Leita í fréttum mbl.is

Nýjar, gamlar Íslandsmyndir

 

Fornleifur hálfbróđir minn birti í gćr tvćr áđur nćr óţekktar myndasyrpur sem innihalda kvikmyndir frá Íslandi á síđari hluta 4. áratugar síđustu aldar. Kvikmyndirnar eru úr ferđum nasistasamtakanna KdF og eru frá 1936 og 1939.

Eva Braun heitkona og ađ lokum eiginkona Hitlers (í tćpar 40 klukkustundir) fór í KdF- ferđ til Íslands í júlí áriđ 1939, og kvikmynd hennar ţekkja menn vel. En nú eru tvćr ađrar kvikmyndir úr skemmtiferđum vel stćđra nasista komnar í leitirnar.

Sjá frekar og betur hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband