Leita í fréttum mbl.is

"Gyđingar samtímans"

ey_imerkurprinsinn.png

Einn af talsmönnum múslíma á Íslandi var eitt sinn ćvintýramađur og eyđimerkurprins. Nú er hann orđinn eins konar spámađur á RÚV og telur múslíma Evrópu gyđinga samtímans.

Síđastnefndu meinloku og söguleysu hélt Sverrir Agnarsson enn einu fram í Kastljósi í gćr. Hann fékk ađ ljúka viđtalinu međ ţví ađ ítreka ţessa hjákátlegu vanţekkingu sína. Sverrir sagđi "Ég sagđi, ađ áróđurinn gegn múslímum vćri farinn ađ líkjast áróđri nasista gegn gyđingum fyrir 60 árum síđan." Ţetta er vitanlega ekki rétt hjá Sverri. Sverrir ţarf ekki annađ en ađ lesa blöđ og horfa á sjónvarp í heimi Múslíma til ađ vita ađ áróđur nasista gegn gyđingum fyrir 60 árum er endurtekiđ efni í fjölmiđlum múslíma um allan heim.

Ţessa samlíkingu, sem á engan rétt á sér, hefur mađur svo sem séđ áđur. Gasa er orđiđ ađ gettóinu í Varsjá og Ísraelsmenn fremja samkvćmt flestum múslímum helför.  En ţó Sverrir sé orđinn gjaldgengur múslími verđur hann, eđa trúbrćđur hans aldrei gyđingar samtímans - einfaldlega vegna ţess ađ múslímar nútímans eru enn ađ óska gyđingum nútímans dauđa og pínu - og drepa ţá í nafni trúarbragđa sinna - og ekki eingöngu fámennur hópur íslamista og Jihadista međ sprengjubelti.

gy_ingur_21_aldar.jpg

Nú ţegar múslímar taka gísla í verslun gyđinga og myrđa ţá, eins nú og í París eđa ţegar ţeir drepa gyđinga á safni ţeirra, ráđast á skóla ţeirra, dagheimili og samkunduhús, Ţá eru múslímar ekki gyđingar samtímans.

Gegnum söguna hafa múslímar ofsótt gyđinga. Hvernig geta múslímar veriđ gyđingar? Múslímar ćtluđu ađ hjálpa Hitler í lokalausninni (Helförinni). Hvernig í ósköpunum getur Sverrir Agnarsson líkt múslímum viđ gyđinga? Ţegar rannsóknir sýna ađ meirihluti múslíma hata gyđinga og ađ sumir telji ţá réttdrćpa , ţá eru múslímar ekki gyđingar. Ţetta verđur talsmađur múslíma á Íslandi ađ lćra. Hann veit vel, ađ ţegar Palestínumúslíminn Salman Tamimi öskrar "helvítis gyđingar" ađ fólki sem ekki eru honum sammála, ţá er Salman vitaskuld ekki gyđingur nútímans, heldur stuđningsmađur öfga.

Ţegar múslímar á Íslandi fara međ hatursfullar lygasögur um gyđinga (sjá hér) úr helgiritum sínum í íslenskum fjölmiđlum, ţá eru múslímar ekki gyđingar. Sumir ţeirra eru reyndar komnir af gyđingum sem neyddir voru til Íslam međ ofbeldi, en ţađ vilja múslímar ekki heyra.

Međan trúarrit og skólabćkur í löndum múslíma bjóđa upp á samlíkingu á gyđingum viđ dýr, ţá er ekki mikil von um ađ múslímar sćttist viđ sjálfa sig, frekar en ađra. Menn geta enn lćrt af ţeim trúarbrögđum sem Múhameđ lánađi frá međ hjálp Allah. Múslímar geta vitanlega ekki veriđ skyldir ţeim mönnum sem múslímar líkja viđ óćđri dýr?? Međan múslímar prenta og lesa Mein Kampf eru ţeir vitanlega ekki gyđingar samtímans. Ţeir geta ekki orđiđ gyđingar neinna tíma.

Múslímar sem frömdu fjöldamorđ á gyđingum viđ tilurđ trúarbragđa múslíma, geta aldrei orđiđ gyđingar. Ć ljótari saga íslamísks heimsráđastefnu og yfirgangs hefur nú náđ slíkum hćđum í illmennsku, ađ ţađ er óréttlćtanlegt ađ líka múslímum viđ gyđinga, MEĐAN STĆRSTI HLUTI MÚSLÍMA Í HEIMINUM VILL MEINA GYĐINGUM AĐ EIGA SÉR EITT LÍTIĐ LAND,ÍSRAEL, ţá eru ţeir og verđa ekki gyđingar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skv.frásögn A.Speers sagđi Hitler ađ Germönum hefđi hćft betur ađ taka Islam en kristna trú, fyrst ţeir lögđu af sín fornu heiđnu trúarbrögđ. Ţetta er í endurminningabók hans sem kallast á ensku "Inside the Third Reich". 

Ingibjörg (IP-tala skráđ) 9.1.2015 kl. 15:53

2 identicon

Sćll.
Ţú segir: Múslímar ćtluđu ađ hjálpa Hitler í lokalausninni en gleymir ţá t.d. framlagi múslíma í París á stríđsárunum ţegar ţeir björguđu hundruđum gyđinga frá nasistum.
Alhćfingar eru varasamar...
Matthías

Matthías (IP-tala skráđ) 9.1.2015 kl. 16:08

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég hef tekiđ eftir einu í umrćđunni um múslima. Ef eitthvađ er hallađ á ţá, ţá er sagt ađ veriđ sé ađ alhćfa um múslima.

Hvernig á ađ bera sig ađ viđ ađ segja frá múslimskum hryllingi? Ţarf alltaf ađ taka fram ađ ekki séu allir múslimar svona? 

Pat Condell, sem fer víst í taugarnar á mörgum trúuđum, sama hvađan ţeir koma. Hamas fćr heldur betur á baukinn í myndbandinu sem ég vísa í:

https://www.youtube.com/watch?v=mA5Y-4qim6U

Gunnar Th. Gunnarsson, 9.1.2015 kl. 16:52

4 Smámynd: Theódór Norđkvist

Frábćr úttekt, fáir slá Sverri viđ í rökleysum og blekkingum. Nú er ég ađ fara ađ horfa á ţátt um einn af mínum uppáhalds Gyđingum, Mel Brooks. Vona ţó ađ hann fari ekki ađ taka upp á ţví ađ gera grín ađ Múhammeđ, ţví ég vil ađ heimurinn fái ađ njóta snilli Mels lengur.

Theódór Norđkvist, 9.1.2015 kl. 16:55

5 Smámynd: FORNLEIFUR

Matthías,ef ţú hefur séđ sannanir fyrir ţessum björgunarađgerđum múslíma í París, sýndu mér ţćr. Ţetta hefur aldrei veriđ sannađ svo ég viti til!

Hins vegar bjargađi hollensk kona um 10.000 börnum og fáir sem engir hafa skrifađ um ţađ eđa minnst hennar. Ég er ţó einn ţeirra. Lestu ţér til: http://fornleifur.blog.is/users/5c/fornleifur/files/geertruida_rambam_19_19410.pdf

Í frásögn Gertruidu Wijsmuller Meijers getur ţú kannski séđ hvađ múslímar í Marseille voru hjálplegir gyđingabörnum sem frú Wijsmuller Meijer var ađ hjálpa.

FORNLEIFUR, 9.1.2015 kl. 17:03

6 identicon

Haaretz var međ grein um ţetta 23/3 2012, Vilhjálmur. Kannski rangt af mčr ađ treysta ţeim. - Meijer var svo auđvitađ einstök kona.

Gunnar, ef ţú vilt fá alvöru alhćfingu um ţetta mál, gćtirđu sagt ađ kristnir og múslimar hefđu tekiđ höndum saman um ađ útrýma gyđingum í Ţýskalandi nasismans ... 

Matthias (IP-tala skráđ) 9.1.2015 kl. 17:17

7 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţetta er mýta. Engir múslímar hjálpuđu svo sannađ sé gyđingum í Frakklandi. Sagan um gyđinga sem bjargađ var í stórmoskunni í París er ekki sönnuđ. http://en.wikipedia.org/wiki/Arab_rescue_efforts_during_the_Holocaust#cite_note-4

Robert Satloff og einstaka ađrir menn sem telja ađ gróusögur séu heimildir,  hafa veriđ ađ éta ţetta upp eftir hvorum öđrum međ tilvitnun í eitt bréf sem enginn fćr ađ sjá og sem enginn veit hvort er til. Lestu líka ţessa umsögn: http://www.huffingtonpost.com/alex-remington/robert-satloffs-among-the_b_417125.html

Ég hlusta á ţig, ef ţú kemur međ heimildir. Ef ţú lest téđa grein i Haaretz, ţá getur ţú hugsanlega lesiđ ţetta ţér til gangs:

"By contrast, Prof. Renee Poznanski, of Ben-Gurion University, a leading scholar of the subject of French Jewry during the German occupation, says that none of the story is familiar to her. “I have not come across any such thing in the documentation and testimonies. If it indeed happened, we are talking about a historically minor phenomenon, of very small dimensions, but important of course,” she says.

Ég treysti Renee Poznanski betur en ţér og Roboert Satloff um ađ túlka heimildirnar.

Ég veit ađ óskhyggja er viđurkennd frćđigrein á Íslandi. En svo er ekki úti í hinum stóra heimi. Lestu, Matthías, áđur en ţú heldur einhverju fram!

FORNLEIFUR, 9.1.2015 kl. 19:17

8 identicon

Ţakka ábendinguna og ţetta er auđvitađ hárrétt hjá ţér, menn eiga ekki ađ trúa á mýtur ...

Matthias (IP-tala skráđ) 9.1.2015 kl. 22:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband