Leita í fréttum mbl.is

Ísrael lokar landmćrum, en ţađ gera Svíar einnig

kastrup_lufthavn_10_februar_2016.jpg

Í gćr ţurfti ég ađ fara til tannlćknisins míns í Málmhaugum (Malmö). Eins og menn vita eru Svíar búnir ađ loka landamćrum sínum fyrir óćskilegu fólki. Fólki, sem flest er ađ reyna ađ bjarga sér undan villidýrum.

Í gćr fór ég međ lest og vissi ađ vegna lokana Svía lengdist ferđatíminn til Malmö til muna. Ég steig á lestina á ađalbrautastöđinni í Kaupmannahöfn og ţegar ég kom 15. mínútum og seint til flugvallarins í Kastrup, ţurfti mađur ađ flytja sig um set og fara yfir á brautarpall 1 ţar sem fór fram skođun á skilríkjum sem dönsk yfirvöld hafa faliđ illa menntuđu fólki og dónalegu frá Securitas ađ framkvćma. Ég sýndi íslenskt ökuskírteini og ţađ hafđi blessuđ konan sem skođađi mig aldrei séđ, svo hún notađi drjúgan tíma til ađ skođa ţađ áđur en hún tók mynd af ţví á gemsa.   Ég sá ađ hinir starfsmennirnir tóku myndir af öllum skýrteinum. Ég komst međ lestinni sem beiđ og ákvađ ađ taka ljósmynd međ gemsanum mínum af starfsfólki Securitas ţar sem ţađ var ađ eftirliti fyrir dönsk yfirvöld. Ţegar ég hef tekiđ eina mynd rćđst ađ mér lestarstarfsmađur af balkönskum uppruna og segir ađ ég mćtti ekki taka ljósmyndir á "hans lest" . Ég spyr hvađa reglur hann hafi um ţađ og biđ hann um ţćr, ţar sem ţćr seú ekki í lestinni á lestarstöđinni né á miđa mínum. Ţá fer hann ađ hóta mér ađ ég megi ekki fara međ lestinni. Ég bendi honum á ađ ţegar sćnsk lest sé í Danmörku gildi dönsk lög og dönsk lög banni ekki ađ mađur taki ljósmyndir út um dyr á lest. Ég bendi honum vinsamlegast á ađ ef hann hóti mér frekar muni ég kalla á danska lögreglu. Ţá hćtti kauđi (sem sést á myndinni efst) og lög hans og starfskonu Securtias danskrar sem var farin ađ skipta sér ađ voru skyndilega fallin úr gildi.

Ţegar til Svíţjóđar var komiđ var lestin stöđvuđ á lestarstöđinni í Hylie og ţar gengu um borđ 12 vopnađir, sćnskir lögreglumenn sem einnig vildu sjá skilríki. Ekki voru ţeir betur samrćmdir en svo ađ ţegar betjent Mĺrtensson, var nýbúinn ađ skođa skilríkin í ţeim hluta vagnsins sem ég sat, ţá komu tvćr lögreglukonur af ţeirri gerđ sem ekki stíga í vitiđ. Ţegar ţćr báđu aftur um skilríki benti hálfdrukkin Svíi sem greinilega var ađ koma úr safarífríi í Afríku, lögreglukonunum á ţess ofvirkni. Kallađi hún ţá á Mĺrtensson, sem stađfesti ađ hann vćri búinn ađ skođa skírteinin.

Enn ţurftum viđ ađ bíđa drykklanga stund vegna ákvörđunar Svía um ađ loka landamćrum sínum fyrir flóttafólki og öđrum óćskilegum ferđalöngum. Utan lestarinnar sá ég fréttaskjá á brautarpallinum, ţar sem fárast var yfir lokun Ísraelsríkis á landamćrum sínum. Ég hló innra međ mér og hugsađi: "Nu er du i Forbudssverige i det feuderale EU, Vilhjálmsson". Komu lestarinnar til Malmö seinkađi um meira en 30 mínútur miđađ viđ áćtlađan tíma. Brautarstöđin í Malmö var full af vopnuđum varđmönnum og lögreglu. Ţegar út var komiđ tók sćnskur veruleiki viđ. Betlarar frá Rúmeníu á hverju götuhorni sem gefa jafnvel hinum nískustu Svíum samviskubit eftir ađ ţeir komust í gegnum nálaraugađ.

Ég fór til tannlćknisins míns sem er gyđingur sem flýđi ungur Pólland ţegar stjórn Gomulka ofsótti gyđinga áriđ 1968. Viđ rćđum ekki flóttamannamál, ég og tannlćknirinn minn. Viđ ţekkjum löndin sem viđ búum í.

En af hverju fárast sumir íslendingar yfir ósk ísraelsks forsćtisráđherra um ađ vernda ríki sitt (sjá hér), ţegar vart heyrist neitt í fólki yfir "verndarstefnu" Svía?

Svariđ er einfalt. GYĐINGAHATUR.

Forsćtisráđherra Ísraelsríkis talar um villidýrin sem hann vill loka á. Ţađ fer líka fyrir brjóstiđ á sumum Íslendingum. En veit fólk ekki ađ í einu nágrannaríkja Ísraelsríki er ISIS ađ fremja ţjóđarmorđ og í öđrum nágrannaríkjum Ísraels er fólk sem hvetur til ţjóđarmorđs á gyđingum í Ísrael.

Ţađ eru eru kannski engin villidýr á Íslandi. En villidýr myrtu 6 milljónir gyđinga í Síđari heimsstyrjöld í Evrópu. Ţá var í ađalhlutverki verki siđmenntuđ ţjóđ, sama ţjóđin sem engill flóttafólksins, Angela Merkel, tilheyrir. Villidýrin leynast víđa.  Svíar lokuđu einnig ţá landamćrum sínum á gyđinga og opnuđu ţau ekki fyrr en ţeir leyfđu gyđingum frá Danmörku ađ komast til Svíţjóđar áriđ 1943, vel ađ merkja fyrst eftir ađ eftir ađ C.A.C.Brun fyrrverandi sendiráđunautur í Reykjavík, sem ţá var í Washington tilkynnti Svíum ađ Danir myndu borga allan kostnađ af veru gyđinganna í Svíţjóđ (Sjá bók mína Medaljens Bagside).

Mikiđ eru Íslendingar heppnir ađ hafa engin landamćri! Á Íslandi er ekki laust viđ ađ Íslendingar séu sjálfir verstu villidýrin, ţótt flestir séu sauđameinlausir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Beztu ţakkir, Vilhjálmur, fyrir góđa grein og upplýsandi.

Ţađ var gott ađ fá all-nákvćma útlistun á ţessu ástandi á landamćrum Svíţjóđar og á lestar- og öđrum ferđum ţangađ. Ţetta eru greinilega langtum umfangsmeiri ráđstafanir og mannahald en mađur hafđi ímyndađ sér, og er sumt af ţví nćsta skoplegt, en einnig dćmi hjá ţér um, ađ sumir starfsmennirnir fari offari í valdbeitingu sinni, án efa međfram vegna fáfrćđi um norrćnt landamćraeftirlit. Eđa til hvers ađ vera međ starfsmenn ţar af fjarlćgum ţjóđernum, lítt upplýsta um nćstu nágrannaţjóđir?

Svo eru ábendingar ţínar um landamćraeftirlit Ísraela mjög svo ţarfar og viđeigandi. Fráleitt er ađ fordćma ţjóđ, sem lent hefur í ţjóđarmorđi, fyrir ađ gćta öryggis síns í hvívettna. Ţađ var ekki fyrr en ţeir höfđu eytt gríđarlegu fé í "múrinn" svokallađa, sem verulega dró úr hryđjuverkaárásum palestínskra inn fyrir landamćrin og ţar međ dregiđ úr mannfalli saklausra ísraelskra borgara, sem hafđi veriđ hörmulega mikiđ á flestum eđa öllum árum. "Múrinn" er reyndar ekki annađ en há gaddavírs- og öryggisgirđing á stóru svćđi, ađeins eiginlegur múr á öđrum svćđum.

Svo er Svíţjóđ alls ekki eina ESB-ríkiđ sem heldur uppi stífu landamćraeftirliti, eins og viđ ţekkjum úr nýlegum fréttum. En Evrópusambandiđ hefur líka sjálft haft hönd í bagga međ ađ reisa "múr" á landamćrum Póllands og Hvíta-Rússlands, til ađ stemma stigu viđ smygli á fólki inn í ESB, ţannig ađ einu múrar sögunnar eru ekki Kínamúrinn mikli, Smánarmúrinn austurţýzki og "múrinn" svokallađi í Ísrael.

Lifđu heill, félagi.

Jón Valur Jensson, 11.2.2016 kl. 11:01

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Er ţađ bara ekki einfalt og rétt,ađ stćk öfund er allra lasta viđbjóđslegust? Of ţreytt til ađ fćra rök fyrir ţví.

Helga Kristjánsdóttir, 12.2.2016 kl. 00:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband