Leita í fréttum mbl.is

Jihadmamma

Jihadmamma

Forsíđa Nyhedsavisens í dag kemst á blöđ sögunnar. Ţar er flennistór mynd af konu, íslamskrar trúar, sem er vel pökkuđ inn eftir reglum sem ţó líkast til er hvergi ađ finna í hinni helgu bók Kóraninum. Ţetta er orđin nokkuđ algeng tíska hér í vissum hverfum Kaupmannahafnar og greinilega líka í Óđinsvéum og Árósi. Tíska ţessi hefur veriđ ađ ryđja sér til rúms um heim allan síđan 11.9. 2001.

Nyhedsavisen leyfir sér ađ spyrja lesendur sína: Viljiđ ţiđ láta ţessa konu passa barniđ ykkar?

Blađiđ greinir nánar frá svona kappklćddum konum í miđju blađinu, ţar sem blađakonan Leny Malacinski, ţýskćttuđ ef ég tek ekki feil, skrifar um 42 ára danska konu, S. Andersen, sem gerst hefur svona gríđarlegur múslimur, ađ hún var rekin úr starfi sem dagmamma, bara vegna ţess ađ hún ber niqab, sem hylur allt nema bláu augun hennar.

Ţađ fyndna er, ađ ţeir múslimir, sem eru spurđur neđanmáls á bls. 10 í Nyhedsavisen í dag, skiptast í tvo hópa. Danskćttađar konur (múslimir), segja ađ ţađ sé í lagi ađ hafa svona dagmömmu, en innflytjendurnir vilja ekki láta konu í niqab passa börnin sín.

Hvađ mér finnst? Mér hálfleiđist alltaf ađ sjá konur afsala sér grundvallarréttindum sínum og ég held ađ ţessi klćđnađur geti ekki veriđ mjög heilsusamlegur.

Á dagheimli sonar míns var á tímabili fóstrunemi, palestínsk stúlka, međ slćđu mjög ţétta og svarta. Hún kallađi alltaf son minn Rubensteg (Rúbensteik). Ég kunni bara vel viđ hana og var ekkert hrćddur, ţó svo ađ hún sći son minn sem steik.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórdís Bára Hannesdóttir

Ég myndi vilja sjá hana og kynnast henni fyrst. Kannski vćri hún bara fyrsta flokks barnapía? Ég veit ţađ ekki annars... hún hlýtur ađ vera mjög sérvitur og einţykk, sennilega ekki skemmtileg. 

Ţórdís Bára Hannesdóttir, 3.5.2007 kl. 23:51

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Aumingja konan, hún fćr víst ekki lengur vinnu í Danmörku, og fyrst senorina Lucia Bjartmarz fékk fyrirgreiđslu, ćtti ekkert ađ vera léttara fyrir fr. S. Andersen en ađ bregđa undir sig betri fćtinum og sigla til Íslands og verđa barnapía fyrir fjöldan allan af fólki. En helvíti yrđi nú skrítiđ ađ sjá ţá visjón verđa ađ veruleika. Ég er enn rétt ađ ná mér eftir ađ konur hćttu ađ vera međ klúta um hausinn á 7. áratugi síđustu aldar. Ţađ var sú ljótasta tíska sem ég man eftir.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.5.2007 kl. 13:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband