Leita í fréttum mbl.is

Hćttulegt ađ vera of lengi undir feldi

gu_ni_feldur_1281190.jpg

Menn eru farnir ađ spyrjast fyrir um hvar Guđni Th. sé. Hann lagđist undir feld fyrir nokkrum vikum síđan. Löngum hefur veriđ vitađ, ađ ţađ getur veriđ hćttulegt ađ liggja of lengi undir feldi. Til forna voru slíkir menn kallađir Feldmenn. Stuđningsmenn Guđna sem ég hafđi samband viđ, upplýstu mig í morgun, ađ Guđni vćri ađ nćrlesa reglurnar fyrir forsetagjörninginn. Hann var sagđur ţreyttur í augunum, en liđi annars vel. Ţeir sendu mér ţessa mynd af sínum manni. Hann virđist nćrri ţví kominn undan feldinum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Andlitságrćđsla mín á Guđna Th. hefur fariđ fyrir brjóstiđ á öfgafyllstu varđmönnum sómakćrleika og afturhalds. Jón Valur Jensson kallar ţessa mynd skrípamynd af forsetframbjóđanda. Ţađ er er ekki rétt hjá Jóni Val. Ţetta er vitaskuld skrípamynd af Marty Feldman heitnum.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.5.2016 kl. 18:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband