Leita í fréttum mbl.is

Ţegar ţjóđkirkjan birtir hatur

soros_a_heilanum

Eftirfarandi málsgrein birtist í Árbók Kirkjunnar 2015-2016

Gyđingahatur er ţekkt fyrirbćri sem menn passa sig almennt á og jafnvel stundum gengiđ heldur langt í ađ fordćma hluti sem gyđingahatur, en passa sig á ţví hvernig talađ er um ţau trúarbrögđ. Nú, hvađ varđar íslam, ţá hefur ţađ veriđ skilgreint sem geđröskun ađ gagnrýna íslam, kallađ íslamofobia. Menn ţurfi beinlínis ađ vera geđveikir ađ tala á gagnrýninn hátt um íslam.

Eigandi orđanna var einu sinni forsćtisráđherra. Ţví hefđi ég ekki trúađ, vissi ég ekki ađ einhver sem heitir Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson skrifađi ţetta ţvađur. Skömmin er ţjóđkirkjunnar ađ birta ţennan ósóma og kirkjuţingi 2015 ađ sitja undir slíku mótmćlalaust.

Sigurđur Davíđ kenndi einnig gyđingum um fall sitt úr embćtti forsćtisráđherra eins og margfrćgt er orđiđ. Sjá t.d. hér.

Skömm sé ţjóđkirkjunni á Íslandi ađ birta ţetta mođ, og ekki síđur Alţingi ađ hafa ekki enn úthýst ţessum siđlausa furđufugli íslenskra stjórnmála. Ţađ sem hann hefur gert sig sekan um er langt undir öllum stolnum hellum. Engin uppreist getur bjargađ honum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta eru nú ekki djúpar pćlingar hjá SDG, en hvar birtist andúđ á gyđingum? Eru ţađ orđin "jafnvel stundum gengiđ heldur langt í ađ fordćma hluti sem gyđingahatur"?

Einar S. Hálfdánarson (IP-tala skráđ) 4.5.2018 kl. 14:17

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Einar, hvar skrifađi ég gyđingahatur? Er ekki nóg af múslímahatrinu í ţessum texta furđufuglsins?

FORNLEIFUR, 4.5.2018 kl. 16:41

3 Smámynd: Jón Bergsteinsson

Eins og einhver sagđi: „Fyrst kristnir eru svona hatursfullir, af hverju ţora allir ađ gagnrýna ţá?

Og fyrst múslimar eru svona friđsamir, hvers vegna ţorir enginn ađ gagnrýna ţá?

Jón Bergsteinsson, 5.5.2018 kl. 15:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband