14.3.2018 | 08:03
Stjarna er slokknuđ
Nú svífur sálin hans Hawkings á milli stjarnanna og hann fćr vonandi svör viđ öllu sem hann reyndi ađ frćđa okkur um. Hann er mađur sem seint mun gleymast.
Ég varđ fyrir ţeirri skemmtilegu upplifun ađ hitta hann undir frekar einkennilegum kringumstćđum. Ţó ekki í Cambridge eđa Oxford, og ekki get ég sagt ađ viđ höfum skipst á mörgum orđum, ég og hann Stephen.
Ég rakst á hann ţegar ég fór á sýningu á fornminjasafni Árósarborgar, á Moesgĺrd sunnan viđ Árós, ţar sem ég lćrđi á sínum tíma mín fornu frćđi á fallegum hvítum herragarđi, sem nú hefur veriđ fćrđur í eldri stíl og er orđinn bleikur.
Nú er miđaldafornleifafrćđin horfin sem sérstök deild og ríkisstjórn frjálshyggjufanta Danmörku hefur nýlega bođađ fleiri lokanir. Samkvćmt ríkisstjórninni er ekki lengur ţörf fyrir frćđum ţar sem menn ţurfa ađ hugsa - og sérstaklega ef frćđin "gefa ekkert í ađra hönd" eins og sumir menn segja. Grćđgi er hins vegar grein sem kennd er á fjölda deilda og verđur sí vinsćlli.
Á bylgjuđum og töluvert háum ökrum fyrir ofan herragarđinn minn gamla, var fyrir nokkrum árum síđan opnađ mikiđ safn í "hlíđinni". Ég heimsótti ţetta nýja safn fyrst í fyrra eftir nokkrar skurđađgerđir sem ég hafđi lent í og var orđinn einu krabbasýktu nýra léttari. Ekki eru nú lćkningar arđbćrar (nema fyrir nokkra lćkna) og Guđi sé lof fyrir ađ lćknadeildum sé ekki lokađ í Danmörku. Ţá vćri ég nú ekki ađ skrifa ţetta um Hawking.
Áfram međ smériđ. Á ţessu safni hitti ég sem sagt Stephen Hawking. Fyrst sá ég ţađ sem ég hélt ađ vćri kona í hjólastól, sem virtist hafa gleymst á palli fyrir framan lyftu. Ţegar ég kom út úr fyrsta sýningarsalnum, sat hún ţar enn og ég hugsađi sem svo: "alltaf gleymist fatlađa fólkiđ" en reyndar á dönsku.
Ţegar ég kleif sýningarţrepin á safninu varđ mér ljóst ađ ţarna sat Hawking einn og yfirgefinn, enda ađeins í plastlíki. Hann var hluti af sýningu um ţróun mannsins, sem byrjađi neđst í kjallaranum međ höfuđkúpum af fyrrverandi séníum úr Afríku, Asíu og Evrópu, og greinilegt var ađ sumir voru nánir ćttingjar dönsku ríkisstjórnarinnar. Ţessir forfeđur vorir og -mćđur hefđu ekki gefiđ Hawking sjens í frumskóginum og hefđu borđađ heila hans úr höfuđskelinni til ađ fá nćringu. Annađ hefđi ekki veriđ arđbćrt.
Danir hugsa alltaf um arđbćri alls í núinu og fyrrum. Ţess vegna heitir Kaupmannahöfn nú ţađ sem hún heitir.
Svo frekar sé minnst á ţróun mannsins, ţá voru fyrir nokkrum árum allir danskir fjölmiđlar fullir af fréttum og greinum af manni, sem hafinn var til skýjanna og var kallađur "uppfinningarmađur". Hann var ađ byggja sér kafbát. Skilja mátti á sumum, ađ hann vćri rjóminn í Danaveldi og hann var farinn ađ hugsa til geimferđa. Konur eru óđar í gáfumenn og geimfara og virtust sumar ţeirra sćkja ađ ţessu mikla séní eins og flugur ađ mykjuskán. Á međan var skoriđ niđur á háskólum og öđrum menntastofnunum og ţeim jafnvel lokađ, en digrir sjóđir gefnir kafbátahetjunni sem síđar reyndist einnig hafa meirapróf í skurđlćkningum. Nú rannsakar ţetta undrabarn réttarkerfiđ í Danmörku. Ţađ ţarf engar háskóladeildir, ţegar slíkir menn eru annars vegar - og góđar ríkisstjórnir.
Bođskapurinn hér sem ég rćndi Hawking til ađ miđla er ađ: Danmörk er ekki eins mikiđ menningarríki og margir á Íslandi halda. Jafnvel ţeir sem eru međ áskrift ađ Politiken. Viđ segjum ţađ ekki hátt sem vitum ţađ, en ţenkjandi fólk veit vel hvađ er ađ gerast. Líka á Íslandi. Ţenkjandi fólk er hins vegar ekki eins duglegt ađ berjast, m.a. fyrir rétti sínum. Kannski vegna ţess ađ ţađ er ekki eins frumstćtt og annađ fólk, eđa jafnvel frumstćđara - og er enn ađ hugsa ţegar ađgerđa er ţörf. Hugsanlega getum lćrt ýmislegt af Hawking í ţví sambandi. Ég er feginn ţví ađ ég hugsađi til hans á pallinum og kenndi í brjósti um konuna í hjólastólnum sem reyndist vera plastdúkka.
I am a sentimental succer...
Myndin efst af Howking er tekin af höfundi og hann einn grćđir á henni. Varist eftirlíkingar.
Stephen Hawking látinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Menning og listir | Breytt 15.3.2018 kl. 11:56 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 1352296
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Fínn pistill.
Wilhelm Emilsson, 15.3.2018 kl. 08:04
Bestu Ţakkir, Wilhelm. Ég sem hélt ađ menn vćru hćttir ađ lesa blogg og ég vćri ađ skemmta sjálfum mér. Stundum koma ţeir eins og himnasending. Annars er oftast erfitt ađ komma öllum orđagjálfrinu í hausnum út í stuttum setningum, sem samt segja allt - eđa ekkert.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 15.3.2018 kl. 11:58
Já, stundum er gott ađ koma hugsunum um allt og ekkert úr kollinum, sem er allt og ekkert, á skjáinn. Mér finnst ţú alltaf bestur ţegar ţú ert á persónulegum nótum.
Ţađ er sennilega eitthvađ gáfnaljós ađ skrifa lćrđa ritgerđ um bloggiđ sem tjáningar- or listform. Ţađ er margt vitlausara en ţađ!
Wilhelm Emilsson, 15.3.2018 kl. 20:18
Nei, Vilhjálmur pistlar ţínir eru enn lesnir og ţessi olli ekki vonbrigđum frekar en ađrir.
Ragnhildur Kolka, 15.3.2018 kl. 20:18
Hvernig hefur heilsast síđan brottnámnýrans varđ? Ég er samkrabbi og hef áhuga á slíkum málum.
Halldór Jónsson, 15.3.2018 kl. 23:11
Ţakka ţér fyrir Halldór. Mér heilsast vel. Krabbinn uppgötvađist viđ gallsteinaađgerđ sem mistókst. Ţađ kom mikil ígerđ, og varđ ţađ mér eiginlega til happs. Ţví ţá fundu lćknar nefnilega í nýjum og betri myndatökum ţetta ćxli á stćrđ viđ egg í vinstra nýra - eđa golfkúlu sem var viđmiđ lćknisins (vitaskuld). Ég var ţá sendur á annan spítala og betri. Lćknar voru á ţví ađ hćgt vćri ađ fjarlćga ćxliđ ţví ţađ virtist mjög einangrađ, en svo kom í ljós viđ uppskurđinn ađ ţađ var hćttulega nálćgt stórum ćđum og eftir nćr fjögurra tíma krukk var ákveđiđ ađ taka nýrađ. Annađ er ekki hćgt međ nýru ţegar svo illa stendur á, og ég er eiginlega feginn. Ţegar ég fór í rannsókn síđla haust, sást engin útbreiđsla og ekkert í blóđi, svo ég vona ţađ besta og lifi eftir ţví fram ađ nćstu rannsókn. Ég vona ađ ţinn krabbi sé í skefjum líka, Halldór. Ţetta er bölvađur andskoti, en svona er lífiđ.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 16.3.2018 kl. 09:12
Bestu ţakkir Ragnhildur og Wilhem fyrir lofiđ. Já ég get veriđ fjári persónulegur, en blogg er ágćt terapía. Ţađ heldur hugsunum saman og er fyrir allar gerđir af fólki. Ţess vegna ţykir mér nú vćnt um Moggabloggiđ og hvađ fjölbreyttur skari tekur ţar ţátt. Facebook er hins vegar lyfseđill á taugaveiklun. Hún er svo sem ágćt líka, ef menn eru ekki međ of mikinn ofsa og dónaskap.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 16.3.2018 kl. 09:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.