Leita í fréttum mbl.is

Hattrick í Křben

Queen and Libeskind

Danadrottning viđ opnun safns gyđinga í Kaupmannahöfn. Hinn heimsţekkti arkítekt Libeskind, sem hannađi sýningarsalinn á safninu, horfir međ hryllingi á hatt drottningar. Margréti leist ekkert á gleraugu Libeskinds.

Danskir fjölmiđlar greina frá ţví hér í morgunsáriđ, ađ lögreglan í Kaupmannahöfn hafi veriđ kölluđ til Christiansborgar vegna dularfulls pakka viđ Konungshliđiđ . Sérsveit lögreglunnar, sem sér um ađ eyđa sprengjum, setti Rúllu-Maríu í verkiđ. Rulle Marie er beltadrifiđ vélkvendi sem opnar dularfulla pakka.

Hvađ innihélt svo pakkinn?

Pakkinn innihélt hatt, og geta menn sér til ađ hatturinn hafi veriđ ćtlađur Danadrottningu, Margréti Ţórhildi. Ekki fannst sprengja í hattinum. Ţetta var sem sagt enginn "knaldhattur".

Jótlandspósturinn greinir frá ţessu


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband