28.7.2016 | 10:52
Smá rćpa um kúka í sandkassanum og niđurgang SDG á Útvarpi Sögu
Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson hélt ţví fram í viđtali á útvarpi Sögu í gćr ađ George Soros stćđi á bak viđ birtingu Panama-skjalanna (SDG lćtur orđ sín um Soros falla ca. 43 mínútur inn í ţennan ţátt).
Ósköp á nú drengurinn bágt, hugsađi ég, er ég heyrđi hann halda ţví fram ađ Soros stćđi á bak viđ fall sitt. Sigmundur Davíđ telur ţessa samsćriskenningu sína jafnvel efni í heilan ţátt á útvarpi Sögu. Er hann međ sömu veikina og Trump?, hugsađi ég međ sjálfum mér.
Megi Drottinn og önnur máttarvöld varna oss frá ţví ađ slíku gjálfri verđi útvarpađ yfir ţann hluta ţjóđarinnar sem nennir ađ hlusta á Útvarp Sögu. En orđ SDG sýna, ađ enn meiri ástćđa er ađ koma í veg fyrir frekari pólitískan frama hans í nćstu kosningum. Ţađ er skylda Framsóknarflokksins ađ losa sig viđ Sigmund - ef flokkurinn ćtlar sér yfirleitt ađ lifa af.
Nú er nýjasta gúrkan sem menn naga í, eftir ađ flestum er orđiđ ljóst ađ hjartaspítalinn í Mosfellsbć er spilaborg og hollenski "fjármálameistarinn" er uppskafningur, ađ rćđa um rasistana og "kúkana" sem trymbillin Waage finnur í sandkassanum sínum.
Gunnar Waage kúkaveiđimađur hefur ugglaust gleymt einum rasista á topp-20 veiđilista sínum og gćti sá flotiđ frekar ofarlega á listum ađ mínu mati. Ţađ er SDG, ţví Sigmundur endurlífgar nú gamlar hefđir í Framsóknarflokknum, sem mađur hélt ađ hefđu endađ sitt skeiđ. Gyđingahatur hefur ţví miđur löngum lođađ viđ forsvarsmenn Framsóknarflokksins. Ţađ er engin tilviljun ađ ţađ var Hermann Jónasson sem lét vísa gyđingum úr landi á Íslandi og sonur hans sem féll fyrir áróđurstrikki Arafats (sjá hér).
Ég hef áđur skrifađ um (sjá t.d. hér hér og hér) áráttu sumra Íslendinga ađ kenna útlendingum um sínar eigin svikamyllur og ófarir, sér í lagi gyđingum. Nokkrir höfuđpauranna í íslenska hruninu (margir telja hruniđ vera afleiđingar einhvers óáţreifanlegs samsćrismökkurs í útlöndum) höfđu ţörf á ţví ađ svína á gyđinga, ţegar upp komst um glćpi íslenskra banka- og athafnamanna. Fjöldi Íslendinga tók einnig ţátt í ţeim ásökunum međ banka- og stjórnmálamönnum. Líkt og kaţólska kirkjan forđum, einnig altarisdrengurinn Hitler og múslímar, kennir og ákveđin gerđ afar vitgrannra vinstri manna nútildags gyđingum um allt milli himins og jarđar. Ţađ er alltaf billeg lausn ađ kenna gyđingum um allt.
Sjálfstćđisflokkurinn var reyndar nćrri ţví sama marki brenndur og flokkurinn varđ síđar athvarf fyrir fjölda íslenskra nasista eftir stríđ (sjá hér). Kannski er ţađ ţess vegna ađ einstaka sagnfrćđingur međal sjálfstćđismanna er svo mikiđ kappsmál ađ klína gyđinghatri á Framsókn, en gleyma ósómanum í sínum eigin flokki.
Fjöldi múslímahatara á Íslandi er einnig sama marki brenndur ţegar kemur ađ gyđingum. "Stuđningur" ţeirra viđ Ísraelsríki einkennist oft af tvískinnungi og kemur oft einungis til svo hćgt sé ađ réttlćta heiftarlegt og siđlaust hatur á minnihlutahóp í samfélaginu međ svínshausum og blóđi. Ísraelsríki er í flestum tilfellum enginn akkur af stuđningi íslenskra múslímahatara viđ ríkiđ. Múslímahatur kemur ekki veg fyrir starfsemi Hamas og annarra hópa sem hafa morđ á gyđingum á stefnuskrá sinni.
En ţetta hatur er sannkallađur vítahringur. Sá minnihlutahópur sem múslímahatarar hatast út í er heldur ekki barnanna bestur, ţví trú hans hefur einfaldlega sjálfskiptingu og innbyggt gyđingahatur. Prelátar múslíma hvetja til morđa á gyđingum og öđrum í tíma og ótíma. Viđ höfum svo sannarlega vör viđ ţađ á síđustu vikum - ekki bara á götum Jerúsalem og Tel Aviv - heldur um heim allan.
Fólk eins og Gunnar Waage sér líklega vart rasismann hjá Sigmundi fyrir stólpanum í augunum, ţví rasistaexpertinn í sandkassanum er vissulega líka rasisti ţegar allt kemur til alls. Hann hatar gyđingana í Ísraelríki alveg eins og vinkona hans hún Erla Sema og fjarskyldur frćndi hennar á Tyrklandi, hann Erdogan.
Sjálfsímynd sú sem Íslendinga hafa ţróađ međ sér á 20. og 21. öld er mjög naív og hefur á stundum jađrađ viđ rasisma. Allt er hreinast, fallegast og best - og vitaskuld hreinna, fallegra og betra en annars stađar. Íslendingar hafa sterkustu karlana, vergjörnustu konurnar, bestu bankana, hreinasta vatniđ og gáfađasta fiskinn - svo ekki sé talađ um tunguna uppi í fólki og máliđ. Orđbragđiđ upp á síđkastiđ bendir ţó til ţess ađ hreina mjólkin sé eitthvađ fariđ ađ súrna í kokinu og iđrunum á hinum sanna, skyldleikarćktađa Íslendingi.
Íslendingar, og sér í lagi menn í valdastöđum, verđa ađ lćra ađ bera ábyrgđ á eigin gerđum. Alveg sama hvađ góđir og hreinir Íslendingar ţeir eru, verđa ţeir ađ gera sér grein fyrir ţví ađ í landi ţar sem ţjóđkirkjan jafnt sem örgustu trúleysingjar leggja blessun sína yfir andgyđinglegan kveđskap 17. aldar, ţá er til langtum fleiri rasistar en ţessir 20 kúkar sem Gunnars Waage hefur safnađ í sandkassanum sínum. Sumir kúkarnir finnast heldur ekki vel í svörtum sandi, ţví ţeir eru óttaleg rćpa og jafnvel bölvađ prump. Ţökk sé Útvari Sögu, sem leyfđi ţjóđinni ađ heyra prump SDG í beinni. Menn kjósa kannski eftir ţví - ţegar og ef leyft verđur ađ kjósa.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:55 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 2
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 217
- Frá upphafi: 1353028
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 166
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Sannleikur?
Já, nei, en ţroski minn í gćr og í dag.
Hungarian PM blames Soros for fueling refugee crisis in Europe 5.4.2016 | 13:55
Var Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson farinn ađ láta bankana greiđa til baka til fólksins?
Var bankinn, fjárfestirinn ađeins ađ fćra bókhald?
Ţađ er kominn meiri skilningur og viđ komumst ekki hjá ţví ađ hćtta ađ plata fólkiđ.
Spuni, gamla sagan, skírđ.
000
SDG á Útvarpi Sögu
Sett á bloggiđ hjá: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
000
„Allt er hreinast, fallegast og best - og vitaskuld hreinna, fallegra og betra en annars stađar. Íslendingar hafa sterkustu karlana, vergjörnustu konurnar, bestu bankana, hreinasta vatniđ og gáfađasta fiskinn“
Mikiđ er ţetta rétt hjá ţér.
Ţađ er eins međ Ísrael og allar hinar ţjóđirnar, allstađar á allt ađ vera best.
Viđ verđum ađ hafa markmiđ, eđa frekar ađleitunar ţrá.
Ţá finnum viđ nýjar leiđir, sem viđ höfum ekki látiđ okkur detta í hug áđur.
Ţarna var Jesú einn höfuđ kennarinn.
Jesú bođađi vísindi, sem oftast varđ ađ kenna okkur međ dćmisögum.
Vísindin, trúin, var trú Gyđinga, og síđan kölluđ Kristni til ađ fjarlćgja ţessi vísindi, ţessa trú Gyđinga frá Gyđingum.
Keisarinn í Róm leyfđi Rabbínaskólann, sem er ţá ađ grunni til trú Gyđinga í dag.
Ég ćtla ekki ađ prjóna ţetta lengra, en ef viđ höfum ađleitunar ţrá, eftir ljósinu, GUĐI?, ţá eykst viskan, og allt fer ađ blómstra allt um kring.
Sannleikur?
Já, nei, en ţroski minn í gćr og í dag.
Egilsstađir, 29.07.2016 Jónas Gunnlaugsson
000
http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/
Kristni er ađ grunni til trú Gyđinga 10.8.2014 | 21:50
ÍSRAEL 16.3.2012 | 18:05
Jónas Gunnlaugsson, 29.7.2016 kl. 02:05
Sćll Jónas, ţađ sem ţú eđa Gunnar Rögnvaldsson setjiđ á ykkar blogg, er alfariđ á ykkar ábyrgđ.
Ţađ hefur veriđ lenska hjá gyđingahöturum og nýnasistum á vefnum ađ kenna Soros um allt í heiminum. Ţetta eigiđ ţiđ reyndar sameiginlegt međ fjölda vinstri manna. Ófrćgingarorđ fasistastjórnar í Ungverjalandi um Soros hefur ekkert vćgi. Međlimum hennar langar greinilega aftur í gyđingamorđ.
SDG hefur sokkiđ djúpt ţegar hann viđrar ţessa nasistamýtu og greinilegt er ađ ađrir á Íslandi trúa henni líka.
Ţađ er mikill misskilningur hjá ţér ađ kristni sé ađ grunni til trú gyđinga. Slíkar yfirlýsingar sýna einungis vilja sumra kristinna manna til ađ útrýma gyđingdómi. Kristni og Íslam eru meira skyld ef nokkuđ er. T.d. heiftin og útrýmingarvilji áhangenda ţeirra trúarbragđa. Ţađ sem m.a. sannar ţađ er ađ gyđingar hafa aldrei stundađ fjöldamorđ á kristnum eđa múslímum, en kristnir og múslímar hafa stundađ fjöldamorđ á gyđingum.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 29.7.2016 kl. 04:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.