1.11.2014 | 18:24
Vesturfarar og ritbann á skerinu
Mikiđ var nú gaman ađ sjá frćndfólk mitt í einum ţátta Egils Helgasonar um vesturfarana. Ég er frćndi Stephans G. og einn ţeirra sem standa honum nćst á Íslandi, ef svo má ađ orđi komast. Stórgaman var ađ sjá barnabörn Stephans G. og hve lík ţau voru sumu frćndfólki mínu og ţeirra á Íslandi. Sömu kćkirnir, sami tjáningarmátinn. Litningar láta ekki ađ sér hćđa.
Ţađ fer hins vegar í verra ađ ég geti ekki hrósađ Agli Helgasyni fyrir ţćttina. Ég get ekki gert athugasemdir á Eyjunni og heldur ekki á DV. Ég fć enga skýringu á ţessu ritbanni í athugasemdasvćđi Eyjunnar. Ég hef spurst fyrir um ţađ en fć engin svör. DDR-háttalag íslenskra fjölmiđlamanna er útbreiddara en mađur hefđi haldiđ.
Ţótt Agli Helgasyni sé illa viđ tilhugsunina um ađ ég sé frćndi Stephans G. og hann hafi látiđ ţađ í ljós á mjög ljótan og lítilmótlegan hátt (sjá nánar hér og hér), er lítiđ sem hann getur gert viđ ţví. Ég er bara feginn ţví ađ Egill sé ekki ćttmenni mitt. Ég er afkomandi Ţórđar Sigurđsonar stýrimanns, en Stephan G. og hann voru systrasynir. Ţeir voru afkomendur fátćkra kotunga í Skagafirđi, sem meikuđu ţađ, ţrátt fyrir alla mótstöđuna í lífinu, ţrátt fyrir ađ ţurfa ađ flýja heimasveit sína vegna yfirgangs mektarmanna og presta sem söfnuđu hrossum, riđu börnum og sungu falskt viđ undirleik Bakkusar.
Ţótt Stephan hafi sem betur fer aldrei veriđ ritskođađur í Kanada, ţá er ég ţađ á miđli ţeim sem Egill Helgason skrifar pistla sína á. Eyjan er miđill sem annars hreykir sér af frelsi hugsana og skođana og ţar eru ábyrgđarmenn flestir sérleyfishafar á réttar skođanir og kenndir. Mikiđ fer heiminum aftur. Egill hyllir friđarsinnann Stephan G. fyrir skattpeninga ţjóđarinnar en Eyjan.is ritskođar aumingja mig án röksemda nćrri heilli öld eftir ađ Stephan frćndi velti fyrir sér heimsfriđinum í litla "bleika" húsinu í Markerville.
Ég lćti Bill frćnda syngja Agli sönginn um lestina Voodoo King sem Egill Helgason verđur fyrr eđa síđar fyrir eđa Drottningu Frelsisins sem félagar hans á Eyjunni hafa gert útlćga.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 23:30 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Góđir ţćttir. Hann gleymdi fólkinu úppi á Kodiak eyju en ţar var/er eftirlegu kindur frá ţví ađ Jón Ólafsson fór ţangađ. Ţađ hefđi veriđ gman ađ heyra um ţađ fólk.
Valdimar Samúelsson, 1.11.2014 kl. 22:15
Sćll Vilhjálmur.
Mér finnst villan mesta vera sú ađ engu er líkara
en stjórnandi ţáttar líti á sjálfan sig í ćđra sessi,
stćrri og meiri en allir viđmćlendur enda nćr hann
sambandi viđ fćsta og varla nokkurt vit í neinum ţeim
samtölum sem ţarna fara fram ţví traustiđ er ekki
fyrir hendi.
Andri Freyr Viđarsson gerđi ţetta snilldarvel
og skipti engu ţó hann fćri sínar eigin leiđir ađ
takmarkinu, - náđi innilegu og góđu sambandi viđ
alla, - hrein unun ađ horfa á ţćttina hans.
Húsari. (IP-tala skráđ) 1.11.2014 kl. 23:28
http://nutiminn.is/egill-helgason-apar-eftir-andra-flandri/
Ţađ eru víst skiptar skođanir á ţví, Húsari góđur, en ég hef ţví miđur ekki séđ ţćtti Andra Freys. Ef dćma má út frá hlekknum hér, hefur Egill sótt margt til hans.
Ég skil vel hvađ ţú meinar međ sambandsleysi Egils. Egill ţarf alltaf ađ koma ţví ađ, ađ hann viti eitthvađ, ţó ađ ţađ sé stundum takmarkađ. Hann talar of mikiđ fyrir viđmćlanda og leggur fólki orđ í munn. Ţađ gerir hann líka i Silfrinu. En ţađ er bara hans stíll. Hann er óumflýjanlega stćrri en flestir viđmćlendur. Ef mađur veit svariđ áđur en mađur fćr ţađ, er kjánalegt í sjónvarpsţáttum ađ gefa ţađ í skyn áđur en viđmćlandi segir ţađ. En Egill á nú góđa takta líka, ţó hann vilji ekki leyfa mér ađ gera athugasemdir á Eyjunni.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 2.11.2014 kl. 07:08
Gćti ritskođunarskýringin veriđ sú ađ ţú leyfir ekki kökusneiđar á netvafranum ţínum? Alltént fannst sú skýring ţá ég reyndi ađ láta ljós mitt skína árangurslaust á DVinuţ
Ţorvaldur S (IP-tala skráđ) 2.11.2014 kl. 12:03
Nei, ţađ er víst ekki vandamáliđ Ţorvaldur. Á DV getur Vilhjálmur ekki gert athugasemdir en Fornleifur getur ţađ. Báđir nota sömu tölvuna og vafrastillinguna.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 2.11.2014 kl. 13:52
Ţakka svariđ, Vilhjálmur.
Sláandi ţessi hlekkur sem međ fylgdi.
Egill nćr ţessu einfaldlega ekki, sýnir hroka og yfirlćti
og virđist mér hann jafnan tala niđur til ţessa fólks.
Atriđiđ í kirkjugarđinum í síđasta ţćtti var ţó óborganlegt
ţar sem hann lamdi einn áa ţinna ţví meir sem hann
staglađist fremur á ađ nćsta einn stćđi hann uppi af
afkomendum Stephan G en ekki skilađi ţađ neinu.
Er ţurrkasamt á ţessum slóđum; innkirtlar óvirkir
af ţeim sökum?!
Annars hef ég tekiđ eftir ţví ađ Vilhjálmur Örn og
Fornleifur hafa fariđ á kostum ţessa dagana og
vikur reyndar.
Sjálfsagt verđur ekki fjárfest í ţeirri ţekkingu nú
fremur en áđur, - en hefđi ţó svikalaust mátt gerast
og ţađ löngu fyrr.
Húsari. (IP-tala skráđ) 2.11.2014 kl. 13:59
Ţorvaldur S, ég setti inn athugasemd hér frá facebók Fornleifs http://www.dv.is/neytendur/2014/10/29/kexklandur-hja-fron-vegna-galladrar-kremvelar/ en facebók litla bróđur Fornleifs, Vilhjálms Arnar fćr ekki ađ setja athugasemd. Á Eyjunni geta ţeir hvorugir sett inn athugasemd.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 2.11.2014 kl. 14:14
Húsari, ég sem hélt ađ Forneifur vćri kominn í frí, eđa ađ deyja úr leti einhvers stađar í suđurlöndum. Ég er ađ minnsta kosti mjög svekktur yfir pennaleti hans.
Ţurrkurinn í Red Deer County hefur líklegast engin áhrif á innkirtla manna sem eru í endalausu sjálfsánćgjukasti. Slíkir kirtlar eru vel smurđir. Ţetta vissi Bill frćndi og ţess vegna var viđtaliđ viđ hann skoriđ mjög viđ nögl. Beitt svör eru hćttulög loftbelgjum.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 2.11.2014 kl. 14:26
Ţorvaldur, ég er einnig búinn ađ hafa samband viđ umsjónamann vefsíđu Eyjunnar og viđ Hallgrím ritstjóra á DV. Eyjan svarar ekki og Hallgrímur svarađi, en ţrátt fyrir ítrekanir hefur hann enn ekki komiđ međ neina skýringar.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 2.11.2014 kl. 15:02
Ég er náttúrulega klár á ţví ađ jafnháđskur heimsborgari og ég, sem gerir athugasemdir á fjölmiđlum beggja vegna Atlantsála, hef ađeins veriđ settur í bann á tveimur heimalningsfjölmiđlum á Íslandi.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 2.11.2014 kl. 15:19
Nú, ţá er sýnilega ekki sama Jón og séra Jón haugur.
Ţorvaldur S (IP-tala skráđ) 3.11.2014 kl. 21:55
Ţađ mun rétt vera, Ţorvaldur.
FORNLEIFUR, 5.11.2014 kl. 12:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.