Leita í fréttum mbl.is

Íslendingar í Mannréttindaráđ SŢ - međ stuđningi Hamas?

  AhmadBahr

 

Valgerđur Sverrisdóttir, utanríkisráđherra Íslands, hefur upp á síđkastiđ lagt mikla áherslu á tvennt í utanríkispólitík sinni (Framsóknarflokksins). Hún vill "eđlilegt samband" viđ Palestínumenn, ţ.e.a.s. viđ Hamas samtökin, og hún vill ađ Ísland fái sćti í Mannréttindaráđi SŢ.

Ţađ síđastnefnda gćti örugglega valdiđ einhverjum smávandrćđum, ef ţađ fyrrnefnda verđur ađ veruleika. Náiđ samband viđ Hamas, eins og Norđmenn hafa flćkt sér í, gćti reynst dýrkeypt. Hinn Hermannski armur Framsóknarflokksins, sem ekki styđur tilvist gyđinga og Ísraelsríkis, yrđi ţó ef til vill góđ viđbót viđ hlćgilegan bćgslagang Mannréttindaráđsins, sem starfar ađ fullum krafti viđ ađ gagnrýna Ísraelsríki, en er hins vegar alfariđ óstarfhćft ţegar rćdd eru ţjóđarmorđ, mannréttindarbrot og glćpir annars stađar í heiminum.

Forseti palestínska löggjafaţingsins, Sheik dr. Ahmad Bahar, talsmađur ţeirra afla sem Valgerđur vill hafa nánari sambönd viđ, sagđi ţetta hér á dögunum:

"Ţađ er Íslam, sem var á undan tímanum hvađ varđar mannréttindi viđ međferđ fanga, en ţjóđ okkar smitađist af krabbameinskýli, ţ.e.a.s. gyđingunum, i hjarta hinnar arabísku ţjóđar..... Veriđ fullviss um ađ Ameríka er um ţađ bil ađ hverfa, Ameríka veltir sér [í blóđi] í Írak og Afganistan, Ameríka hefur veriđ sigruđ og Ísrael er sigruđ, og var sigruđ í Líbanon og Palestínu... Gerđu okkur [Allah] sigursćl yfir hinum vantrúuđu...Allah, taktu gyđingana og bandamenn ţeirra, Allah, taktu Ameríkanana og bandamenn ţeirra ... Allah, teldu ţá og dreptu ţá allt til hins síđasta og skildu ekki einu sinni einn eftir".

Hlustađu, Valgerđur, og horfđu á bandamann ţinn dr. Bahar, fara međ dauđaţuluna. Eiga Íslendingar ađ vera talsmenn ţessa mannréttindafrömuđs hjá SŢ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Já, ţađ er furđulegur andskoti hvernig fólk kennir í brósti um ţjóđir sem hafa valiđ öfgar sem lausn á sínum vanda. Ég er ekki í vafa um ađ Valgerđur er hin besta kona, en máttur áróđursins hefur boriđ hana ofuliđi í ţetta sinn.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 3.5.2007 kl. 16:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband