Leita í fréttum mbl.is

Ekki fyrr?

  Ekki fyrr 

Ekki fyrr en byssurnar hafa ţagnađ?  Ljósmynd Mia Farrow.

 

Íslendingar taka ţátt ţegar byssurnar ţagna, segir talsmađur Utanríkisráđherra. Ţetta eru skilabođ utanríkisráđuneytisins til Darfúr. Hundruđ ţúsundir manna eru fallnar í herferđ sem ađeins er hćgt ađ kalla ţjóđarmorđ.  Íslendingar ćtla samt ekki ađ  lyfta litla fingri í Darfúr, fyrr en böđlar Allah í Dschumhūriyyat as-Sūdān hafa drepiđ enn fleiri. Fyrr ţagna ekki byssurnar - veriđ viss um ţađ.

Ţađ hefur sýnt sig, ađ allar "munnlegar" ađgerđir gegn hryđjuverkum, sem skráđar eru hátíđlega í alţjóđasamţykktir, duga skammt til ţess ađ stöđva morđćđi Íslömsku Ţjóđarfylkingarinnar í stćrsta landi Afríku.  Ţađ er veriđ ađ berjast í nafni Allah, og ţegar ţađ er gert ţagna byssurnar ekki fyrr en allir andstćđingarnir liggja í valnum.

Kjaftćđi dugar skammt

Graf sem sýnir tölu myrtra í Darfúr, sem eykst ţrátt fyrir "stóra" vísifingurinn og flottu loforđin. Sjá www.reddarfur.dk

Íslendingar telja ţađ hinn nauđsynlegasta hlut ađ styđja baráttu Palestínumanna, sem margir hverjir vilja koma eina lýđrćđisríkinu fyrir botni Miđjarđarhafs fyrir kattarnef. Miklu nćr vćri fyrir valkyrjurnar í Utanríkisráđuneytinu ađ sparka í punginn á Frökkum,  Rússum og Kínverjum sem gera böđlunum í Súdan kleift ađ útrýma ađframkomnu fólki í Darfúr. Rússar selja böđlunum hátćknivopn og Frakkar kaupa olíu af Súdan (sem kann ţó ađ breytast međ Sarkozy í embćtti forseta).

Ţegar byssurnar ţagna í Darfúr, eru stjórnvöld í Súdan vćntanlega búin ađ ljúka ćtlunarverki sínu. Pútín og pakk hans hafa grćtt á tá og fingri og Frakkar aka um á blóđi Darfúrbúa og Íslamska byltingin ţakkar Íslendingum fyrir ađgerđarleysiđ.

Íslendingar bíđa ţangađ til og gera ekki neitt. En ţangađ til geta menn auđvitađ skeggrćtt um uppáhaldsumrćđuefnin sín: ţvagleggi, ţarmahreinsun og mikilvćgi ţjóđarinnar á međal ţjóđanna.

Ég leyfi mér svo ađ minn á, ađ Íslendingar gerđu heldur ekki neitt til ađ hjálpa gyđingum í 4. og 5. áratug síđustu aldar. Heldur ekki ţegar byssurnar höfđu ţagnađ.

"To judge by what is happening in Darfur, our performance has not improved much since the disasters of Bosniaand Rwanda," .

"Sixty years after the liberation of the Nazi death camps, and 30 years after the Cambodian killing fields, the promise of ‘never again' is ringing hollow."

                                            Kofi Annan


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dađi Einarsson

Hvađ ćttu Íslendingar ađ geta gert, fyrr en byssurnar hafa ţagnađ? Ekki eigum viđ her, svo ekki getum viđ sent hermenn. Viđ getum auđvitađ komiđ ađ ađstođ viđ flóttafólk en hvađ annađ en ţađ?

Dađi Einarsson, 24.8.2007 kl. 14:19

2 identicon

Viđ höfum nú hingađ getađ sent hermenn erlendis ţótt viđ höfum ekki fastaher.

Ţađ vćri vissulega mikil sćmd í ţví ef viđ sendum leiđangurshersveit til Súdan.

Pétur Guđmundur Ingimarsson (IP-tala skráđ) 24.8.2007 kl. 16:51

3 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Ţađ er ţvćla ađ Ísrael sé eina lýđrćđisríkiđ í miđausturlöndum. Ţegar Hamas sigrađi kosningarnar í Palestínu höfđu alţjóđlegir eftirlitsmenn nánast engar athugasemdir viđ framkvćmd kosninganna. Ţađ hefur reyndar margt fariđ á verri vegin síđan og međal annars vegna ţess ađ hvorki Ísrael né Vesturlönd vildi una úrslitum lýđrćđislegra kosninga og settu Palestínu í kjölfariđ á vonarvöl fjárhagslega.

Ennig er lýđrćđi í Líbanon og Jemen. Ţađ er einnig kosiđ til ţings í Egyptalandi ţó lýđrćđi ţar sé vissulega ekki eins ţróađ og á Vesturlöndum og ţćtti ekki merkilegt í ţeim heimslhuta.

Hvađ Ísrel varđar ţá er ţađ álíka mikiđ lýđrćđisríki og Suđur Afríka var á tímum Apartheid. Til ađ land geti talist lýđrćđisríki verđur kosningaréttu ađ vera almennur en ekki bundin viđ til dćmis húđlit eđa trúarbrögđ.

Ţađ eru reyndar til múslimar međ kosningarétt í Ísrael en ţađ er undantekningin. Gyđingar, sem flytja til Ísrael fá samstundis ríkisborgararétt og ţar međ kosningarétt en ađrir innflytjendur fá hvorki ríkisborgararétt og ţar međ ekki kosningarétt.

Ţó ţeir múslimar í Ísrael, sem hafa kosningarétt hafi líka kjörgengi og geti ţví orđiđ ţingmenn og ráđherrar, ţá eru ćđstu ráđherraembćttin frátekin fyrir gyđinga og ađrir geta ekki fengiđ ţau.

Svo má ekki gleyma palestínskum flóttamönnum, sem fá ekki einu sinni ađ snúa aftur heim til sín hvađ ţá ađ ţeir hafi kosningrétt í sínu eigin landi.

 

Sigurđur M Grétarsson, 24.8.2007 kl. 21:24

4 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Frábćr predikun hjá ţér í dag Vilhjálmur. Ég fjallađi um svipađ efni í gćr, sem finna má hér: Jihad í Afríku

Kveđja.

Loftur Altice Ţorsteinsson, 24.8.2007 kl. 21:36

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Fáein orđ til Sigurđar M. Grétarssonar. Ef Hamas heldur kosningar í landi, er örugglega ekki lýđrćđi í landinu. Ef mađur styđur Hamas er mađur ekki lýđrćđissinni. Svo einfalt er ţađ nú.

Gaman hefđi veriđ heyra frá ţér um lausnir á vandanum í Darfúr, en ţú virđist ţví miđur enn sjá öll vandamál ţín og Palestínumanna upprunin hjá Gyđingunum í Palestínu. Ţađ er einfaldlega meinloka, og ţú hjálpar ekki Palestínumönnum međ henni. Stjórnvöld í Súdan segjast líka vera lýđrćđissinnar. "Sterki meirihlutinn rćđur", ţađ er lýđrćđishugmynd Íslams. "Viđ erum fjölmennastir, viđ ráđum" ţađ er ţađ sem ţú ţarft ađ undirbúa ţig undir Sigurđur.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.8.2007 kl. 02:25

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Pétur Guđmundur og Dađi, ég ţakka ykkur fyrir komment. Stór og rauđskeggjađur víkingur eins og Dađi mundi einfaldlega hrekja stjórnarliđa Súdana á braut bara ef hann sćist á svćđinu, svo hermannlegur er hann.

Sammála ţér Pétur, Íslendingar gćtu alveg haldiđ úti leiđangurshersveit í stađ ţess ađ borga fyrir viđhaldiđ á vopnabúrum Palestínumanna. Enn hvađ međ ađ nýta vinskapinn viđ Palestínumenn og kunnáttu ţeirra í hernađi og styrkja ţá til ađ fara međ til Súdan undir íslenskum fána og berjast ţar fyrir góđan málstađ?

Íslendingar gćtu ađ sjálfsögđu líka sent inn liđ lćkna og hjúkrunarfólks og mat áđur en byssurnar ţagna. En ţví miđur er eina lausnin á helförinni í Darfúr hernađur gegn böđlunum sem nota rússnesk hátćknivopn til ađ útrýma allslausu fólki í eyđimörk í nafni Allah.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.8.2007 kl. 02:41

7 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćll Loftur,

fín grein hjá ţér, sem ég hafđi ekki séđ vegna anna.

Ekki hafđi ég tekiđ eftir heimbođi Ólafs Ragnars fyrir böđulinn Omar al Bashir. Ólafur hefi einfaldlega átt ađ neita ađ taka á móti manninum, eins og ţegar hann hér um áriđ, ásamt öđrum, neitađi ađ fara í kvöldverđ međ Shimon Peres. En ţađ er greinilega ekki sama hver mađurinn er.

Fariđ eindregiđ á síđu Lofts og lesiđ grein hans, grein sem íslenskir fjölmiđlar myndu aldrei birta, vegna pólitísks rétttrúnađar.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.8.2007 kl. 02:56

8 Smámynd: Jón Valur Jensson

Eitilharđur og góđur ertu í ţessum pistli ţínum, Vilhjálmur.

Tek undir međ ţér og t.d. honum Petri Guđmundi.

Hafđi sjálfur einmitt hugsađ mér ađ blogga um ţađ ...

ţ.e.a.s. í hans stíl, en ţú ert sá, sem velt getur steinunum.

Jón Valur Jensson, 25.8.2007 kl. 02:57

9 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ég er búinn ađ blogga mikiđ um ţvagleggi en á eftir ţarmahreinsunna. Ţađ verđur nćsta númer! Mér varđ hins vegar hugsađ til ţín um daginn ţegar ég las frétt um ađ Eistar voru ađ kćra nírćđann kall fyrir ađ hafa flutt landa sína í útlegđ til Síberíu og sagt var ađ Eistar vćru duglegir ađ elta uppi slíka menn. En ţađ sem mér dattt í hug var hvort ţeir vćru eins duglegir ađ elta ţá uppi sem ofsóttu gyđinga í Eistlandi en mér skilst ađ ţeir hafi lagt sig alla fram viđ slíkar ofsóknir.    

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 26.8.2007 kl. 14:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband