Leita í fréttum mbl.is

Rugl

blađamađur

Ţađ er ekki nema von ađ blađamađurinn sé hugsi

Blađamannafélagiđ ávítar blađamann fyrir umfjöllun um ríkisfangsveitingu fyrir tengdadóttur fyrrverandi ráđherra í ríkisstjórn Íslands. "Í niđurstöđu sinni segir nefndin, ađ umfjöllun Sjónvarpsins um máliđ hafi veriđ röng og misvísandi og til ţess fallin ađ gera Jónínu tortryggilega".

Var blađamađurinn ekki ávíttur fyrir umfjöllum um ríkisfangsveitingu til handa tengdadótturinni? Er ekki einhver rökleysa í ţessu, ţó svo ađ Jónína hafi, ađ eigin sögn, hvergi komiđ ađ málinu?

En hvar eru svo reglurnar fyrir ţá embćttismenn sem veittu ţessari sambýliskonu ráđherrasonarins ríkisfang á sérkjörum, sem fáum hefur tekist ađ fá í sögu landsins hreina. Og hver braut ţćr reglur og lög? Hver gefur ţeim ávítur, sektir eđa rekur úr starfi?

Eins og ég hef skrifađ áđur, óska ég tengdadóttur kćrandans til hamingju međ ađ vera orđinn Íslendingur. Ađdragandinn ađ ţeim heiđri var hins vegar vćgast sagt furđulegur.

Í ţriđju grein siđareglna  Blađamannfélagsins stendur: "Hann forđast allt sem valdiđ getur saklausu fólki, eđa fólki sem á um sárt ađ binda, óţarfa sársauka eđa vanvirđu".

Jónína átti vart um sárt ađ binda í ţessu máli og saklaus segist hún vera. Hún getur auđvita rekiđ mál sit fyrir dómstólum ef hún hefur ekki fengiđ fullnćgingu međ ruglinu frá Siđanefnd Blađamannafélagsins.

Hinn ávítti, Helgi Seljan, gerđi ađ mínu mati ađeins skyldu sína.


mbl.is Siđareglur brotnar í umfjöllun um tengdadóttur Jónínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hreiđar Eiríksson

"Hvar eru ţá reglurnar fyrir ţá embćttismenn sem veittu ţessar sambýliskonu ráđherrasonarins ríkisfang á sérkjörum, sem fáum hefur tekist ađ fá í sögu landsins hreina.  Og hver braut ţćr reglur og lög?  Hver gefur ţeim ávítur, sektir eđa rekur ţá úr starfi?"

Ţessar spurningar ţínar, kćri vinur, gefa einmitt hugmynd um ţađ sem ég tel fréttamanninn hafa gert rangt.  Hann upplýsti ekki almenning um hvađ ţarna var á ferđinni.  Í fyrsta lagi ţá eru ţađ ekki embćttismenn sem veita ţetta ríkisfang, heldur Alţingi.  Í öđru lagi voru ţetta ekki sérkjör.  Ţessi međferđ öll, ţ.e. ríkisfangveiting Alţingis, er sérmeđferđ sem tugir manns fá á ári hverju.  Hrađinn á ţessari ríkisfangveitingu var ekki einsdćmi heldur eru um 2 ađilar á ári hverju sem fá ríkisfang međ sama hćtti á sama hrađa.  Ríkisfangveitingar Alţingis fara venjulega fram rétt áđur en ţingiđ fer í frí og ţeir sem koma umsóknum fyrir ţingiđ fyrir ţá afgreiđslu fá vissulega styttri biđtíma en ţeir sem skila umsókn ţegar langt er til ţinghlés.

Ţađ braut enginn neinar reglur.  Alţingi er í sjálfsvald sett, hverjum ţađ veitir ríkisborgararétt.  Ţađ er ađeins bundiđ af ákvćđum stjórnarskrár en ađ öđru leiti getur ţađ sett hvađa lög sem ţví ţóknast.  Ţetta fólk fékk ríkisborgararétt međ lögum og fráleitt ađ tala um ađ Alţingismenn brjóti gegn lögum ţótt ţeir setji lög sem séu ósamhljóđa lögum sem ţegar gilda ef ţeir eru innan ţeirrar heimildar sem stjórnskipanin segir til um.

Ţađ ađ fólk skuli enn tala um "embćttismenn", "ríkisfang á sérkjörum" og "brot á reglum" er einmitt stađfesting á ţví ađ fréttamađurinn hefur ekki unniđ starf sitt almennilega.  Hann á ađ koma réttum og ítarlegum upplýsingum til almennings og ţađ gerđi hann greinilega ekki.

Hreiđar Eiríksson, 20.6.2007 kl. 00:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband