13.12.2007 | 14:34
Eru Íslendingar greindastir meðal hvítra manna?
Kári Stefánsson, vísindamaðurinn íslenski, er fyrst nú orðinn heimsfrægur. Og það fyrir að gera negra úr James D. Watson nóbelsverðlaunahafanum, sem lítur niður á svart fólk. Kári virðist hafa verið svo uppveðraður af "uppgötvun" sinni, að hann hoppaði á einum fæti um hálfa Ameríku og montaði sig af henni í nóvember síðastliðnum.
Hann kom t.d. við á skrifstofu tímaritsins Scientific American og þar greindi hann mönnum frá hinni fögru nýju þjónustu, sem hann er farinn að bjóða upp á fyrir minna en 1000 $ á manninn. Nikhil Swaminathan (sem er dulnefni fyrir léttgeggjaðan, en skemmtilegan mann, sem heldur úti bloggi á síðum Scientific Americans) skrifar þetta um heimsókn Kára:
" File Under: Hearsay:Earlier this week, Kari Stefansson, a well-known geneticist and the founder of deCODE, an Icelandic company specializing in translating human genetics into drug development and diagnostic tools, stopped by the Scientific American offices to talk about a new project: For less than $1,000, anyone can send his company a cheek swab and get his or her genome scanned. Then, via the decodeme.com website, they can review a number of predetermined complex genetic disorders to assess his or her relative risk for developing maladies such as diabetes, myocardial infarction and even restless leg syndrome.
In addition, you can check your ancestry to get an idea of the geographical distribution of their forefathers. According to Stefansson, when he put in James Watson's genome, which was sequenced earlier this year and made publicly available, the legendary geneticist turned out to be 20 percent African. (When we checked his claim, it was more like 16 percent, but with rounding, fine.) Stefansson remarked that the ancestry test suggests that Watson had at least one African ancestor within two or three generations of his birth.
Like I said, this is just gossip. But it would be ironic. Don't cha think? A little too ironic. "
Þið getið lesið alla greinina á Scientific American http://science-community.sciam.com/thread.jspa?threadID=300005381 og eins grein í The Scientist
Á þessu sést að Kári var að tala um 20% negragen þegar hann var í heimsókn hjá Scientific American. Nú er hann búinn að draga í land og talar um 16%. Bíðið við, hvað hefur gerst?
Kári gleymir orðum sínum um nauðsyn ættfræðinnar. Því miður, fyrir Kára og þá sem trúa á túlkun hans á erfðamengi Watsons, eru ættir James Watsons nokkuð vel þekktar aftur á 19. öld. Engir "svartir" þar eða "asískir". Til að fræða Kára Stefánsson og ykkur hin "sem á hann trúið", þá er hér ágæt úttekt á ætt James Watsons og hér getið þið lesið fyrsta kaflann í sjálfsævisögu mannsins.
En hvernig varð þá þekktasta niðurstaða Kára, fyrr og síðar, til? Kári vill ekki tjá sig um neitt samkvæmt Scientific American.
Kári verður að fara að sýna þá skrafreifi sem hann sýndi nýlega af sér á skrifstofu Scientific American og skýra málið. Í leiðinni gæti hann útskýrt fyrir okkur hvernig stendur á því að hann er komminn af einum eða einhleypum Víkingi: "Kari Stefansson can trace his lineage back to a single Viking". Ja, því er að vísu haldið fram á http://www.time.com/ og segir þar að margir Íslendingar séu í sömu skóm og Kári. Ég er ekki einn af þeim. Víkingarnir í mínum ættum voru sko ekki single.
Ef ég yrði einhvern tíma svo aðþrengdur, að ég þyrfti að sækja mér þjónustu hjá Kára Stefánssyni og Co, þá myndi ég velta 1000 dollurunum aðeins í lófanum áður en ég afhenti þá. Það kæmi mér hins vegar alls ekki að óvart ef töluvert væri af svörtum, gulum og áður ófundnum genum innra með mér mér. En hverju skiptir það?
Eitthvað í blóðinu í mér er nú farið að búa til rapp-vísu með dillibossum, gullkeðjum, köggum og öllu tilheyrandi um þessi merku tíðindi, en ég læt ykkur sleppa við það í þetta sinn. Þið fáið það kannski seinna.
Þangað til getið þið lesið um málið í tveimur fyrri færslum mínum hér og hér.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkur: Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 14:38 | Facebook
Bækur
Kynning á nokkrum færslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafræði
FORNLEIFUR -
Þrælasalar í Norðurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri færsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveðskapur -
: Flóttamaðurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmælum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyðingar á Grænlandi
Fyrri færsla og tenging við grein eftir mig á dönsku um gyðinga á Grænlandi -
Flogið hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri færsla
Líkþráir Íslendingar -
: Lesið hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri færsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri færsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forðum
Færsla um óeirðir og læti í æsku minni -
Fyrri færsla
Þegar Gúttó varð samkunduhús gyðinga -
Fyrri færsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Færsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferðir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblaðsins 28.águst 1999. -
Fyrri færsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri færsla
Pabbi Þórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um þjóðarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríðsglæpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyðinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á að hafa verið potturinn og pannan við björgun gyðinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerð grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfræðingar hafa gleymt að rannsaka. Hlutverk Duckwitz verður nú að endurskoða. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifað töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er meðhöfundur að einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jødiske flygtningeskæbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um meðferð danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu færslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síðan í síðustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niðurstaðan: KiSS or Bæjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verður í Færeyjum næstu dagana
- Sjúklega svæsinn gyðingahatari er vinsæll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svæsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráður eins og lús á feldi
- Utanríkisráðherra eyðir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óboðlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 7
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 87
- Frá upphafi: 1352308
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
það sem stendur uppúr eftir þessa færslu er að ég er komin með alanis morrisette á heilann! takk
halkatla, 13.12.2007 kl. 17:38
Kári er ekki vísindamaður. Hann er fyrst og fremst klár í viðskiptum og duglegur að fá góða vísindamenn til liðs við fyrirtækið.
Vilhelmina af Ugglas, 13.12.2007 kl. 21:23
Kári er klár, enginn vafi á því. Vísindamennsku hans þekki ég ekki, og hef ekki fylgst nógu vel með því sem fólk hefur verið að skrafa um það.
Anna, þú nefnir Morrisette. Ég fatta ekki alveg hvert þú ert að fara, þar sem ég þekki ekki nógu mikið til þeirrar ágætu söngkonu. Hefur hún sungið eitthvað lag sem heitir deCODE eða hefur hún líka fengið svört gen í tækifærisgjöf frá deCODE?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 13.12.2007 kl. 23:45
But it would be ironic. Don't cha think? A little too ironic. "
þessi orð eru næstum alveg einsog textinn í laginu ironic með Alanis M, mér fannst bara fyndið að þegar ég stóð upp eftir að hafa lesið hjá þér þá hljómaði það skyndilega í huganum. Greinin sjálf var samt mjög góð en þetta stóð uppúr (það getur verið pirrandi að fá lög á heilann, þakkirnar áttu að vera ironic en það komst ekki alveg til skila kannski vegna hláturs)
halkatla, 14.12.2007 kl. 05:52
Já nú birti upp. Ég man bara lög, en gleymi textunum. Eða eins og meistari Dylan orti: I remember their faces but forget their names. Ég er líka dálítið ironic í greininni, neita því ekki.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 14.12.2007 kl. 08:36
skemmtilegt nokk er að það er kaldhæðni í þessu lagi hennar Alanis, því það sem hún talar um í laginu er alls ekkert kaldhæðni. kaldhæðnin væri í raun sú að kona semji lag um þetta hugtak og veit ekki hvað það þýðir
Egill, 14.12.2007 kl. 13:29
"Kari Stefansson can trace his lineage back to a single Viking", þetta þýðir að hann getur rakið ættir sín aftur til eins staks víkings, með áherslu á "einn stakann".
Það þýðir ekki að víkingurinn hafi verið einhleypur, heldur mætti túlka það þannig að ekki er vitað hver formóðirin var.
Elís (IP-tala skráð) 14.12.2007 kl. 13:31
Veit ég vel Sveinki (Elís), en maður má nú leika sér að orðum þegar blaðamenn eru svo ónákvæmir. En þetta hefur Kári nú sagt honum og hef ég líka heyrt Kára halda þessu fram á hóteli hér í Kaupmannahöfn sem nýlega komst í hendur Íslendinga.
Víkingar eru fræðiheiti fyrir Skandínava á "Víkingaöld" og ekki er alveg vitað hverju þeir voru og tæpast hafa verið margir þeirra á meðal Íslendinga. Mikið þætti mér gaman að sjá og heyra um þennan eina Víking sem Kári er kominn af. Er hann með í Íslendingabók eða Landnámu? Það var kannski Hálfdan Svarti eða Moldar Gnúpur?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 14.12.2007 kl. 14:17
Egill, er þú ekki örlítið ungur til að vera að blogga hér (sbr. myndina úr skírnarveislunni þinni) og hvað segja mamma og pabbi? En þar sem þú ert efnilegur snáði held ég að þú þolir að heyra að írónía, eins og Sókarates notaði hana, er venjulega ekki þýdd sem kaldhæðni. Það er frekar gríska orðið sarkasmi sem dekkar kaldhæðnina. En það hlýtur að vera kaldhæðni örlaganna, að að ég skil heldur ekki hvert þú ert að fara með hana Alanis og það sem hún skilur ekki.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 14.12.2007 kl. 14:38
Það er alveg augljóst að Íslendingar eru ekki greindastir af hvítum, þar sem allir eru að misskilja hvern annan. Annars er þetta fínn svartur húmor hjá þér.
Aðalbjörn Leifsson, 14.12.2007 kl. 19:49
Kannski er misskilningur til marks um greind, Aðalbjörn
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 14.12.2007 kl. 23:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.