Leita í fréttum mbl.is

Danski diplómatinn sem vildi láta Holocaust hverfa

Olsen

Eftir sprengjuárásir Al Quaída í Alsír um daginn var danski sendiherrann ţar í landi svo vingjarnlegur ađ senda einkabílstjóra sinn til ađ leita ađ íslenskri konu sem í landinu býr. Ole Wřhlers Olsen heitir ţessi vingjarnlegi sendiherra. Hann er múslimur og tók ţá trú fyrir löngu ţegar hann kvćntist sýrlenskri konu, sem tilheyrir valdastétt illvirkja á Sýrlandi.

Nú er Ole Wřhlers Olsen í vanda. Vitni í "olíu fyrir mat" skandalanum, sem er vandrćđamál hér í Danaveldi, hafa varpađ nýju ljós á ţátt Olsens í málinu. "Olía fyrir mat skandallinn" fjallar einfaldlega um ţađ, ađ danskir embćttismenn í utanríkiráđuneytinu munu hafa átt ađild ađ ţví ađ dönsk fyrirtćki greiddu stjórar fjárhćđir undir borđiđ til Saddamstjórnarinnar í Írak, til ţess ađ fá greiđari ađgang ađ viđskiptum í Írak.

Nú er komiđ í ljós, ef dćma má út frá ţví sem vitni segja dönsku rannsóknarlögreglunni, ađ múslimurinn Olsen ráđlagđi sem sendiherra Dana í Sýrlandi og Írak, dönskum fyrirtćkjum ađ greiđa ţađ sem hann kallađi "skatt" til Saddams til ţess ađ fá bita af kökunni í "olíu fyrir mat" ađstođinni til Íraks.

Ţangađ til í sumar neitađi danska utanríkisráđuneytiđ ađ tjá sig um máliđ og hélt danska ríkisstjórnin hlífđarhendi yfir embćttismönnum ţess. En svo kom allt í einu stefnubreyting, sem líklega varđ ađ taka, ţar sem stjórnin fékk nýjar upplýsingar sem hún gat ekki afneitađ (og sem bjarga ráđherranum). Nú er máliđ í lögreglurannsókn.

Ég er afar mótfallinn diplómötum sem ganga erinda ţeirra landa sem ţeir eru í, í stađ sinna eigin landa. Olsen er svoleiđis mađur.

Ég hef einnig átt viđskipti viđ ţennan mann. 17. maí 2006 skrifađi ég honum og bađ hann ađ stađfesta eđa deyđa ţann orđróm, ađ hann á fundi stjórnar Dansk Institut For Internationale Studier (DIIS) hafi stungiđ upp á ţví ađ nafn deildar innan DIIS, sem heitir Afdeling for Holocaust og Folkedrabstudier, bćri ađ breyta í "Afdeling for Folkedrabstudier". Hann jánkađi: og sagđist hafa gert ţađ til ađ komast hjá notkun "framandi ekki-danskra lánsorđa" eins og Holocaust.

Og af hverju ćtli dönskum Múslima, sem greininga ekki veit hvernig ţjóđarmorđ er skilgreint (ef dćma má út frá svari hans), sé svo annt um ađ láta framandi orđ eins og Holocaust hverfa úr nafni stofnunar í Danmörku sem var ćtlađ ađ rannsaka Helförina?

Ráđuneytiđ, sem Olsen vinnur fyrir, var ein af ţeim stofnunum sem unnu ötullegast ađ ţví ađ senda gyđinga frá Danmörku í hendur Ţýskalands nasismans. Danska utanríkisráđuneytiđ hvatti einnig til viđskipta viđ Hitler-Ţýskaland. Stafsmenn ţessa ráđuneytis vilja greinilega helst ađ útlensk orđ eins og Holocaust hverfi úr dönsku, en ţeir hafa alltaf veriđ ólmir í viđskipti viđ menn eins og Hitler og Saddam. Danir eru líka stoltir af samskiptum sínum viđ Íran.

Business as usual for little Denmark.  Ef einhver heldur ađ Danska utanríkisráđuneytiđ hafi gefiđ Palestínumönnum jólagjöf í París í gćr, vegna ţess ađ ţeir vilja friđ í Miđausturlöndum, hafa ţeir hinir sömu misskiliđ utanríkisstefnu Dana síđustu 100 árin. Danir fá alltaf eitthvađ fyrir sinn snúđ og ţađ líđur ekki á löngu áđur en bílasalar međ notađa bíla eru farnir ađ selja danskar druslur í Ramallah og greiđa 10% ţóknun í vasa Abbas.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Er hann ekki bara Olsen Olsen kallinn??

Snorri Bergz, 18.12.2007 kl. 14:19

2 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Sćll Vilhjálmur.

Af ţví ég veit ađ ţér er annt um hverju hlutirnir eru nefndir ćttir ţú kannski ađ líta aftur á orđiđ "múslimi" eins og ţađ er notađ og beygt í íslensku. Ţú notar orđiđ "múslimur" og "múslimurinn"  í ţessu greinarkorni sem ţýđir allt annađ en fylgjandi Islam.

Svanur Gísli Ţorkelsson, 18.12.2007 kl. 16:53

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćll Svanur, ég fylgi ţeirri orđmynd sem er orđin hefđ á Íslandi, sjá t.d. http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1235976;rss=1.

Ţú sérđ hugsanlega eitthvađ annađ í orđmyndinni "múslimur" (ft. múslimir) en ég. Hvađ skyldi ţađ nú vera?

Viđ getum víst ekki lengur notađ orđiđ múhameđtrúarmenn, sem var mikiđ notađ áđur fyrr. Múslimir segjast ekki trúa á Múhameđ. En ţađ heiti er samt sem áđur gjaldgengt, t.d. hjá Morgunblađinu, sbr. http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?limit=0;nid=1182029;gid=2404

Ég er alveg til í ađ nota múslimi, ef ég fć málvísindamann, trúfrćđing, siđfrćđing og múslim til ađ samţykkja ţađ samhljóđa. Meginreglan um ađ erlendar orđmyndir er sú, ađ hafi orđiđ endingu sem líkist íslenskri endingu, beygist orđiđ eins og íslensk orđ međ ţeirri endingu. Muslim verđur múslimur, ţví ađ ţađ líkist međlimur. Ef ađrir vilja halda áfram ađ nota múslimur, ţegar er búiđ ađ fullvissa mig um ađ múslimi sér réttast, ćtla ég ekki ađ skipta mér af ţví. Málvöndun getur líka fariđ út í öfgar - eins og trúarbrögđ.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 18.12.2007 kl. 17:18

4 identicon

Ţú getur óhrćddur notađ orđiđ múhameđstrúarmađur ţví ţađ ţýđir sá sem trúir orđum Múhameđs (og ţađ gera múslímar, ţ.e. múhameđstrúarmenn). Lútherstrúarmenn trúa ekki á Lúther heldur fylgja ţeir Lúther ađ málum og ţess vegna eru ţeir lútherstrúarmenn. Sama á viđ um múhameđstrúarmenn, ţeir fylgja orđum Múhameđs.

Takk annars fyrir bloggiđ ţitt sem ég les oft mér til fróđleiks og ánćgju, ţótt ekki séum viđ nú alltaf sammála.

Helga (IP-tala skráđ) 18.12.2007 kl. 22:13

5 Smámynd: Soffía Sigurđardóttir

Svo er ţessi fíni björgunarbátur á myndinni á síđunni sem ţú vísađir á hjá danska sendiráđinu í Teheran.

Ćtli Danir líti á sig sem björgunarbát í alţjóđamálum? 

Ć, hvađ viđ Norđurlandaţjóđir erum alltaf góđhjartađar.

En, samt má nú skođa markedsmuligheder..... 

Soffía Sigurđardóttir, 18.12.2007 kl. 22:37

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Góđ athugasemd Helga. Hér í Danmörku eru menn alveg hćttir ađ nota gamalt og áđur gilt orđ "Muhamedaner", sem, ólíkt "Lutheraner", er orđiđ ađ pólitísku bannorđ í Danmörku. Danskir múslimir "banna" Dönum ađ nota orđiđ muhamedaner. Rökin eru. Orđ Múhameđs eru orđ Allah. Nú orđiđ er mađur rasisti ef mađur vogar sér ađ nota ţađ orđ.

Sćl Helga, ég tók ekki eftir bjögunarbátnum. Kannski nota Danir hann til ađ bjarga sér út á síđustu stundu, t.d. ţegar ráđist er á sendiráđ ţeirra. Dönsk útgerđafyrirtćki hafa í mörg ár siglt međ vafasama hluti til Íran. Lítiđ er skrifađ um ţađ. Ţegar önnur Dönsk fyrirtćki sigla međ vafasama hluti til Ísrael, eđa Íslendingar fara í útrás til Danmörku ćtlar allt ađ verđa vitlaust.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.12.2007 kl. 04:21

7 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Ţetta eru athyglisverđar upplýsingar, ţví ađ ţessi Óli er ólíkindatól. Hann er fćddur 1942 og 1968 gerđist hann múslimi (26 ára). Áriđ eftir fór hann til Alsír, hugsanlega á vegum Danska utanríkisráđuneytisins. Ţar kvćntist hann, eins og Vilhjálmur segir: "sýrlenskri konu, sem tilheyrir valdastétt illvirkja á Sýrlandi".

Í framhaldi af stuđningi okkar og Dana viđ innrásina í Írak 2003, ţótti viđ hćfi ađ gera Óla ađ hérađsstjóra í Suđur Írak, međ ađsetur í Basra. Hann hafđi međ höndum yfirstjórn á einu af fjórum héruđum Íraks, sem Bandaríkin settu á fót. Óli var óvćnt látinn taka pokann sinn 28.Júlí 2003, rúmum ţremur mánuđum áđur en ráđningar-tími hans rann út.

Áriđ 2004 kom út bók um Óla, rituđ af Lally Hoffmann. Í ritdómi um bókina, sem hćgt er ađ lesa hér: http://www.islamstudie.dk/boeger_anmeld.laksko.htm , kemur fram ótrúleg vanţekking hjá Óla eđa höfundinum Lally á Islam, hinum myrku trúar-blekkingum (trúar-brögđum).

Margar spurningar vakna varđandi ţennan Óla, sem međal annars hefur fariđ í pílagrímsferđ til Mekka. Fór hann fyrst til Alsír 1969 ? Hvenćr og á hvađa forsendum var hann ráđinn til utanríkisţjónustunnar ? Er í lagi í Danmörku ađ sendiherrar séu stađnir ađ lygum ? Ég veit, ađ á Íslandi er taliđ í góđu lagi ađ sendiherrar séu fyllibyttur og liggi drukknir fyrir manna-fótum á erlendum almennings-salernum.

Loftur Altice Ţorsteinsson, 19.12.2007 kl. 14:22

8 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ćvinlega blessađur Loftur, međ ţín vel rannsökuđu svör. Mér finnst ţú hafa kynnt ţér kauđa mjög vel. Vinur minn í blađamannastétt segir ađ Óli ţessi verđi líklega brátt látinn taka poka sinn. Hann getur ţá flutt á elliheimili í Damaskus, undir einhverjum hávćrum kallturni og komist nćrri skapara sínum og ţjónađ sínum réttu herrum. En mér ţćtti réttast ađ yfirvöld tćkju eftirlaun af svona apparötum.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.12.2007 kl. 15:35

9 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

 Sćll Vilhjálmur

Ţađ er eingin hefđ fyrir ađ nota orđiđ "múslimir" í íslensku, ţó sumir hafi gert sig seka um ţađ af vankunnáttu í gegnum tíđina.

Kannski er best ađ notast viđ ţćr orđmyndir sem múslimar gera sjálfir.

Eftirfarandi er tekiđ af heimasíđu ţeirra; islam.is.

Íslam og múslímar
Arabíska orđiđ Íslam merkir friđur, undirgefni og hlýđni. Ađ vera íslamstrúar táknar ađ játast undir kenningar og leiđsögn Guđs eins og ţćr opinberuđust Múhammeđ spámanni. Múslími er sá sem trúir á Guđ og leitast viđ ađ haga lífi sínu í samrćmi viđ hina opinberuđu leiđsögn Guđs og orđ spámannsins. Hann reynir jafnframt ađ treysta mannlegt samfélag á sama grunni. “Múhammeđstrú” er rangnefni á Íslam og móđgun viđ anda ţeirrar trúar.

Svanur Gísli Ţorkelsson, 20.12.2007 kl. 16:35

10 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ći Svanur, ţú varst rétt ađ enda viđ ađ gera ţig breiđan um stađarheiti í landi gyđinga.  Ég hef svarađ ţví, enda virđist ţú ekkert vita um máliđ http://www.postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/396082/#comments og bćtti viđ athugasemd viđ fyrri heimsókn ţína.

Nú verđ ég biđja ţig ađ sýna mér ţá virđingu, ađ hćtta ađ kenna mér íslensku upp á "íslamskan" máta. "Múslimur" er engin móđgun viđ Íslam, nema ef menn hafi "getnađarlimi" á heilanum.  Biđ ţig vingjarnlegast um ađ halda mér fyrir utan móđgunargirni múslima. Í mínum orđabókum er "múhameđstrú" gott og gilt íslenskt orđ.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 20.12.2007 kl. 18:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband