Leita í fréttum mbl.is

Sígaunar á "Kopenhagen" í Buchenwald

  Lífsýni í Buchenwald

Fyrrv. fangi og bandarískur hermađur virđa fyrir sér safn lífsýna í Buchenwald. Danskir lćknar stunduđu rannsóknir í Buchenwald eđa í samvinnu viđ lćkna SS í búđunum

Út er komin í Danmörku bók sagnfrćđingsins Henriks Tjřrnelunds sem ber heitiđ Medicin uden grćnser, eđa upp á íslensku: "Lćkningar án landamćra". Titillinn er dálítiđ misvísandi, ţví bókin fjallar um samskipti dönsku bólefnisstofnunarinnar (Seruminstituttet) viđ lćkna SS í Buchenwald.

Rannsóknir hins unga sagnfrćđings hafa leitt í ljós ađ danskir lćknar og vísindamenn ţróuđu bóluefni gegn útbrotataugaveiki (Rickettsia prowazekii). Bóluefniđ. sem var ţróađ af lćkninum Johannes Ipsen, var kallađ Kopenhagen og var notađ á 26 sígauna í fangabúđunum Buchenwald áriđ 1944. Danir bundu miklar vonir viđ ađ geta selt bóluefniđ til ţýska hersins og til SS.

Henrik Tjřrnelund hefur einnig komist ađ sömu niđurstöđu og ég í bók minni Medaljens Bagside um stefnu Dana gegn gyđingum. Hann segir ađ ađ samvinnan viđ nasista hafi haldiđ linnulaust áfram eftir ađ samvinnustjórnin féll síđsumars 1943 og fleiri Danir fóru ađ mótmćla. Mótmćlin höfđu engin áhrif á gróđasjónarmiđ Dana. Dansk bóluefni handa ţýskum böđlum var ţar engin undantekning.

Hér getiđ ţiđ lesiđ um útrbrotataugaveiki á heimasíđu Seruminstituttet i Kaupmannahöfn. Ekki er ţar einu orđi minnst á bóluefniđ Kopenhagen, sem virđist hafa skilađ árangri, en fór ţó aldrei í framleiđslu.

Sagnfrćđingurinn Henrik Tjřrnelund rakst á ýmsar hindranir viđ rannsóknir sínar. Gögn um bóluefniđ í skjalasafni Seruminstitutsins sem geymt er í Ríkisskjalasafninu í Kaupmannahöfn virđast hafa veriđ fjarlćgđ á einhverju stigi eftir heimsstyrjöldina.

Danski lćknirinn Johannes Ipsen sem ţróađi bólefniđ Kopenhagen dó áriđ 1994. Han hélt til Bandaríkjanna áriđ 1949 en var líka um tíma viđlođandi Árósarháskóla, ţar sem honum var ekki sérlega vel tekiđ. Gćtu einhverjir hafa vitađ um fortíđ hans? 

Tíminn lćknar öll sár. Á heimasíđu gamla háskólans míns standa ţessi fallegu orđ um Johannes Ipsen (http://www.au.dk/da/nekrolog/1994ji.htm): Ipsen var en af de store i dansk lćgevidenskabelig forskning. Han var ogsĺ en stor humanist og en god ven med en legendarisk - og venlig - sans for humor. Vi er mange, der vil savne vor store lćremester med den klassiske hjertets dannelse.

En ekkert stendur í minningarorđunum um ferđir hans í Ţýskalandi nasismans. Hann hefur vart heldur sagt yfirbođurum sínum í Yale og Harvard frá ţeim reisum og samvinnunni viđ SS.

Bók Tjřrnelunds kemur út ţann 26. október.

Sakaskrá Dana úr stríđinu er orđin löng, sjá t.d. ţessa grein, sem var skrifuđ áđur en bóluefniđ Kopenhagen var enduruppgötvađ. Vandamáliđ er ađ í Danmörku ríkir nú tilhneiging međal margra sagnfrćđinga ađ frćgja samvinnu Dana viđ Ţýskaland nasismans. Slíkir frćđimenn sjá greinilega tilgang í ţví ađ Danir sendu gyđinga í klćr nasista og ţykir vćntanlega ekki mikil eftirsjá í  nokkrum sígaunum sem notađir voru í rannsóknir sem gátu eflt Danmörku á erfiđum tímum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband