6.11.2007 | 14:09
Gátan leyst
Um daginn spurđi ég hvort einhverjir gćtu gefiđ mér svar viđ ţessu. Ég var svo ađ vasast í pappírum mínum í morgun og fann svariđ alveg hjálparlaust.
Ferđalangarnir, sem sagđir voru Íslendingar í ţýsku riti um miđja 19. öld, voru spćnskir farandverkamenn međ múlasna áriđ 1832. ţađ eru ađ minnsta kosti ţćr upplýsingar sem koma fram í Penny Magazine ţađ ár. Ţar birtist grein međ myndinni af Spánverjunum, sem var sú fjórđa í röđ greina um verkamenn Evrópu.
Líklega hefur ţađ veriđ léleg enskukunnátta ţýskra skólabókahöfunda, og enn lélegri myndarýni, sem gerđi ţessa myrku vinnudýr frá Spáni ađ Íslendingum.
The Penny Magazine var gefiđ út á hverjum laugardegi frá 1835-37 fyrir lćsa hluta almúgans á Bretlandseyjum af félagsskap sem kallađi sig "The Society for the Diffusion of Useful Knowledge". Ţetta rit fór glćsilega af stađ međ 200.000 áskrifendur. Vinsćldirnar dvínuđu ţó skjótt, ţví lýđnum ţótti ţetta of frćđilegt og uppbyggilegt. Verkalýđurinn vill ekki, eins og kunnugt er, heyra um kollega sína á Spáni. Verkalýđurinn vill fá skandal hjá ţeim sem eru ríkir og lesa Heyrt og Séđ eđa DV eđa hvađ ţađ nú heitir.
Mig grunar ađ ein grein hafi gert gćfumuninn fyrir Penny Magazine og verkalýđinn á Bretlandseyjum, sem notađi frekar penníin sín fyrir öl en menningarsull eftir 24. nóvember 1832.
Ţá, og reyndar í sama blađi og myndin af spćnsku farandverkamönnunum, birtist ömurlega frćđileg grein um útsjónasemi íslenskra músa. Já, ţetta er ekki nein lygi. Íslenskar mýs voru frćgari en Jón Sigurđsson áriđ 1832. Var mikiđ talađ um íslenskar mýs ţann veturinn. Ţessi músafróđleikur var m.a. sođinn upp úr upplýsingum úr bók Ebenzers Henderssonar: Iceland (1819). Blađamađur Penny Magazine kallađi greinina "The Economical Mice of Iceland". Hafa slík dýr veriđ til á Íslandi? Meira um ţađ í nćstu fćrslu.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 15:38 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 72
- Frá upphafi: 1352813
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Ég hygg, ađ nafngiftin "spćnskir farandverkamenn" nái ekki alveg hvađ hér er á seiđi. Eins og segir undir myndinni, eru ţetta "Spanish Muleteers" sem merkir "spćnskir múldýra-stjórar". Orđiđ "muleteer" er komiđ af frankneska orđinu "muletier" (mulet-ier).
Spćnskir múldýra-stjórar virđast hafa lagst í ferđalög víđa um heim og líklega séđ um flutninga af öllu tagi. Fróđlegt vćri ađ fá stađfestan grun minn, ađ ţeir hafa veriđ ráđnir til ađ flytja hergögn í Evrópskum og Amerískum styrjöldum.
Hér er Felipe múldýra-stjóri:
Eftirfarandi frásögn birtist í bókinni "Tales of the Alhambra" (1832) eftir Washington Irving (1783 - 1859).
Kveđja.
Loftur Altice Ţorsteinsson, 6.11.2007 kl. 21:45
Blessađur og sćll Loftur og ţakka ţér fyrir ţessi fróđleikskorn og myndina af Felipe. Kvitta fyrir međ lýsingu Penny Magasínsins á Felipe Múla, Juan Múla, Pedró Múla.
The arricros or muleteers form a numerous and rather conspicuous part of the Spanish population. Mules are preferred in Spain for driving, as being more surefooted and hardier of living than horse. Besides which, there are caravans of mules, with loads on their backs, constantly crossing Spain on the various roads, carrying corn, rice, flour, pulse, wine, and oil in skins, as well as goods from the sea-ports to the interior. The muleteer is a primitive being; he wanders all over the peninsula; his home is everywhere; light-hearted and jovial, he is also honest, and his punctuality in general may be depended upon. He is very kind to his mules, call them by their names, talks to them, scolds the, and his first care on arriving at the inn is to see them comfortably provided for, and then, and not till then, he thinks of himself. He is sutler in travelling merchant, carries parcels, and executes commissions for the people on his road. The master muleteer, or owner of a number of mules, sends his servants on various journeys, pays their expenses and profitable expeditions he sets for himself. During the war in the Peninsula, the muleteers were much employed by the English commissariat to carry provisions for the army, and they were paid handsomely. Accordingly, some of them were known to have come with their mules from the heart of Castile, then in possession of the French, to the frontiers of Portugal, where the English cantonments were evading the French posts and scouring parties. Often in the dead of night has the English bivouac been cheered by the distant chants of the Spanish muleteer singing national ballads of the good land of Valencia the Eden of Spain, or boasting of the impregnable city of Saragossa which he French shall never conquer, and of the patroness our Lady del Pilar, the jingling of the mules bells echoing to each cadence.Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 7.11.2007 kl. 09:47
Ţetta muleteer mál er skemmtilegt til skođunar Vilhjálmur.
Ég tek eftir, ađ bók Washington Irvings er gefin út 1832, eins og eintakiđ af The Penny Magazine. Getur veriđ ađ ţarna séu tengsl á milli ?
Kveđja.
Loftur Altice Ţorsteinsson, 7.11.2007 kl. 11:58
Ekki hygg ég ţađ. Ţótt ađ Washington Irving hafi veriđ fyrsti ameríski rithöfundurinn sem seldi bćkur á gamla Englandi, held ég ađ menn hafi bara ţótt líferni ţessara múldýrastjóra rómantískt og spennandi. Ekki er heldur minnst á Irving í greininni í Penny Magazine. Orđalagiđ er ekkert líkt og venjulega gátu höfundar blađsins heimilda.
Ţađ er stafsetningavilla í Penny Magazine. Spćnska heitiđ fyrir ţessa atvinnugrein var ekki arricros heldur arrieros
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 7.11.2007 kl. 17:11
Í textanum sem ţú birtir Vilhjálmur úr The Penny Magazine getur ađ líta:
Hér er vćntanlega veriđ ađ vísa til stríđsins á Iberíu-skaganum, sem Englendingar nefndu The Peninsular War. Styrjöldin stóđ frá 1808 til 1814, ţannig ađ 1832 voru einungis liđin um 30 ár frá ţessum átökum. Ţarna börđust England, Postúgal og Spánn, gegn Napóleon keisara Franklands.
Til gamans set ég inn hjá ţér Vilhjálmur tvö víđfrćg málverk eftir Francisco José de Goya y Lucientes (1746 - 1828). Málverkin sýna tvö atvik frá upphafi styrjaldarinnar, í maí mánuđi áriđ 1808. Goya mun hafa málađ ţau á árinu 1814.
Loftur Altice Ţorsteinsson, 7.11.2007 kl. 18:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.