Leita í fréttum mbl.is

Er James Watson kvenmađur?

  Genesis

 

Erfđamassinn í James Watson hefur veriđ mér ofarlega í huga síđustu dagana. Hér kemur fjórđa fćrslan um máliđ. Ég hef beđiđ líffrćđing og líkindareiknimeistara ađ líta á gögnin sem eru ađgengileg á veraldarvefnum. Ţeir telja ađ ţađ geti veriđ skekkja í mćlingunni "eins og getur veriđ međ allar mćlingar", og ađ "Kári Stefánsson hafi greinilega lesiđ of mikiđ úr möguleikanum á negrum í fjölskyldu Watsons" Einnig gćti ýmislegt bent til ţess ađ James Watson sé í raun kona, ţví ýmislegt geti bent til ţess ađ ađ Watson sé međ tvo X litninga samkvćmt rannsókninni.

Miđađ viđ hinn mikla kostnađ viđ rađgreiningu (genssekvenseringunni) á erfđamengi Watsons og hvađ niđurstöđurnar eru gruggugar, er vart ađ hafa allan vara á ţeirri ţjónustu sem deDOCE býđur upp á fyrir ađeins 62.000 krónur. Sér í lagi ţegar Kári er ađ gera negra úr erfđamengi manna í alţjóđlegum fjölmiđlum. Ekki ber ţó ađ skilja ţetta ţannig, ađ ég kenni í brjósti um Watson eftir ađ hann er orđiđ dálítiđ svartur. Vísindi eiga einfaldlega ekki ađ fara á ţađ stig sem Kári virđist hafa fćrt ţau á međ ţessu skrítna upphlaupi sínu. Var hann ađ selja sína rađgreiningarţjónustu međ niđurstöđum annarra? Ţađ hefur aldrei ţótt fín ađferđ.

Mér var í ţessu sambandi hugsađ til Wayne Joseph, sem er skjólastjóri í Chino i Kaliforníu. Hann sendi lífsýni til fyrirtćkis sem selur slíka ţjónustu og fékk harla merkilegar niđurstöđur.  Eftir ađ hafa lifađ sem Kreóli, og halda sig hafa "negrablóđ" í ćđum í ein 50 ár fékk hann nćstum ţví áfall ţegar hann las niđurstöđuna um uppruna genasamsetningu sinnar: Ţví var haldiđ fram ađ hann vćri 57 % indóevrópumađur, 39 % indíáni, 4% Asíumađur og 0% negri.  Wayne Joseph var ekki lengur svartur samkvćmt genarannsóknum.

Hvađ gerđist? Óđ heil fjölskylda í villu um uppruna sinn eđa eru rannsóknir ţćr sem bođiđ er upp á of óáreiđanlegar. Ég hallast ađ ţví ađ genarannsóknir séu ekki komnar á ţađ stig, ađ hćgt sé međ góđri samvisku ađ bjóđa upp á ţađ sem Kári gerir.

Hvađ varđar Watson, ţá voru ţeir sem kortlögđu erfđamassa hans búnir ađ lýsa ţví yfir ađ ţeir myndu túlka ţađ í grein sem mćtti vćnta á nćstunni. Michael Egholm, varaframkvćmdastjóri fyrirtćkisins 454 Genetics i Connecticut, hefur upplýst mig í tölvubréfi ađ veriđ sé ađ vinna ađ greininni og sé hún vćntanleg. Hann gefur lítiđ fyrir niđurstöđur Kára. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband