Leita í fréttum mbl.is

A la Carte og skĺl !

 Danish Menu for Icelandic politicians

Danir eru heimsţekktir fyrir ađ vera góđir heim ađ sćkja. Íslendingar kannast viđ ţetta og hafa lćrt ýmislegt af frćndum sínum. Veislur danska sendiráđsins voru rómađar hér áđur fyrr. Ţannig var ţađ ađ minnsta kosti á 4. áratug síđustu aldar.

Fína fólkiđ í Reykjavík vildi ólmt komast í ţessar veislur og ţar gerđist ýmislegt frásagnarvert í kytrum og kammerum hvíta kastalans viđ Hverfisgötu. Ţađ losnađi verulega um málbeiniđ á íslenskum stjórnmálamönnum í ţessum veislum sendiráđsins, og ţćr voru líka sumpart haldnar til ţess arna. Mismunandi vökvi var notađur til ađ fá upplýsingar upp úr annars fámćltum Íslendingum.

Hér er ein ađ uppskriftum sendiráđsins til ađ afla upplýsinga sem ekki var hćgt ađ fá međ símhringingu.

 

Lax međ rörćg

Carlsberg

Skildpaddesuppe

Amontillado

Tunge i Gelée

Rhinskvin

Lammeryg

Champagne

Gaaseleverpostej

Bourgogne

Nougat-Is

Amontillado

Mokka

Cognac

Ćtli mađur hafi ekki fariđ pakksaddur úr svona veislum? Og hugsiđ ykkur öll ćttfrćđilegu slysin sem gátu átt sér stađ á dívönum og sessilongum sendiráđsins. Ég á ţví miđur engar myndir eđa blóđsýni ţví til sönnunar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Gaman ađ ţessu; ţakka ţér fyrir!

Greta Björg Úlfsdóttir, 13.8.2007 kl. 08:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband