8.1.2015 | 08:29
Ţađ hlćgir mig...
Ţeir eru uppteknir nú sérleyfishafarnir á réttar og sannar skođanir, sem flestir fela hausinn undir vinstri vćngnum og kurra ađ allir sem hafa ađrar skođanir en ţeir séu óferjandi öfgamenn. Hún er orđin leiđinleg mantran hjá ţví fólki sem telur sig einkaleyfishafa á frelsi og réttlćti um leiđ og ţađ styđur leynt og ljóst baráttu hópa sem vinna gegn lýđrćđi og frelsi í heiminum.
Blađamenn sem vikulega, ef ekki daglega hylla Fatha, Hamas og önnur öfgaöfl og kenna Bandaríkjunum um hvernig fer í Miđausturlöndum, líta nú á sig sem fórnarlömb og líka sér viđ teiknara og skophöfunda (íróníu, paródíu, satíru og jafnvel aulafyndni) á Charlie Hebdo.
En ţađ er nú einu sinni svo ađ öfgaöflin sem ţessir blađamenn styđja međ pennanum í einni hendinni, myrđa saklaust fólk sem sömu blađamennirnir skrifa síđan minningargreinar um međ hćgri hendinni. Ţetta voru vitanlega ekki blađamenn sem myrtir voru. Ţetta voru miklu siđvandađra fólk.
Teiknarar og pistlaritarar Charlie Hebdo eiga ekkert skylt viđ menn sem stutt hafa meintan nauđgara sem hatar sama landiđ (USA) og morđingjarnir í París. Nauđgarinn situr í sendiráđi í London og er hylltur af sumum syrgjendum starfsmanna Charlie Hebdo sem frelsishetja. Ţeir eru til á Íslandi sem ljúga ţví ađ íraelski herinn hafi ráđist á ţá međ skriđdrekaskothríđ, eđa sem hafa haldiđ uppi vörnum fyrir öfgafullan múslíma sem myrti mann međ köldu blóđi í Reykjavík. Slíkir blađamenn eiga ekkert skylt viđ fórnarlömbin á Charlie Hebdo og eru ekki hiđ minnsta fyndnir. Ef eitthvađ er, ţá eru slíkir karakterar međsekir ađ morđum. Slíka blađamenn eigum viđ á Íslandi. t.d. á RÚV.
Sumir skopteiknarar á Íslandi, sem grínast ađ fólki sem á afar frumstćđan hátt ađvarar gegn moskubyggingu, sjást ekki skopast ađ öfgamönnunum sem réđust á skrifstofur Charlie Hebdo. Ţeir taka vart undir grein Zusanne Moore á Guardian sem segir um morđingjana : We should ridicule them
Gleymum ţví ţó ekki, ađ Moore og margir samstarfsmenn hennar á Guardian eru ekki beint ađ berjast gegn öfgum međ gríni, ţegar ţeir lýsa endalaust stuđningi sínum viđ öfgasamtök međ hatri sínu á USA og Ísrael. Ţar eiga ţeir sameiginlegt áhugamál međ morđingjum Charlie Hebdos og jafnvel ţeim myrtu á Charlie Hebdo.
Ţannig er ţađ nú... Tvískinnungurinn er líka banvćnn. Ekkert var og verđur teiknurum Charlie Hebdo heilagt eins og sjá má á teikningum ţeirra. En ţađ er nú einu sinni svo, ađ sama fólkiđ sem oft úthýsir trúarbrögđum sem vitleysu, styđur öfgaöflin. Öfgarnar ţakka ekki fyrir sig nema međ dauđa. Trú gefur hins vegar sumu fólki líf og viđ sem ekki trúum höfum ekki neinn siđferđilega rétt til ađ banna ţeim ţađ. En ţegar gert er gys af morđum 6 milljóna manna, er ljóst ađ eitthvađ áttu teiknarar Charlie Hebdo sameiginlegt međ drápsmönnum sínum.
Tjáningar- og ritfrelsi er ţađ sem öfgarnar ţola ekki. Ţađ gerist á Íslandi, ađ menn sem styđja öfgaöfl um leiđ og ţeir líkja sjálfum sér viđ fórnarlömbin á Charlie Hebdo á góđum degi, banna fólk í athugasemdum á íslenskum fjölmiđlum. T.d. hefur hr. Egill Helgason, ómenntađur og frekar tragikómískur blađamađur, bannađ mig á athugasemdum, án ţess ađ gefa nokkrar skýringar á ţví, af hverju hann bannađi mig. Sumir hafa ályktađ ađ ţađ hafi veriđ vegna ţess ađ ég skrifađi um föđur "fósturmóđur" Egils, sem var nasisti og síđar bankastjóri. Margir ađrir hafa líka veriđ bannađir á Eyjunni og DV. Enginn ţeirra munu skjóta Egil í hryđjuverkaárás, en Egill gerir oft ţađ sem hryđjuverkamennina dreymir um og líkir sér svo viđ fólk sem missir lífiđ fyrir mönnum sem vilja banna allt.
Ef menn ţola ekki grín, skop, háđ og telja og allt annađ sem fćr okkur til ađ brosa, og finnst ađ sér vegiđ ţá verđa menn ađ leita til dómsstóla. En sumir telja sig náttúrulega yfir slík fyrirbćri hafna og vilja hafa sína eigin dómstóla (Sharia) í lýđrćđisţjóđfélögum. Níđingsverkin í París sýna okkur eins og oft áđur ađ réttarfar Íslam og algjör vöntun á kímnigáfu, á ekkert erindi í vestrćnum ţjóđfélögum.
Blessuđ sé minning fórnarlamba skrípamyndanna í París.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Öfgar á Íslandi | Breytt s.d. kl. 10:24 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 1352110
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
P.s.Fyrir ţessar saklausu skrípamyndir hef ég veriđ kallađur öfgamađur, sem ég tek sem sönnun ţess ađ ţćr innihaldi sannleika.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 8.1.2015 kl. 08:30
Nú vilja allir vera hetjur. En hvađ lengi?
Ragnhildur Kolka, 8.1.2015 kl. 11:37
Flottar ţessar saklausu skrípamyndir ţínar dr. Vilhjálmur, ég sé ađ ţú ert sjálfur teiknarinn (VÖV). Gott vćri nú ađ mega í viđlögum nota myndina ţína af "Evrubiskupinum" hjákátlega!
Lífsréttur, 9.1.2015 kl. 03:08
Ţarna var ég ekki búinn ađ logga út af Lífsréttar-blogginu, afsakiđ ţađ, ţiđ sem viljiđ ekki vera minnt á ţađ! (en ţađ kemur trúlega til af samsekt ykkar eđa ţegjandi samsinni međ ungbarnadrápum í nafni "kvenfrelsis"; hinir sem eru ekki forstokkađir í fordómum, geta smellt á Lífsrétar-nafniđ ţarna ofar).
Jón Valur Jensson, 9.1.2015 kl. 03:12
Múhameđ var bara mađur, ólíkt Kristi.
Ţrátt fyrir ţađ, sem menn halda, gengur stríđni Charlie Hbdo ekki eins langt gagnvart islam eins og kristinni trú. Mynd nr. 2, sem ţú birtir hér ofar, Vilhjálmur, er ótrúlega gróft guđlast.
Sennilega ţorđu ţeir á blađinu ekki ađ ganga jafn-langt gagnvart islam og kristinni trú.
Jón Valur Jensson, 9.1.2015 kl. 08:34
Jón, ég er sammála, ég setti ţessar myndir sem dćmi máli mínu til stuđnings. Ég ćtla hins vegar ekki ađ taka ţátt í samkeppni um hver móđgast mest. Hatur sumra múslíma er ekki bara vegna ţessara teikninga. Ţegar öfgahópar múslíma lýsa yfir ţví ađ ţeir stefni af heimsyfirráđum veit mađur ađ allt nota ţeir sér sem átyllu. Efsta myndin er heldur ekki trúarlegs eđlis. Hún er ógeđfelld samlíking og sýnir ađ teiknarinn hafi haft sams konar söguskođun og Sverrir Agnarsson ţegar Sverrir heldur ţví fram ađ gyđingar samtímans séu múslímar.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 9.1.2015 kl. 15:32
Neđsta myndin átti ađ standa í nćstsíđustu setningunni.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.1.2015 kl. 06:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.