Leita í fréttum mbl.is

Bréf til Alţingis vegna umskurđarbannstillögunnar

Ţađ er afar áhugavert ađ lesa ţau bréf sem háttvirtu Alţingi hafa ţegar borist vegna tillögu nokkurra ţingmanna til ađ banna umskurđ drengja  - og um leiđ gera foreldra ţeirra ađ ótíndum glćpamönnum. Ég hef nú lesiđ ţessi bréf. Ágćt bréf eru ţarna inni á milli, en fyrir utan bréf frá samtökum gyđinga erlendis og ţeirra sem ţekkja til umskurđar, ţá er ţarna ţunnur ţrettándi frá öfgamönnum, kynlegum kvistum og sérvitringum. Mér ţykir leitt ađ sjá slík bréf.

Mér ţykir líka leitt ađ sjá ađ bréf hafi ekki borist frá gyđingum á Íslandi eđa múslímum, en afstađa ţeirra er hins vegar vel ţekkt og ekki ţarf ađ fara í grafgötur međ ţćr. Réttur ţeirra er tryggđur. Á Íslandi er trúfrelsi. Tillaga fólksins sem eyđir tíma Alţingis međ tillögu um umskurđarbann er fyrst og fremst árás á trúfrelsi og á aldagamla siđi minnihlutahópa. Tillaga, sem ćtlađ er ađ banna umskurđ drengja er í rauninni ekkert annađ en lögbrot. Réttur til umskurđar er tryggđur međ trúfrelsi.

Ţegar mađur les skođanir margra Íslendinga um ţetta mál verđur manni fljótlega ljóst ađ fordómar og kynţáttahatur rćđur ferđinni hjá mjög mörgu fólki í ţessari umrćđu um banniđ. Ţađ er í raun meira áhyggjuefni en trúarlegur umskurđur ađ mínu mati.

Nú skulu nefnd ţrjú dćmi um furđulegustu bréfin sem send hafa veriđ Alţingi í ţeim tilgangi ađ hafa áhrif á störf löggjafavaldsins í landinu.

1) Eitt bréfanna er frá Gísla Gissurarsyni, lesiđ bréf hans til Alţingis. Sami mađur hefur skrifađ um gyđinga á veraldarvefnum og kallađ ţá "sub-Humans", sem er ensk ţýđing á ţví sem nasistar kölluđu Untermennschen og áttu ţeir m.a. viđ gyđinga er ţar orđskrípi var notađ.  Gísli Gissurarson hefur algjörlega dćmt sig úr leik og bréf hans til Alţingis er móđgun viđ öll frelsisgildi sem Íslendingar hafa ákveđiđ ađ fylgja (sjá frekar hér).

2) Annar bréfritari er Jacob Sysser, sem skrifar bréf til Alţingis sem höfđađi greinilega svo til eins ţingmanns pírata, Jóns Ţórs Ólafssonar, ađ hann birti ţađ á FB sinni (MYND). Sysser sem ćttađur er frá Rússlandi, en búsettur í Riga og Helsinki, og er ekki gyđingur. Hann hefur heillast af jiddísku sem hann hefur lćrt og sótt námskeiđ í, en fyrir utan ţađ eru sambönd hans viđ söfnuđi gyđinga engin. Ţegar hann skrifar Alţingi, mćtti á orđalaginu halda ađ hann vćri erindreki frjálslyndra gyđinga, en hann talar í raun einvörđungu fyrir sjálfan sig.

Yaron Nadbornik formađur gyđingasamfélagsins í Finnlandi hefur tjáđ mér ađ Sysser sé ekki ţekktur í neinum söfnuđi gyđinga í Finnlandi, enda sé ţar enginn svokallađur frjálslyndur söfnuđur. 

Yaron

Yaron Nadbornik, formađur gyđingasamfélagsins í Finnlandi telur fráleitt ađ Sysser tali fyrir hönd gyđinga. Sysser er ađ hans sögn ekki međlimur safnađa eđa samtaka gyđinga í Finnlandi.

Jacob Sysser er hins vegar ţekktur fyrir ađ vera deilugjarn og ţrćtugjarn á FB síđum manna sem fjalla um jiddísk málefni - en hann hefur engin sambönd viđ gyđinga og talar ekki fyrir hönd ţeirra. Ţess má geta ađ frjálslyndur söfnuđir gyđinga í Danmörku og Svíđţjóđ styđja nćr heils hugar umskurđ. Jacob Sysser er einvörđungu ađ rita sína persónulegu skođanir sem koma gyđingum ekkert viđ. En íslenskir ţingmenn hoppa strax á skođanir hans og telja hann vera umbođsmann frjálslyndra gyđinga. Ţetta sýnir á hvađa stigi umrćđan er. Ţess ber ađ geta ađ Skođun Syssers var birt á Kjarnanum . Ritstjóra Kjarnans var bođin skođun Syssers á ensku, en hafnađi henni. Hann tjáđi ţá Sysser ađ ef grein hans vćri ţýdd yfir á íslensku, yrđi hún birt. Sysser hefur greinilega fundiđ einhvern sem gat ţýtt yfir á íslensku. Ţannig varđ skođun manns sem ekki er gyđingur ađ skođun frjálslyndra gyđinga um allan heim. Ekki er nú öll vitleysan eins.

9b3b8d3a-39e1-4463-ae30-5e62ac34a706

3) Brian Earp, sálfrćđingur og heimspekingur, skrifar einnig bréf, ţar sem hann greinir frá titlum sínum og háskólagráđum, en ekki frá ţví ađ hann tilheyrir svćsnum samtökum öfgamanna sem berjast gegn umskurđi á mjög frumstćđan hátt. Ţó Brian sé vel menntađur, tókst honum nýlega í samfloti viđ danskan lćkni, Morten Frisch, sem er einn af forsvarsmönnum samtakanna Intact Denmark, sem eru systursamtök Intact Iceland, ađ ráđast á frćđigrein tveggja danskra lćkna um umskurđ og skíta hann út og sverta til.  Reyndust ásakanir Earps og Frisch ekki á rökum reistar og sýnt var fram á ađ ţeir fćru međ međ stađlausa stafi og grófar rangfćrslur (sjá hér).

brotherk

Samstarfmađur Brian Earp, Brother K.

Ţess má geta ađ Morten Frisch stundar nú ţá iđju ađ hvetja Dani sem greinilega eru rasistar og múslímahatarar ađ styđja borgarakosningar gegn umskurđi sem hann hefur sett í gang í Danmörku (sjá t.d. hér).

Hér birti ég mynd af Earp međ Brother K, yfirlýstum bandarískum kynţáttahatara sem gert hefur umskurđ ađ meginmáli sínu til ađ hatast út í gyđinga og múslíma, ţegar hann mótmćlir á götum úti í blóđugum búningi sínum. Brian Earp siglir undir fölsku flaggi í bréfi sínu til Alţingis. Hann er einnig liđsmađur öfgasamtaka, en nefnir ţađ ekki í bréfi sínu til Alţingis vegna máls sem hann telur ástćđu til ađ blanda sér í sem bandarískur ríkisborgari.

Earp 2014 on Brother K's site

Earp stendur fyrir miđju í gallabuxum. Hann er ţarna áriđ 2014 á ţingi međ Brother K. og öđru fólki sem ekki getur verndađ forhúđina án ţess ađ bann öllum umskurđ.

Já, ţađ er mjög merkilegt ađ kynna sér hvađa fólk telur sig til knúiđ ađ skrifa háttvirtu Alţingi á Íslandi.

Eitt bréf utan úr heimi, međal ţeirra sem Alţingi hefur móttekiđ í ţessu máli, sker sig ţó úr og er í sérlegu uppáhaldi hjá mér. Ţađ er skrifađ af Dr. Ian Watson . Ţetta er sérlega yfirvegađ bréf, sem segir ţađ sem ţarf ađ skrifa og af ţekkingu og ekta húmanisma. Sonur Watsons átti viđ forhúđarvanda ađ stríđa og var umskorinn. Ég vona ađ menn hafi tíma til ađ lesa bréf Watsons, sér í lagi sumt fólk í heilbrigđisstéttum á Íslandi sem hafa látiđ áróđur og rugl hrífa sig međ, jafnvel ţó ţađ hafi ekki neina sérstaka frćđilega ţekkingu á umskurđi.  Ég get ađeins vonađ ađ slíkt fólk skammist sín.


Ţessa greiningu mína sendi ég nú einnig háttvirtu Alţingi, í ţeirri von ađ fólk sem hugsanlega lesi orđ mín, nái áttum og sjái hve mikiđ rugl ţetta mál er frá upphafi og hve miklir öfgar hafa fylgt ţví. Í hćsta máta hefur ţađ gefiđ fólki međ hćttulega fordóma gagnvart minnihlutum einhverja ankannalega stundargleđi.

Menn verđa ađ muna, ađ ţó ţeir séu á móti einhverju, ţá sé til önnur lausn en ađ banna, fordćma og dćma fólk í fangelsi, ţó ţađ hafi ađra siđi og skođanir. Annađ eru eintómar öfgar.

Virđingarfyllst,

Dr. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
umskorinn Íslendingur búsettur í Danmörku
Jelsbuen 1
2620 Albertslund
Danmark


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

20.3.2018

Til Nefndasviđs Alţingis

Ég, Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, sem er búsettur í Danmörku, óska hér međ eftir ţví ađ  ţađ erindi sem birtist hér:

https://postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/2213333/

á einu blogga minna, verđi móttekiđ sem umsögn mín um ţingmál, ţ.e. sem umsögn  um breytingartillögu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940 (bann viđ umskurđi drengja);
Ţingskjal: 183-114. mál .

Virđingarfyllst,

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, Ph.D.
Jelsbuen 1
2620 Albertslund
Danmark

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 20.3.2018 kl. 09:12

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Verulega flott samantekt hjá ţér og rústar t.d. málflutningi ţessara gervifulltrúa Gyđinga.

Jón Valur Jensson, 20.3.2018 kl. 16:14

3 Smámynd: FORNLEIFUR

Í gćr var Politiken međ ţá frétt ađ 1031 lćknar í Danmörku hefđu sent stuđning sinn viđ umskurđarfrumvarpiđ á Íslandi.

Ţar sem ég sá ekki ţessi mótmćli sem bréf til Alţingis á vef alţingis, hafđi ég samband viđ unglćkninn danska sem var sagđur standa bak viđ ţessa 1031 lćkna.

Hann afsakađi seinkunina miđađ viđ frétt Politikens međ ţví ađ börn hans hefđi tafiđ hann. Hann sendi áskorun 1031 lćkna í gćrkvöldi. Hún ćtti ţá ađ birtast á vefsíđu Alţingis í dag.

Aldrei hafa danskir lćknar sýnt Íslendingum jafnmikinn áhuga. En ţeir vita ekki ađ ţeir eru ađ gefa skít í trúfrelsi á Íslandi. Lćknar telja sig oft til guđa. Ţađ orđ fer af ţeim, og ég hef líka hitt nokkra af ţeirri tegund.

FORNLEIFUR, 21.3.2018 kl. 06:13

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Morten Frisch er greinilega meiri öfgamađur en ég hélt, eđa illa nćrsýnn, ţar sem hann skrifa međ svo stórum bókstöfum. Hér telur hann mest upp afrek sín. Ţau skipta engu máli. Ţađ er trúfrelsi í Danmörku og ţađ getur mađurinn ekki skiliđ. Hann telur hins vegar ađ ef umskurđarbann verđi viđtekiđ á Íslandi og ţađ verđi 6 ára fangelsi sem bíđi ţeirra sem vilji framfylgja trúfrelsi sínu, ţá verđi ţađ gott stökkbretti fyrir breytingartillögu í Danmörku. Honum verđur ekki kápan úr ţví klćđinu, ţó ađ 300.000 manns hafi lesiđ fćrslu frá honum á Huffington Post.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.3.2018 kl. 07:44

5 Smámynd: Morten Frisch

I apologize for the poor layout (oversize of letters and odd signs) in my post above. As a newcomer on this blog, it was all due to technical trouble. The text nevertheless represents my thoughts appropriately. 

Best wishes,

Morten

Morten Frisch, 22.3.2018 kl. 08:05

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Dear Morten Frisch. this is my blog. I am wandering who solved the problem for you?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.3.2018 kl. 12:46

7 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Until I get your response, I will turn off your comment. No one except me can alter anything on this blog.  Please let me know who changed your self promoting comments where you wrongfully accuse me of misinformation about your affiliations and titles. I called you a doctor in my letter and you are so certainly a mouthpiece of Intact Denmark. That organisation removed my possibility to commen on their FB-site. You and other members of Intact Denmark invaded my FB 3 weeks ago with a shitstorm. You, personally, liked that thuggish activity. Such methods have nothing to do with good and sound scholarly or scientific conduct. In Danish local dailies you also encourage Danish racist/ Islamophobes to sign a petition to the Danish Folketing. You are the brain behind that petition. Everyone in Denamrk knows that you are now also collecting the names of anti-Semites and Islamophobes. I feel sorry for you! You are attacing the right of religious freedom in Iceland and Denmark. That is illegal in Iceland.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.3.2018 kl. 13:16

8 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Until doctor Frisch explains himself, I want to give my readers a little example of what kind of people get aroused by the explosive style of Morten Frisch. Already back in 2012 they liked his strange results. And he claimed that dark forces tried to stop him from publishing. Here you see how much they love him on a Danish neo-Nazi, Holocaust denying webpage

http://blog.balder.org/?p=1268

If Morten Frisch thinks he is credible in his fight against circumcision, THINK AGAIN. He is the darling of Danish fanatics.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.3.2018 kl. 14:08

9 Smámynd: Jón Valur Jensson

Fullyrđingar um stuđning danskra lćkna viđ bann viđ umskurn eru falsfréttir.

Ţorsteinn Siglaugsson, hagfrćđingur, heimspekingur o.fl., ritađi á Moggablogg sitt 20.ţ.m.:

"4% danskra lćkna styđja umskurđarfrumvarp

Fullyrđingin "Danskir lćknar styđja umskurđarfrumvarp" gefur til kynna ađ almennur stuđningur sé viđ ţetta frumvarp međal danskra lćkna.

En raunin er sú ađ tćplega eitt ţúsund (ekki yfir eitt ţúsund eins og ranglega er haldiđ fram í fréttinni) af um 24 ţúsund dönskum lćknum hafa undirritađ álitiđ sem vísađ er til.

Rétt fyrirsögn vćri ţví: "Fjögur prósent danskra lćkna styđja umskurđarfrumvarp".

Hvet ég ritstjóra til ađ leiđrétta fyrirsögnina og fréttina, ásamt ţví ađ veita blađamanninum tiltal, enda getur ţađ tćpast veriđ markmiđ Morgunblađsins ađ flytja rangar fréttir."

PS. Ég get enn ekki sent athss. á blogg ţín úr borđtölvu minni, Vilhjálmur. Ţú hlýtur nú ađ hafa séđ ţađ margítrekađ, ađ ég er ekki mótstöđumađur ţinn, hlur samherji. 

Jón Valur Jensson, 22.3.2018 kl. 16:59

10 Smámynd: Baldur Kristinsson

Sćll Vilhjálmur. Morten Frisch sendi beiđni til umsjónarmanna blog.is um ađ breyta letri og html-kóđum fyrir sértákn í athugasemd sinni til ađ auđveldara vćri ađ lesa hana. Hann hafđi greinilega afritađ hana úr Word eđa álíka og ekki gćtt ađ slíku. Viđ urđum viđ hinu fyrrnefnda en ekki ţví síđarnefnda. Ekki einu orđi var breytt í athugasemd hans.

Baldur Kristinsson, 22.3.2018 kl. 20:33

11 Smámynd: Morten Frisch

Hello Vilhjálmur,

Have you seen Baldur Kristinsson’s comment above? Now that you know exactly how the odd typography of my post was changed, I expect you to keep your promise and turn on my comment again. 

Best,

Morten

Morten Frisch, 22.3.2018 kl. 20:45

12 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

No, dr. Morten Frisch. The explanation I have got from Baldur Kristinsson is not satisfying for me to allow your activity on my blog. Actually Baldur Kristinsson has no permission from me to alter anything on my blog unless it is in contradiction with, or a violation of Icelandic law. This of course is known to Kristinsson, because these are the rules set by the blog-community on the daily Morgunblađiđ in Iceland which kindly provides me with a space for my two blogs postdoc.blog.is and fornleifur.blog.is.  The liberty you take for yourself, seems to me to indicate a somewhat megalomanic trait you might be suffering from. Honestly, I have never, ever heard about any commentator contacting a provider of a blog community  to get letter-size altered because of the commentators vanity or lack in technical skills connected to simple comments on blogospheres.

Your comment on my blog stays exactly where it is, when I and other supporters of circumcision cannot write comments on your FB, nor the FB of Incact Denmark, the organization which promotes you work on circumcision - despite all its flaws. You cannot, even though you wear the semi-godly white doctor´s coat, demand to post your wild propaganda and information about 300.000 hits on your article in the Huffington Post on my blog.

Your popularity among extreme anti-Semites and Holocaust deniers in Denmark, e.g. on the Balder blog in Denmark  (see above) is also a reason enough for me to exclude your further comments on my blog. You should take the issue of the praise of your work on Danish Nazi sites up with the Danish PET (Police Intelligence Service), who for a decade have tried to locate the criminal(s) behind the extremist webpage that loves your scientific work so much.  Circumcision ban is right up the ally of these extremists, and the reason is obvious.

To show possible readers of this response to you, my reservations towards your work and its character, I want to ask them, and you, to read this article. https://www.huffingtonpost.com/2015/01/20/circumcision-autism-new-study_n_6503106.html?fb_action_ids=832730563451236&fb_action_types=og.comments . Yes, it is published in the Huffington Post, where you have not less than 300.000 hits. Good for you. One of the comments to this article says everything there is to say about your research. See the comment below.

Dear Morten Frisch, in my opinion your scientific work relating to circumcision doesn´t stand up to scrutiny. Your crusade against circumcision is based on your own work, which has been widely criticized and found lacking in several aspects. Honestly, I do not see why we need a say from you in Iceland.

Have a nice day!

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.3.2018 kl. 07:24

13 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

The comment below was made by Professor of Molecular Medical Sciences at University of Sidney, Brian Morris:

The article in the low-ranked journal J R Soc Med by Frisch and Simonsen attempting to link circumcision of boys to autism spectrum disorder (ASD) should be viewed with extreme skepticism. Moreton Frisch is a well-known Danish anti-circumcision activist. His previous research attempting to find adverse effects of male circumcision on sexual pleasure has been discredited by detailed evaluation in 2 publications pointing out serious flaws in the data [Morris et al. Int J Epidemiol 2012:41:310-12; Morris & Krieger. J Sex Med 2013;10:2644-57]. His new publication should also ring alarm bells, especially given the history of other false links to autism. Dr John Wakefield was struck off the medical registry when his paper linking childhood vaccination to ASD was subsequently shown to be fraudulent.

In the new study, Frisch and Simonsen performed a "data dredging" exercise of the public medical records of 342,877 boys in Denmark looking for any adverse medical condition they could associate with circumcision. Although they found a slight excess of ASD in circumcised boys, the numbers were trivial. In the largest population group in Denmark in which boys receive a circumcision - boys in Muslim families - the excess was only 10 boys! … and the statistical significance was marginal. Curiously, they used as a control group Muslim boys with ASD who were not circumcised. The number of so-called "intact" Muslim boys massively exceeded the number of circumcised boys. Since all boys in the study were aged under 10 years, their data would have to imply that 90% of boys in Muslim families do not get circumcised until after the age of 10 or that most Muslim boys do not get circumcised in the Danish medical system, but rather in the community. Irrespective, one has to question the logic and thus the validity of the comparison. The association Frisch and Simonsen claimed applied only to ASD diagnoses in boys circumcised prior to age 2.

In non-Muslim boys there were only 6 boys with autism.

A link with hyperactvity disorder (hyperkinesis) was also claimed, but this involved just 3 boys! ... and was only seen in non-Muslim boys.

One should question the statistics used, given that the enormous number of ASD cases in the control group and the very small number in the circumcised groups. When such tiny numbers are found in a case group in which the control group is in the thousands the study may be overpowered, so rendering any finding a chance observation, especially in the absence of correction for multiple testing by, for example Bonferroni correction.

Frisch & Simonsen speculate, without evidence, that the reason for the associations found had to be "pain" caused by circumcision, even though local anesthesia is recommended and surveys show only a tiny proportion of boys experience pain (probably indicating that the anesthetic was inadequately applied or there was inadequate analgesia given after the operation).

Frisch & Simonsen cite a study, but ignore the data it contained, showing an association of ASD with the upswing in paracetamol use after 1995 [Bauer et al. Environ Health 2013;12:41]. That study in fact used infant circumcision as a proxy for paracetemol use (the mid-1990s being the time that analgesia post-circumcision became a recommendation). The Bauer study pointed out that in infancy (only) the metabolism of paracetamol in the body results in generation of toxic degradation products that can cause neuronal damage in the still-developing brain, so potentially contributing to ASD in a small proportion of susceptible infants. But Bauer et al. emphasized that the association was just that, and did NOT imply a causal link with paracetemol. let alone circumcision.

Frisch & Simonsen also ignore data showing anesthetic use in children under 3 years of age (which is not advisable for a trivial procedure such as circumcision, but is nevertheless used by some medical practitioners for convenience) also has the potential to increase risk of neuronal damage, based on the detection of cognitive defects at age 10 in such children [Ing et al. Pediatrics 2012;130:e476-85]. But again, that study emphasized that other factors could be explaining the association. Importantly, newer anesthetics are less likely to cause such problems, so that, even if real, this may be an historical issue only.

If Frisch & Simonsen were actually concerned about pain in childhood being a cause of ASD then they would have studied well-known causes of pain. It is well-known that urinary tract infections (UTIs) cause excruciating pain. Since UTIs are common in uncircumcised infant males and the rate of UTIs is 10 times higher in uncircumcised infant males, in the unlikely event that their hypothesis were correct then they would have seen an association of LACK of circumcision with ASD!!! But they didn´t look (or at least one suspects, given the general obfuscation that appears in their article, if they did find any association that pointed to an adverse effect of lack of circumcision then one might expect that they would be reluctant to reveal it, since it would undermine their anti-circumcision agenda. Even then, any association could be from paracetamol use for relief of pain caused by UTI.

They cite a study by other circumcision opponents, Bollinger and Van Howe, claiming "circumcision trauma" causes alexithymia, but fail to cite the devastating critique of that study that was published in the same journal [Morris & Waskett, Int J Men´s Health 2012: 11: 177-181].

Finally, parental diligence and the mere increase in contact with the medical system by parents seeking a circumcision for their boy will elevate the chance of DIAGNOSIS of ANY medical condition that the doctor might perceive to be present, but which the parents were unaware of. That would obviously include ASD. This would seem the most plausible explanation should their results actually have any credibility.

Thus, for many reasons, the conclusions by Frisch & Simonsen are highly speculative, biased (just as the rhetoric, obfuscation, selective citation and emotive comments contained in their article), have alternative explanations unrelated to so-called "circumcision pain", and are by an author (Frisch) who has a history of discredited research on circumcision, and whose attack on the American Academy of Pediatrics affirmative infant male circumcision policy backfired when the AAP Task Force responded to he and his European consortium to point out that prejudice AGAINST circumcision was evident in Europe, but not in the USA.

Therefore these new findings by Frisch should be viewed with extreme scepticism.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.3.2018 kl. 07:41

14 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

And once again for Prins Knud like the say back in old Denmark; They like you here:http://blog.balder.org/?p=1268 and the reason is obvious!

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.3.2018 kl. 07:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband