17.8.2016 | 05:36
... þótt fyrr hefði verið
Þjóðverjar skulda ekki bara Grikkjum. Vestur-Þjóðverjar gerðu afar lítið til að leita að og lögsækja stríðglæpamenn eftir síðari heimsstyrjöld. Dómar böðla voru styttir og menn sem myrt höfðu tugi þúsunda gyðinga og annarra lifðu til æviloka í lystisemdum. Það er fyrst nú, á síðustu mánuðum lífs sumra böðlanna, að farið er að skoða mál morðingjanna. Hingað til hafa þeir verið hylltir á sama hátt og Hitler af Þjóðverjum, annað hvort með þögninni, en oftast ljóst og opinberlega.
Í bókinni Das Amt, sem út kom fyrir nokkrum árum má lesa hvernig skítseyði úr nasistakerfinu byggðu upp Utanríkisþjónustu Vestur-Þýskalands sem gerði allt til að komast hjá því að finna og lögsækja menn eins og t.d. Adolf Eichmann.
Það sem menn vita kannski ekki er að fasistar og kommúnistahatarar í BNA gerðu þetta kleyft. Stjórnvöld í BNA ákváðu að Þjóðverjar með rófuna á milla fótanna yrðu besti og tryggasti samstarfsaðilinn í Evrópu. Þýskaland varð kjölturakki BNA. Þar skýrir saga NATÓ í hnotskurn. Furstar ESB upplifðu efnahagsundur og framgang vegna þess að þeir tóku aldrei afleiðingum gerða sinna! Vinna og elja Þjóðverja er mýta. Íbúar morðveldisins voru bornir á gullstólum til ríkidóms sem þeir stálu af öðrum.
Íslendingum ber siðferðileg skylda til að styðja kröfur Grikkja um bætur frá Þýskalandi. Þýskalandsslepja margra Íslendinga er óholl og nærri því sjúkleg. Grikkland er ein af vöggum menningar okkar, það er Þýskaland ekki. Þýskaland var hins vegar svínstrog öfga sem nær eyðilögðu menninguna - og nærri því heilu þjóðirnar með.
Lágmenning Evrópu fyrir 70 árum síðan á rústum menningar sem færði okkur ljós. Í dag er fólk, t.d. á Íslandi, farið að eltast við dauðamenningu Íslams á sama hátt og feður þeirra gældu við nasismann. Það kennir meira að segja sama fólkinu um "ófarir" sínar og heimsins. Sjálfeyðingarhvöt sumra Evruþjóða er skiljanleg í ljósi þess hlutverks sem þær léku á 20. öld við að eyðileggja Evrópu og í morðum á 6. milljónum gyðinga - sem og við nauðgunina á löndum eins og Grikklandi.
![]() |
Vilja stríðsskaðabætur frá Þjóðverjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Mannréttindi, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 05:37 | Facebook
Bækur
Kynning á nokkrum færslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafræði
FORNLEIFUR -
Þrælasalar í Norðurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri færsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveðskapur -
: Flóttamaðurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmælum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyðingar á Grænlandi
Fyrri færsla og tenging við grein eftir mig á dönsku um gyðinga á Grænlandi -
Flogið hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri færsla
Líkþráir Íslendingar -
: Lesið hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri færsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri færsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forðum
Færsla um óeirðir og læti í æsku minni -
Fyrri færsla
Þegar Gúttó varð samkunduhús gyðinga -
Fyrri færsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Færsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferðir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblaðsins 28.águst 1999. -
Fyrri færsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri færsla
Pabbi Þórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um þjóðarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríðsglæpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyðinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á að hafa verið potturinn og pannan við björgun gyðinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerð grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfræðingar hafa gleymt að rannsaka. Hlutverk Duckwitz verður nú að endurskoða. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifað töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er meðhöfundur að einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jødiske flygtningeskæbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um meðferð danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu færslur
- Niðurstaðan: KiSS or Bæjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verður í Færeyjum næstu dagana
- Sjúklega svæsinn gyðingahatari er vinsæll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svæsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráður eins og lús á feldi
- Utanríkisráðherra eyðir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óboðlegi
- Fornleifur hinn heppni var með málið um daginn...
- Íslenska lokalausnin - hakakross málaður á bænhús rússnesku r...
- Lýst eftir Haremssögum á Cóviðtímum
- Questo Dottore
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.6.): 14
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 115
- Frá upphafi: 1341593
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Ber Íslendingum siðferðileg skylda til að styðja kröfur Grikkja um bætur frá Þýskalandi? Verða þeir þá ekki fyrst að bæta fyrir það sem var skemmt og stolið í innrásinni í Írak? Kannski að framsóknarmenn geti endurbyggt fortíðina þar eins og hér eins og þeim er einum lagið?
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 17.8.2016 kl. 09:29
Elín, ég er ekki í framsóknarflokkunum. Írakar báðu sjálfir um hjálp til að komast undan oki Saddams og öfgaíslams, og þegar hjálpin barst var það kölluð innrás. Heimur sem kennir Vesturlöndum um allt sem miður ferð er ærlega veikur. Lestu þér betur til, næst þegar þú fellur til jarðar eða skriður upp a yfirborðið með ruglið. Íslendingar bera ekki neina ábyrgð á sjálfseyðingarhvöt þjóða undir oki öfgaíslam. Þú getur alveg hætt að skammast þín. Hvorki þú né ég berum hina minnstu ábyrgð.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 17.8.2016 kl. 10:53
Ég var að rekast á þetta, athyglisvert ef satt er: ARD - ANGELA MERKEL Mutter und Vater ?
Hörður Þormar (IP-tala skráð) 17.8.2016 kl. 12:56
Lestu þér sjálfur betur til. Alltaf leikandi fórnarlamb. Þetta gyðingavæl er orðið andskoti þreytandi og falskt.
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 17.8.2016 kl. 14:44
Gyðingavæl er vitaskuld þreytandi fyrir gyðingahatara sem hefur samkennd með gyðingahöturum og morðingjum. Þjóðverjar hafa ekki greitt Grikkjum bætur og Írakar eru flestir gyðingahatarar. Málið er afar einfalt, Elín (sem ég þekki engin deili á) nema fyrir fólk sem hatar gyðinga, því það átti oft móður og föður sem gerði það og jafnvel kirkju sem boðaði hatrið.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 17.8.2016 kl. 15:19
Hörður Þormar, Það var ekki móðri Merkel heldur faðir, HORST að nafni, sem var af pólskum ættum og bar nafn sem bendir til að í eina tíð hafi fjölskyldan búið í Kazimierz en fjölskyldan breytti nafninu í Kasner árið 1930. Nafnið kemur fyrir í fáum tilfellum á meðal gyðinga og í besta falli væri Merkel að örlitlum hluta af gyðingaættum. Svo vilja nýnasistar greinilega álíta og hverjum er ekki sama um það. Slíkt fólk lifir ekki samkvæmt lögum eða rökum. Merkel hefur því aldrei átt móður sem var gyðingur, né vegabréf frá Ísrael.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 17.8.2016 kl. 15:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.