í hausinn á aumingja Tryphon. Ekkert í ţessum orđum Jústíníanusar bendir til ţess ađ hann hafi haft meiri ţekkingu á fćđingarstađ Jesús en ţú Jakob Ćvarsson eđa ég.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 20.12.2007 kl. 21:04
Hmmm skemmtilegt.
En ef ekki ţessi "eina sanna" Betlehem, ţví ţá hin? Ég meina: Ef ţađ var engin ástćđa til ađ fara til Betlehem í Júdeu, borg Davíđs, hver var ţá ástćđan til ađ fara til Betlehem í Galíleu? Af hverju ekki til Sepporis, stórborgar í 1 km (já eins kílómetra) fjarlćgđ frá Nasaret?
Manntaliđ hjá Matteusi getur varla veriđ annađ en manntal Quirinusar áriđ 6 e.o.t. eftir ađ Rómverjar tóku yfir beina stjórn. Ţađ manntal náđi bara yfir Júdeu! Galílea er allt annađ land eins og allir sem hafa skođađ sögu ţessa svćđis vita.
Ísrael hiđ forna nćr yfir fjalllendiđ norđan Jerúsalem (Shechem og Samaría höfuđborgir á mismunandi tímum), Júdea nćr yfir fjalllendiđ frá Jerúsalem og suđrúr. Fyrir norđan Ísrael er stór og djúpur dalur, Jezreel, sem tengir Miđjarđarhafiđ viđ Jórdandalinn rétt sunnan Galíleuvatns. Fyrir norđan ţennan dal er Galílea.
Stórveldi Salómons á ađ hafa náđ yfir Galíleu líka, auk Ísraels og Júdeu. En Galílea var annars alltaf á yfirráđasvćđi stórvelda fyrir norđan. Egypska veldiđ miđađi gjarnan viđ Jezreel dalinn og samkomulagiđ viđ Hittíta frá síđbronsöld gerđi ráđ fyrir ţeim landamćrum. Galílea hjá Hittítum, verđandi Ísrael og Júdea hjá Egyptum.
Áriđ 720 f.o.t., ţegar Assýríumenn eyđa norđurríkinu Ísrael voru ţeir búnir ađ eiga Galíleu í nokkurn tíma. Galílea er í sunnanverđum Líbanonsfjöllum en tilheyrir landfrćđilega allt eins Sýrlandi (Aram-Damaskus), enda var ţar töluđ Arameiska, tungumál Sýrlands.
Galílea og Samaría (fyrrum Ísrael) voru ađskilin skattlönd hjá Assýríumönnum, síđar Babýlóníumönnum. Ţeir tóku Júdeu 586 og héldu fram til Alexanders mikla um en eftir dauđa hans var svćđinu aftur skipt um Jezreel dalinn, Galílea fylgdi veldi Seleucida í Sýrlandi en Samaría og Júdea tilheyrđu Ptolomeum í Egyptalandi.
Frá um 160 risu Hasmónear (Makkabear) til valda í Júdeu og lögđu undir sig nágrannalönd, Ídumeu til suđurs, Samaríu og svo Galíleu til norđurs. Eftir ađ Pompei sigrađi Jerúsalem 63 var Antípater fađir Heródusar settur yfir Júdeu en síđar bćtti Ágústus nokkrum fleiri landsvćđum viđ veldi hans, ţ.m.t. Galíleu.
Viđ dauđa Heródusar var Galílea sett undir einn sona hans, Heródus Antípas, og sá réđ ţar enn ríkjum ţegar Jesú var krossfestur. Jesús var útlendingur í Jerúsalem skv. rómarrétti (sbr. Lúkas 23:7) en gyđingur samkvćmt trú.
Galíleumenn voru margir gyđingatrúar en ţegar ţeir fóru til musterisins fóru ţeir ekki gegnum Samaríu enda illindi millli Samverja og gyđinga, ţeir fóru frekar gegnum borgarsamtök grískra borga sem voru hálf-sjálfstćđ (Decapolis), ađ mestu austan Jórdánár. Ferđin frá Nasaret í Galíleu til Betlehem í Júdeu var ţví mun lengri en loftlína gerir ráđ fyrir, tvisvar yfir Jórdanár, úr einu yfirráđasvćđi Rómverja (undir stjórn Heródusar mikla, áriđ 4 f.o.t., Heródusar Antípas áriđ 6 e.o.t.) yfir í annađ yfirráđasvćđi (undir stjórn Heródusar mikla áriđ 4, stjórn landstjórans í Sýrlandi áriđ 6 e.o.t.) og fariđ í gegnum Decapolis frekar en Samaríu.
Ţeir sem fóru til páskahátíđar í Musteriđ frá Galíleu gerđu ráđ fyrir 2 vikum hvora leiđ. Vanfćr kona á asna ... dćmiđ bara gengur ekki upp. Ađ fara í vitlausa borg í vitlausu landi til ađ láta skrá sig til skatts er náttúrulega fíflaleg hugmynd.
Brynjólfur Ţorvarđsson, 20.12.2007 kl. 21:13
Svanur, tilvísun ţín í Mósebókina sýnir ţađ sem ég var ađ segja. Í mínum Chumash (Stone) er ţetta ţýtt ađeins öđruvísi:
"But as for me - when I came form Paddan, Rachel died on me in the land of Canaan on the road, while there was still a stretch of land to go to Ephrath; and I buried her there on the road to Ephtrath, which is Bethlehem". Ţetta má vissulega lesa á ýmsan máta og ţýđingin á ensku er bara einn möguleiki.
Hér er frásögumađur ađ tala fyrir Jakob til Jósefs um Rakel, sem dó eftir fćđingu Benjamíns. Gröf Rakelar er nú í Betlehem, en ţegar Sál konungur heimsótti hana var hún norđan Jerúsalems nćrri Ramah (A Ram í dag). Yngri rit en ţau sem segja gröfina norđan Jerúsalems, stađsetja gröfina viđ Betlehem í Efrata. Eru elstu heimildir rangar?
Sumir Múslimir halda ţví nú fram ađ gröf Rakelar í dag sé í raun rústir moskunnar Bilal ibn Rabah.
Trú flytur líka borgir, trú flytur grafir og trú getur greinilega líka fjarlćgt grafir og sett mosku í stađinn.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 20.12.2007 kl. 21:57
Ţakka ţér fyrir innlitiđ Brynjólfur. Mađur gćti haldiđ ađ ţú hafir veriđ til á ţessum tíma. Verđ ađ lesa ţetta betur. Langt síđan ég hugsađi um ţessa hluti.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 20.12.2007 kl. 22:07
Samhyggđ: Ţú ert ekki svara verđur og ég vona ađ ađrir sjái ţađ á ummćlum ţínum. Ţegar ţú settir "nafn ţitt" inn á síđuna í nótt stóđ ţar m.a.:
"Ég heiti Ţóroddur Gíslason og er áhugamađur um friđ á jörđu og frelsi til handa ţeim sem Drottinn hefur velţóknun á. Ég er menntađur í Íţróttasagfrćđi frá Ţrándheimi en áhugamálin hafa snúist mest um Kistnisögu [sic] og undangröft Gyđinga og Íslamista undan Kristindómi.
Starfađi viđ reiđkennslu en varđ ađ hćtta ţví vegna ofnćmis. Einnig var ég lengi skíđakennari en sú grein lognađist útaf hjá mér međ hlýnun lofthjúpsins. Störf mín í dag gef ég ekki upp af fjölskylduástćđum, en segja má ađ ţau séu íţróttatengd eins og flest í mínu lífi.
Ég hef örlitla söfnunaráráttu og safna vígđu vatni á litlum flöskum, sem ég hef keypt víđsvegar frá helgum stöđum. Einnig hef ég safnađ bjórmottum frá unglingsárum, en hef ađ mestu lagt ţađ til hliđar, ţar sem erfitt er orđiđ ađ halda í hrađa framleiđslumenningarinnar."
Ég vona ađ ofnćmiđ batni og kannski gćtir ţú dreypt dálítiđ á vígđa vatninu í stađ vodkaţambsins og vonast eftir lćkningu.
En ţú munt geta veriđ viss um ađ gyđingar um allan heim spamma tölvuna ţína og láta Íslamista fljúga á húsiđ ţitt. Ég ýti á hnappinn nú. Ţér hefur veriđ eytt - á mínu bloggi.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 21.12.2007 kl. 07:46
Snorri í Bethel, ţakka ţér fyrir innleggiđ, sem ekki birtist mér í gćr af einhverjum óskiljanlegum ástćđum.
Betlehemsvellir í Galileu eru heldur blómlegri en svćđiđ suđur af Jerúsalem og umhverfis Efrat. Flóttinn til Egyptalands er erfiđara ađ réttlćta, en hvađ gerir fólk ekki til ađ komast frá áhrifasvćđi ţeirra sem ofsćkja. Í dag koma Súdanar á flótta frá ţjóđarmorđum múslima alla leiđ til Ísraels. Ţeir sem ekki komast inn í landiđ hafa veriđ skotnir eđa grýttir í hel af egypskum landamćravörđum
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 21.12.2007 kl. 09:23
Gott ađ ţú skulir velgja hinum kristnu undir uggum međ forneskju ţinni!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 21.12.2007 kl. 12:09
Já, en ég skil ekkert í ţví ađ ég nenni ţví. Ţeir er jafn vantrúađir á góđa hluti eins og örgustu vantrúarmenn á svartnćtti.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 21.12.2007 kl. 14:22
Innlitskvitt.
Sólveig Hannesdóttir, 24.12.2007 kl. 07:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.