Leita í fréttum mbl.is

Fyrsti gyđingurinn sem fćddist á Íslandi er sorgmćddur yfir umskurđarbannstillögu ţess flokks sem vísađi fjölskyldu hans úr landi

irispapa

Ég talađi um daginn viđ góđvin minn Felix Rottberger. Hann var ađ halda til stuttrar dvalar í Ísrael međ konu sinni Heidi, ţar sem ţau munu halda Pesach-hátíđan hátíđlega.

Hann er fyrsti gyđinginn sem fćddist á Íslandi. Er hann fćddist, vildi enginn lćknir í Reykjavík umskera hann. Hann var umskorinn í Danmörku eftir ađ Framsóknarflokkurinn vísađi fjölskyldu hans og honum úr landi. Hann man vel eftir ađgerđinni, sem framkvćmd var af lćkni, Nathan ađ nafni, međ yfirumsjón Marcus Melchiors rabbína.

Allt gekk vel og Felix hefur eignast 6 börn og umskurđurinn hefur aldrei veriđ honum til vansa.

Ţegar ég reyndi ađ láta íslensk yfirvöld bjóđa Felix til Íslands á áttrćđisafmćli hans, stóđ framsóknarráđherra (hvađ annađ) í vegi fyrir ţví. Hún tímdi ţví ekki. Felix, sem er furđu lostinn og sorgmćddur yfir ţví ađ heyra um umrćđuna um bann á umskurđi á Ísland, á hins vegar inni veislu á Bessastöđum, ef yfirvöld bjóđa honum. Nýnasistar eru greinilega meira velkomnir á Íslandi en gyđingar sem fćddust ţar. Ţađ er tekiđ eftir ţví. Myndin efst er af Felix međ dóttur sinni Iris.

PB100393

Sonur minn Ruben bregđur á leik viđ Felix. Felix er besti PABBI sem ég hef á ćvinni hitt. Barngóđur, fyndinn, glađlyndur og á allan hátt sáttur viđ tilveruna, en sorgmćddur yfir ţví sem er ađ gerast í landinu ţar sem hann kom í heiminn á flótta undan Hitler og hans hyski


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Afstađa stjórnvalda hér á landi og reyndar margra annarra gagnvart Ísrael og Gyđingum yfirleitt er sorgleg, hreint út sagt. Svona framkoma eins og ţú lýsir hér Vilhjálmur veit ekki á gott og getur ekki orđiđ ţjóđ okkar til heilla.

Tómas Ibsen Halldórsson, 22.3.2018 kl. 11:00

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Gott hjá ykkur báđum, Vilhjálmur og Tómas.

Fullyrđingar um stuđning danskra lćkna viđ bann viđ umskurn eru falsfréttir.

Ţorsteinn Siglaugsson, hagfrćđingur, heimspekingur o.fl., ritađi á Moggablogg sitt 20.ţ.m.:

"4% danskra lćkna styđja umskurđarfrumvarp

Fullyrđingin "Danskir lćknar styđja umskurđarfrumvarp" gefur til kynna ađ almennur stuđningur sé viđ ţetta frumvarp međal danskra lćkna.

En raunin er sú ađ tćplega eitt ţúsund (ekki yfir eitt ţúsund eins og ranglega er haldiđ fram í fréttinni) af um 24 ţúsund dönskum lćknum hafa undirritađ álitiđ sem vísađ er til.

Rétt fyrirsögn vćri ţví: "Fjögur prósent danskra lćkna styđja umskurđarfrumvarp".

Hvet ég ritstjóra til ađ leiđrétta fyrirsögnina og fréttina, ásamt ţví ađ veita blađamanninum tiltal, enda getur ţađ tćpast veriđ markmiđ Morgunblađsins ađ flytja rangar fréttir."

Jón Valur Jensson, 22.3.2018 kl. 17:08

3 Smámynd: Valur Arnarson

Öll umfjöllun um máliđ lyktar af hlutdrćgni og einhverskonar annarlegum hvötum. Mađur sér sama fólkiđ í athugasemdakerfum, aftur og aftur, tjá sig um sömu röngu stađreyndirnar, međ mjög villandi hćtti.

Einhver rannsókn í Bandaríkjunum sýndi ađ 117 drengir hefđu dáiđ eftir slíka ađgerđ eitt áriđ, og stćrsta orsökin er talin vera blćđingasjúkdómur en 0,008% líkur eru á slíkum kvilla í börnum.

Ţessir 117 drengir verđa 200 í međförum sumra hérlendis, jafnvel lćkna, sem eiga ađ greina satt og rétt frá rannsóknum. Einnig er ţví alltaf sleppt í frásögnum af ţessari rannsókn ađ 1,3 milljón umskurđir eru framkvćmdir í Bandaríkjunum árlega, og er 90% ánćgja međ ađgerđina hjá ţeim sem eru umskornir.

Valur Arnarson, 23.3.2018 kl. 21:48

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Jafnvel ţessi "einhver rannsókn í Bandaríkjunum" er ómarktćkt rugl eins manns sem getur ekki sýnt neinar fyrirliggjandi heimildir fyrir fullyrđingu sinni.

Jón Valur Jensson, 27.3.2018 kl. 01:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband