Leita í fréttum mbl.is

Eistnesk stjórnvöld gera mistök

 Rússinn Rauđi

Nú er hún farin styttan af Rauđliđanum í Tallinn. Hvađ međ öll minnismerkin um nasistana í ţessa góđa landi? 

Vandamál Eistlendinga međ fortíđina leysast ekki viđ ađ fjarlćgja minnismerki um fallna hermenn Rauđa Hersins viđ Tonismagi Torg í Tallinn.

Einn mađur er nú fallinn í valinn og 44 menn sćrđir eftir ađ eistnesk yfirvöld gengu í skrokk á Rússum, búsettum í Eistlandi, sem mótmćltu (ţó nokkuđ dólgslega) niđurrifi minnismerkis um hermenn Rauđa Hersins í höfuđborginni Tallin. Minnismerkiđ, sem er hermađur úr bronsi, var reist í minningu ţeirra hermenna Rauđa Hersins sem féllu í baráttunni viđ nasismann. Í Eistlandi búa 1,3 milljónir manna. 300.000 ţeirra eru Rússar. Mörgum ţeirra ţykir vćnt um ţetta minnismerki og ţađ er ekkert óeđlilegt viđ ţađ. Hins vegar hefur eitt helsta baráttumál Ţjóđernishćgriflokks Eistlands, sem heitir Pro Patria, lengi veriđ niđurrif Rauđliđans. Nýnasistar hafa oft ráđist á minnismerkiđ.

Eistlendingar líđa ţađ hins vegar, ađ víđs vegar um land ţeirra standi minnismerki um fallna SS-liđa. Eistnesk yfirvöld hafa oft veriđ beđin um ađ fjarlćga ýmis nasistaminnismerki. Samtök gyđinga hafa gert ţađ og fjöldi einstaklinga hefur haft samband viđ stjórnvöld út af ţeim minnismerkjum. Stjórnvöld í Eistlandi svara venjulega ekki slíkum erindum. Eistlendingar hafa enn ekki fjarlćgt minnismerki um nasista og nasistar og nýnasistar fara gjarnan í pílagrímsferđir til stađa, ţar sem slík meinnismerki er ađ finna. Ţettur er ljótur blettur á ţessu nýja NATO-ríki.

Eistlendingar verđa ađ horfast í augu viđ veruleikann. Ef ekki, ćttu ţeir kannski ađ íhuga ađ reisa Evaldi Mikson styttu, ţar sem rauđliđinn var. Mikson, eđa Eđvald Hinriksson eins og hann hét á Íslandi, var einn af ţeim Eistum sem börđust heiftarlega gegn Rússum, en fyrst og fremst gegn gyđingum. Hann var stríđsglćpamađur (samkvćmt niđurstöđum alţjóđlegar nefndar), en mér skilst einnig ađ hann sé líka dálítil ţjóđhetja međal ákveđins hóps í Eistlandi. Jú, setjum bara Mikson á stall í Tallinn í stađ Rauđliđans og hugsanlega vilja einhverjir Íslendingar vera viđriđnir ţađ prójekt?

Toomas Ilves, forseti Eistlands, hefur kallađ ţá sem mótmćltu fjarlćgingu Rauđliđans, glćpamenn. Undir minnismerkinu af Rauđliđanum voru einnig jarđneskar leifar rússneskra hermanna. Ţćr hafa sömuleiđis veriđ fjarlćgđar. Ekki er vitađ hvar ţćr eru niđur komnar né minnismerkiđ.

Hér heiđrar George W. Bush minnismerkiđ og virđist líka ţađ vel.

Bush og rauđliđinn


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ég mćli međ ţví ađ fólk kynni sér efirfarandi grein Dr. Efraims Zuroffs sem byrtist 1. maj í Jerusalem Post

http://www.jpost.com/servlet/Satellite?cid=1178020745724&pagename=JPost%2FJPArticle%2FShowFull

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 3.5.2007 kl. 16:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband