Leita í fréttum mbl.is

Merk rannsókn Ragnars Edvardssonar

Horn2

Fornleifarannsóknir Ragnars Edvardssonar á Ströndum eru međ ţeim merkari á Íslandi á síđari árum. Ég hef lesiđ rannsóknarskýrslu Ragnar frá síđastliđnu ári og er viss um ađ ef rannsóknin fćr nćgilegt fé á nćstu árum, komi út úr henni mikilvćg viđbót viđ Íslandssöguna og iđnađarsögu Íslendinga. Ég hlakka til ađ sjá hvađ Ragnar segir í Mogganum á morgun.

Hér ađ ofan er lágmynd af hvalskurđi á 17. aldar skáp sem er varđveittur á safninu í Horn á Fríslandi (Hollandi). Ţannig hefur hvalaskurđur og brćđsla líklega fariđ fram á Strákatanga og víđar á Íslandi. Hér fyrir neđan er mynd frá "stóriđjubrćđslu" á Jan Mayen, en brćđslan á Strákatanga var nú líklegast smćrri í sniđum.

Lysisbrćdsla

Njótiđ myndarinnar til fullnustu međ ţví ađ klikka tvisvar á hana


mbl.is Stóriđja sautjándu aldar á Ströndum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband