Leita í fréttum mbl.is

Indónesía, fjölmennasta ríki múslima

Surabća2
 

Frćndi minn (til vinstri) á Súrabaju ca 1935. Hjónin međ börnin lentu í fangabúđum Japana.

Nýlega var haldin ráđstefna á eyjunni Bali í Indónesíu. Ráđstefnan var eins konar mótmćlaráđstefna viđ ráđstefnur og sýningar ţćr sem haldnar hafa veriđ í Íran til ađ afneita helför gyđinga (Holocaust) í Annarri Heimsstyrjöld.

Samkvćmt tímaritinu The Jerusalem Report (9. júlí 2007, bls. 44) var fyrrverandi forseti fjölmennasta ríki múslima, Abdurrahman Wahid viđstaddur ráđstefnuna og hann viđurkenni alfariđ ađ helförin hafi átt sér stađ. Hann sagđi viđ blađamenn: "Ţótt ég sé góđur vinu Ahmedinejad, verđ ég ađ segja ađ hann hefur rangt fyrir sér. Ég heimsótti safniđ í Auschwitz og sá marga skó sem tilheyrt hafa fólki sem er dáiđ. Ţess vegna, trúi ég ţví ađ Holocaust hafi átt sér stađ."

Góđ byrjun, og viđ getum vonađ ađ fleiri í heimi múslima hćtti ađ bendla gyđinga viđ helvíti og skilji einstaka vinstri menn á Íslandi eina á eftir međ ţćr sjúku kenndir.

Ráđstefnan á Bali var haldin međ ţátttöku hindúa, búddista, kristinna, múslima og meira ađ segja rabbína. Gyđingdómur er ekki lengur viđurkennd trúarbrögđ í Indónesíu og landiđ viđurkennir ekki tilvist Ísraelsríkis. Betur má ef duga skal!

Gyđingar voru ţegar komnir til Indónesíu á 7. öld e. Kr., ţ.e.a.s. 400 árum áđur en Íslam hóf innreiđ sína á eyjurnar.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband