Leita í fréttum mbl.is

Súkkulađi Kristur

My sweet Lord

Allt er ađ verđa vitlaust í heimi kaţólskra, ţví ađ stytta af Kristi krossfestum verđur afhjúpuđ nćstkomandi mánudag í New York.  

Styttan er eftir matarly(i)stamanninn Cosimo Cavallaro, og er hún alfariđ búin til úr gćđasúkkulađi. Ţykir kaţólskum ţađ miđur. Líkami og blóđ Krists er, eins og kunnugt er, étiđ í miklum mćli í formi obláta og víns, en súkkulađi hefur hingađ til ekki veriđ notađ mikiđ sem sakramenti.  Ekki einu sinni í Sviss. 

Talsmađur pápískra, Bill Donohue, segir ađ Súkkulađi Kristur sé alversta móđgun viđ kristna menn frá fćđingu meistarans. Eins og dönsk Múhameđsteikning.

Ţađ sem mest fer fyrir brjósin á Donohue er ađ hlutföll öll á Súkkulađi Kristi eru rétt og mun hann einnig vera umskorinn og líkur gyđingi.

En hvađa mórall er ţetta? Ţađ er ekkert nýtt undir sólinni. Jesús súkkulađi hefur veriđ selt í árarađir.

Hvađ međ svona oblátur í íslenskar kirkjur? I am Cerious, Nói!

GLEĐILEGA PÁSKA

Choko Christus

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband